Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 34
60 LÆKNABLAÐID TABLE II Comþarison of number of deaths in periods 1965—70 (ICD 420 and 422) and 1971—76 (ICD 410—414 and 428). SEX MALES FEMALES NUMBER NUMBER EXPECTED NUMBER OF DEATHS DEATHS 1971-76 NUMBER NUMBER EXPECTED NUMBER OF DEATHS DEATHS 1971 - 76 OF DEATHS OF DEATHS 1971-76 BASED ON IN EXCESS OF OF DEATHS OF DEATHS 1971-76 BASED ON IN EXCESS OF AGE GROUPS 1965-70 1971 -76 1965-70 EXPECTED 1965-70 1971-76 1965-70 EXPECTED 20 - 29 0 1 0 + 1 1 0 1 -1 30 - 39 16 9 16 -7 2 0 2 -2 40 - 49 67 76 71 + 5 10 7 11 ♦4 50 - 59 196 226 216 + 10 37 50 41 -9 60 - 69 338 373 366 + 7 123 105 135 -30 70 - 79 386 461 417 + 44 244 249 269 -20 80 t 292 347 387 -40 368 425 472 -47 TOTAL 1295 1493 1473 + 20 785 836 931 -105 Negglirörnun: Á mynd 4 má sjá að dánartíðni af völd- um negghrörnunar hefur minnkað um 60% á 15 árum (1955—57 til 1968—70) hjá báðurn kynjum. Eftir 1970 heldur samsvar- andi flckkur (ICD 428) áfram að minnka cg árið 1975 er minnkunin orðin alls um 90% hjá báðum kynjum. Á töflu 3 má sjá að á árunum 1955—59 var dánartiðni af völdum negghrörnunar 25% af tiðni kransæðasjúkdóma, (17% hjá körlum, 33% hjá konum), en á árunum 1971—76 var samsvarandi hlutfall aðeins 1,8% (1% hjá körlum, 2,6% hjá konum). Hvað veldur því að negghrörnun hverf- ur nær algerlega sem dánarmein meðal ís- lendinga á um 20 árum? Ef blaðað er í textabókum kemur í ljós að skýrgreiningar á þessum sjúkdómum eru mjög óljósar jafnvel á þeim tíma, þegar greiningin var nctuð sem mest. Negghrörnun var því nokkurs kcnar ruslakista hjartasjúkdóma- fræðinnar og flest bendir til að minnkandi notkun þessarar greiningar stafi af meiri nákvæmni í greiningu og breyttum grein- ingarvenjum(:’). Negghrörnun hefur þann- ig færst yfir í kransæðasjúkdóma að veru- legu leyti. Má ætla að skýrasta myndin af dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma á tímabili 6. og 7. dánarmeinaskrárnar, fá- ist með því að sameina þessa tvo flokka. Jafnframt hefur verið sýnt framá fyrir Bretland(:i) að samsvörun er góð ef borin er saman dánartíðni af völdum kransæða- sjúkdóma og negghrörnunar í 7. og 8. dán- armeinaskrá. Sameining þessara flokka virðist því einnig besta aðferðin til að fá heildarmvnd yfir breytingar á tíðni krans- æðasjúkdóma á tímabilinu 1951—76. Kransæðasjúkdómar plús negghrömun: Á mynd 5 er sýnd breyting á dánartíðni 5 aldurshópa og er tímabilið 1951—55 lagt til grundvallar. Hjá körlum hefur orðið aukning i 3 yngstu aldurshópunum, sem nemur 150% á tímabilinu 1974—76. Það er athyglisvert að í yngsta aldurshópnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.