Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 79 reykja, og þessi áhætta af völdum reyk- inganna er svipuð og sú áhætta, sem leiðir af systóliskum blóðþrýstingi um 165 mmHg og kólesterólgildi um 260 mg/dl, (skv. þeirri mælingaraðferð, sem notuð var í Framinghamrannsókninni). En einstak- lingar, sem hafa alla þessa þætti til staðar í þessum mæli hafa hinsvegar 7—8 falda áhættu þar sem áhættan er nálægt því að vera margfeldi af áhættu hvers þáttar (2x2x2)101 (sjá mynd 7). Þessir einstak- lingar (fæstir læknar myndu kalla þessa einstaklinga sjúklinga) hafa svipaða á- hættu á hjartasjúkdómi og sjúklingar með 250 mmHg í systóliskan þrýsting og kól- esterólgildi meir en 350 mg/dl, en síðast- töldu hóparnir eru fámennir eins og flestir vita. Það er þessvegna jafn mikilvægt að sjúklingur mec) hækkaðan blóðþrýsting hætti að reykja'og að blóðþrýstingur hans sé lækkaður með lyfjum. Þessi mögnun áhættuþáttanna veldur því, að stærsti hluti kransæðasjúklingahópsins kemur úr ofan- nefndum hópi reykingafólks, sem hefur jafnframt lítillega hækkaðan blóðþrýsting TAFLA 3 HÓPBANNSÓKN HJARTAVERNDAR 1968-1970« Karlar 34-61 árs % Konur 34-61 árs % Kólesteról a) > 280 mg/dl 26.1 27.4 b) > 300 mg/dl 12.4 15.9 a) Syst. blóðþr.* > 160 mmHg 18.9 15.0 og/eða diast. > 95 mmHg b) Diast. blóðþr.* > 105 mmHg 3.4 2.8 Reykir a) 15-25 vindlinga 16.0 16.6 b) >25 vindlinga 5.7 2.3 1 áhættuþáttur aðeins** 33.4 32.0 2 áhættuþættir eða fleiri** 13.2 11.5 1 áhættuþáttur eða fleiri** 46.6 43.5 * Byggist á einni mælingu læknis, en telur ekki þá, sem voru undir læknishendi og blóðþr. undir þessum mörkum. ** Áhættuþáttur eins og skilgreint undir liðum a). og hátt kólesterólgildi (sem liggur nærri að sé meðalgildi meðal miðaldra íslenzkra karlmanna).80 Eigi að draga verulega úr tíðni krans- æðasjúkdóma verður því að sinna þessum stóra hópi fólks jafnframt þeim sjúkling- um, sem hafa verulega hækkaðan blóð- þrýsting eða hækkað kólesteról. Til áður- nefnds stóra hóps verður varla náð nema með ráðleggingum til almennings um skað- semi reykinga og varað við offitu og of mikilli neyzlu mettaðrar fitu. Tafla 3 sýnir tíðni þriggja helztu áhættuþáttanna skv. hóprannsókn Hjartaverndar, 1. áfangi 1968 —1970.42 Með þvi að minnka lítillega marga áhættuþætti í tæka tíð er vissulega von um verulega lækkun á tíðni krans- æðasjúkdóma. Erlendis fara nú fram víðtækar hóp- rannsóknir, þar sem margir áhættuþættir eru meðhöndlaðir samtímis, en niðurstöður þessara rannsókna verða vart kunnar fyrr en eftir allmörg ár. Sýnt hefur verið fram á, að hækkaður blóðþrýstingur, reykingar og hækkað ikól- esteról halda áfram að vera sjálfstæðir á- hættuþættir í sjúklingum. sem fengið hafa einkenni æðakölkunar. svo sem ang- ina eða breytingar á hjartarafriti. Þetta gefur því vonir um að vert sé að reyna að meðhöndla áhættuþætti einnig í þessum sjúklingahópi.83 Hóprannsóknir í Bretlandi bentu og til þess, að Clofibrate drægi úr tiðni krans- æðastíflu meðal sjúklinga, sem höfðu ang- inu peetoris. Áhrif þessi virtust þó óháð þeirri blóðfitulækkun, sem varð.107 4:1 Hinsvegar eru skiptari skoðanir um, hvort vænta megi árangurs af meðhöndlun þessara þátta meðal sjúklinga, sem þegar hafa fengið kransæðastíflu („secondary prevention"), því að liklegt er að rafleiðni hjartans og önnur atriði ráði miklu um framtíð þessara sjúklinga.08 Áhættuþætt- irnir virðast þó halda gildi sínu að nokkru leyti meðal þessara sjúklinga.10 Nokkrar rannsóknir, þar sem hópi sjúk- linga, sem fengið höfðu kransæðastíflu, var veitt blóðfitulækkandi matarráðgjöf hafa bent til þess að slík meðferð lækkaði tíðni endurtekinnar kransæðastíflu, en hóparnir voru hinsvegar ekki stórir og sumar rann- sóknirnar voru ekki jafn jákvæðar.00 Blóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.