Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 92

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 92
100 LÆKNABLAÐIÐ um, óvissa, en þó mögulega hjá 5 af þeim 9 sjúklingum sem til aðgerða komu. Röntgenmyndir af háls- og brjósthrygg voru teknar hjá öllum sjúklingunum og hjá nokkrum EMG og taugaleiðnipróf (nerve conduction). Slagæða- og bláæða- mynd var gerð hjá 2 sjúklingum. EINKENNI: Einkenni byrjuðu af sjálfu sér hjá öll- um utan ef til vill einum sjúklingi, sem gaf sögu um að hafa dottið á þá hlið, sem einkenni síðar komu frá. Sjúklingar þessir höfðu haft einkenni frá 18 mánuðum upp í 15 ár. Þrír sjúklingar höfðu einkenni báðum megin: Einn hefur þegar gengist undir að-. gerð báðum megin, einn mun fara í síðari aðgerðina bráðlega, en sá þriðji fékk eng- an árangur af aðgerð og verður ekki gerð önnur aðgerð hjá honum, enda sjúkdóms- greiningin alltaf talin vafasöm hjá þeim sjúklingi. Table I. Symptoms: 10 preoperative evaluations. Lower n^ck-shoulder and arm pain....... 80% Positional effects of arm ............. 60% Numbness and paresthesias ............. 80% Motor weakness of arms and hands .... 10% Symptoms due to vascular compression . . 30% ÁRANGUR. Við mat á árangri var stuðst við umsögn sjúklinga, en einnig við mat á hlutlægum einkennum. Við fimm aðgerðir var árangur talinn ágætur og einkenni hurfu að fullu. Ein að- gerðin gaf nokkra bót, en einkennin hurfu ekki að fullu og við fjórar aðgerðir varð engin breyting á einkennum. (Tafla II). Engum sjúklinganna versnaði við aðgerð- irnar. Paresthesia eða dofi á innanverðum upp- handlegg kom hjá 5 sjúklingum, líklega vegna þrýstings á n. intercostobrachialis á meðan á aðgerð stóð. Þetta gengur til baka, en getur tekið nokkrar vikur. Þrír sjúklingar fengu „peri-arthritis humero- scapularis", en löguðust við stera og lido- cain-sprautur. Table II. Results of 10 operations (with 14—24 months follow up) Exellent ....... 50% (2 patients had previous scalenotomies) Improved ....... 10% Unimproved .... 40% (2 patients had previous scalenotomies) Worse............ 0% Table III. Complications. Pneumothorax ............................. 3 Paresthesia of intercostobrachial nerve .... 5 Numbness of intercosobrachial nerve....... 1 Periarthritis humeroscapularis ........_. .. 3 UMRÆÐA. Meðferð á sjúklingum með „thoracic outlet syndrome" er ýmsum erfiðleikum bundin og stafar það mest af eðli einkenn- anna. Hlutlæg einkenni eru fá og erfitt að meta kvartanir. Flest hlutlæg einkenni stafa af þrýstingi á æðar, en flestar kvart- anir eru vegna þrýstings á taugar og að nokkru vegna þrýstings á slag- og bláæðar og eru mismunandi eftir því hvar þrýstir á. Taugaeinkenni: Taugaeinkenni orsakast af togi eða þrýst- ingi á lægri stofna eða mið-streng plexus brachialis, sem er myndaður af fremri kvíslum (rami anterior) 8. hálstaugar og fyrstu brjósttaugar. Einkenni þessi eru dofi, nálardofi (paresthesia) og minnkað- ur kraftur, venjulega á ulnar-hluta hand- leggs og handar. Þrýstingur á slagæðar: Þrýstingur á slagæðar veldur verkjum, dofa, kulda, fölva og áreynsluverkjum (claudicatio). Síðkomin merki um þrýst- ing á slagæðar geta verið sár og drep (gangrene). Þrýstingur á bláæðar: Þrýstingur á bláæðar veldur æðaþenslu, bjúg og þreytu. Síðbúin einkenni geta ver- ið segamyndun (thrombosis) í holhandar- æð og bjúgur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.