Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 64
80
LÆKNABLAÐIÐ
fitulækkandi lyfjameðferð (clofibrate og
nicotinic acid) dró ekki úr tíðni endur-
tekinnar kransæðastíflu í hóprannsókn í
Bandaríkjunum (Coronary Drug Pro-
ject)17 en kólesteróllækkunin í þessum
hópi varð ininni en 10%.
Kransæðasjúklingar, sem hætta að
reykja virðast hinsvegar síður fá endur-
tekna kransæðastífiu en þeir, sem halda
áfram að reykja.115 Því er líklegt að eigi
að vera unnt að draga verulega úr frekari
afleiðingum sjúkdómsins í þessum sjúk-
lingahópi, þá þurfi að koma til marghátt-
aðar ráðleggingar um lífsvenjur.
SAMANTEKT
Ferilrannsóknir, studdar af dýra- og
meinafræðitilraunum, benda sterklega til
þess, að áhættuþættir þeir, sem hér hafa
verið ræddir, stuðli að eða hraði myndun
æðakölkunar beint eða óbeint. Ahættan
virðist magnast, þegar fleiri en einn þáttur
er til staðar. Sterkar líkur benda því til
þess að rneð því að minnka lítillega marga
áhættuþætti 1 tæka tíð, áður en skaðinn er
skeður, megi lækka verulega tíðni krans-
æðasjúkdóma. Endanleg sönnun eða af-
sönnun fyrir notagildi slíkrar meðferðar
fæst þó varla á næstu árum. Hinsvegar er
áhættan af völdum meðferðar þessara
þátta, sem í flestum tilvikum yrði fólgin
í minnkuðum reykingum, megrun og minni
neyzlu á feitmeti og salti, lítil sem engin
borið saman við áhættu stórs 'hóps af fólki
(einkum þó karla) með þessa áhættu-
þætti Því telur höfundur þessarar greinar
ástæðu til að hvetja lækna til að sinna með-
ferð þessara áhættuþátta og í því tilviki
taka fullt tillit til samanlagðrar áhættu
allra þáttanna, en einþlína ekki á einn
þátt. Jafnframt að þeir taki með í reikn-
inginn aldur og 'kyn einstaklingsins. Hin
háa tíðni æðakölkunar og afleiðinga henn-
ar svo og algengi áhættuþáttanna hérlendis
virðist iafnframt gefa nægilega ríka á-
stæðu til að auka fræðslu almennings um
skaðsemi reykinga, vara við offitu og veita
fræðslu um skynsamlegt matarræði. E-f til
vill á aukin fræðsla og umræða um þessi
mál sinn þátt í lækkaðri tíðm kransæða-
siúkdóma í Bandaríkjunum á síðasta ára-
tug ii.: Vonandi verður raunin sú sama hér-
lendis á ræsta áratug.
HEIMILDIR
1. Adams, C.W.M. et. al.: Lipase, esterase and
triglyceride in the ageinfc human aorta. J.
Atheroscler. Res. 9:87, 1969.
2. Armstrong, M. Regression of atherosclerosis.
Atherosclerosis Review 1, 137, (ed. Paoletti,
R. & Gotto, A.M.) [Raven Press] N.Y. 1976.
3. Armstrong, M.L. et. al.: Regression of Coron-
ary Atheromatosis in Rhesus Monkeys. Circ.
Res. 27:59-67. 1970.
4. Astrup, P. Some physiological and patho-
logrical effects of moderate carbon monoxide
exposures. Brit Med. J. iv, 447, 1972.
5. Ball, K & Turner, R. Smokins and the heart;
The basis for action. Lancet 822. 1974.
6. Bell, E.T. Diabetes Mellitus, A Clinical and
Pathological Study of 2529 Cases. [Thomas]
Sprinprfield, Illinois. 1960.
7. Benditt, E.P. The orÍRÍn of atherosclerosis.
Scientific Amer. 236, 74-85. 1977.
8. B]arni Torfason. Holdarfar. Hjartavernd, 14,
2 (9-14). 1977.
9. Brown, M.S. et al.: The low-density lipo-
protein pathway in human fibroplasts. Ann
N.Y. Acad. Sci. 275: 244, 1976.
10. Build and Blood Pressure Study. Vol. I,
Chicago, Society of Actuaries. 1959.
11. Carlson, L.A. & Böttipfer, L.E. Ischaemic
heart-disease in relation to fasting values of
plasma trielycerides and cholesterol. Lancet,
i. 865. 1972.
12. Carlstrom, S. et al.: Diabetes 24 (Suppl 2),
414. 1975.
13. Cassel, J. et al.: Incidence of eoronary heart
disease by ethnic eroup, social class and sex.
Arch. Intern. Med. 128, 901. 1971.
14. Chalmers, T.C. Settling the UGDP Contro-
versy. JAMA 231:624. 1975.
15. Committee on the care of the diabetie. „Settl-
ing the UGDP Controversy"? JAMA 232:813.
1975.
16. Coronary Drup: Project. Research Group. Fac-
tors influencing lonp; term proffnosis after
recovery from myocardial infarction. J. Chron.
Dis. 27. 267. 1974.
17. Coronary Druff I’roject Research Group. Clofi-
brate and niacin in coronary heart disease.
JAMA 231, 360. 1975.
18. Dayton. S. et al.: A controlled clinical trial of
a diet high in unsaturated fat in preventing
complications of atherosclerosis. Circulation,
40 (Suppl. II). 1969.
19. Doll. R. & Hill, A.B. Mortality in relation to
smokinp;; ten years observations of British
doctors. Brit.. Med. J. 1, 1399. 1964.
20. Doll. R. & Peto, R. Mortality in relation to
smokinp:; 20 years observations on male
British doctors.
21. Dunninfran, M.G. et al.: The relationship of
ylucose tolerance to time from myocardial
infarct.ion. Quart. J. Med. 36, 609. 1967.
22. Editorial: Oral hypoplycemics in diabetes
mellitus. Lancet ii, 489. 1975.
23. Entmacher, P.S. et al.: Lonfjevity of dia-
betic patients in recent years. Diabetes, 13,
373. 1964.
24. Epstein, F.H. Some uses of prospective obser-
vations in the Tecumseh Community Health
Study. Medicine, 60, 56. 1967.
25. Epstein, F.H. Genetics of ischaemic heart
disease. Posterad. Med. J. 52, 477. 1976.
26. Feinstein. A.R. An analitical appraisal of the
UGDP. Clin. Phar. Ther. 12:167. 1971.
27. Field.H. et al.:Circulation 22:547. 1960.