Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1978, Síða 70

Læknablaðið - 01.04.1978, Síða 70
84 LÆKNABLAÐIÐ reynst gagnslaus við rannsóknir á þessum einkennum og ekkert bendir til, að um immunalógískt fyrirbæri sé að ræða.8 Við samanburð á ASA og skyldum lyfj- um hjá sjúklingum með astma og aspirin- ofnæmi kemur í ljós, að tilhneiging þeirra til að valda ofnæmiseinkennum er í réttu hlutfalli við hæfni þeirra að draga úr prostaglandinframleiðslunni.17 Af þessu er ljóst, að ekki er um raun- verulegt ofnæmi að ræða, heldur lífefna- fræðileg viðbrögð. Við meðferð á bráðum astmaköstum er reynt að fá fram slökun á sléttum vöðvum berkjanna með því að auka cyklískt AMP í vöðvafrumum. Þetta er gert með því að gefa lyf sem örva betaj-receptora eða lyf, sem minnka starfsemi fosfodiesterasa. Gagnstæð áhrif verða við örvun á cykl- ísku GMP, sem veldur vöðvasamdrætti. Slík áhrif fást af acetylcholini og við ert- ingu vagustaugarinnar. Prostaglandin hafa bæði áhrif á cyklískt AMP og GMP og hafa því bæði hvetjandi og letjandi áhrif á vöðvaspennu.2 12 Veldur PGE vöðvaslökun og PGF2",/'<' vöðvasam- drætti.4 0 Skýringin á aspirinofnæmi er því hugs- Tafla I. Female Male Asthma Rhinitis Polyposis Sinuitis Urticaria / Edema Atopic dermatitis Pos family history Symj ASA •H CJ -P £ x: c +-> *H W £ < tó Urticaria H. h- / Edema | s of oler ui •H X C8 rH >» x: a CÖ c < Treatment c by steroids m Female 54 Male 32 > Asthma 35 19 54 Rhinitis 45 25 49 70 Polyposis 21 11 26 32 32 Sinuitis 27 16 36 39 24 43 Urticaria / Edema 21 17 14 26 4 10 38 Atopic dermatitis 4 1 3 4 0 2 5 5 Pos family history 28 15 17 27 14 15 16 2 43 o Asthma / c Rhinitis 29 15 39 36 23 27 2 1 15 44 Urticaria o <u / Edema i—( 18 16 10 27 6 11 27 4 19 2 34 6 +J o c Anaphylaxis 2 1 3 3 1 3 0 0 0 0 3 3 E < Rhinitis 4 2 1 5 2 3 1 0 5 0 1 0 6 Treatment by steroids 25 10 35 29 18 to 10 3 1 8 25 3 3 1 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.