Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 27 SJÚKDÓMSEINKENNI Einkenni sjúklinganna, sem höfðu mein- valdandi Meckels-gúl, voru almenns eðlis eins og tafla I sýnir. Einkennin fóru að venju meira eftir tegund s júkdómsins, heldur en staðsetningu hans í Meckels-gúl. Magaverkir voru algengasta einkennið, en athyglisvert er þó, að 7 sjúklingar höfðu enga verki, að því er virtist. Skipting eftir sjúkdómum og samanburður við önnur lönd Sjúklingarnir 23 með meinvaldandi Meckels-gúl, skiptust í hópa eftir sjúkdóm- um eins og sjá má á töflu II. Þar má einnig sjá til samanburðar tölur frá Englandi,;! Noregi,16 Canada12 og Svíþjóð.15 Tölur Weinstein USA17 eru hafðar þarna með, enda þótt sjúklingar hans væru bæði full- ornir og börn og því ekki sambærilegir. Verður nú litið aðeins nánar á hvern hóp fyrir sig. Blæðing og/eða sár í þeim hópi eru 7 drengir (2ja, 6, 8 og 11 mán. og eins, eins og hálfs og 7 ára), (30,4%). Sá 7 ára gamli hafði ekki blóð í hægðum, en hafði kvartað um magaverki eftir máltíðir af og til í 2 ár. Hinir höfðu blóð í hægðum og voru mikið veikir (með- teknir) af blæðingu þegar þeir komu á sjúkrahúsið. í þrem tilfellum sáust sár með berum augum við aðgerðirnar, og í fjórða tilfellinu var blóð í görninni neðan við, en ekki ofan við gúlinn, en ekkert sár sást með berum augum. Við smásjárskoðunina fannst aðskotavefur (magaslímhúð) hjá 5 sjúklingum og hjá tveimur þeirra einnig sár. Magaslímhúð fannst líka hjá sjúklingi með naflagöng, og bæði magaslímhúð og briskirtilsvefur fannst hjá sjúklingi með garnasmokkun. Legu sáranna í gúlnum er ekki getið, og er því líklegast, að þau hafi verið í belgnum, sem er algengasti staður- inn. Af 12 sárum í Meckels-gúl, sem Aitken1 lýsti, var eitt inni í endanum, 6 í belgnum, 4 í hálsinum og eitt í görninni andspænis TAFLA I. Sjúkdómseinkenni sjúklinga meö Meckels-gúl á BarnaspítaTa Hringsins 1957—1976. ________________ A. B. C. D. E. F. G. Bráðir verkir Verkjaköst áður Uppköst Blóð i hægðum Ógleði Hiti Niðurgangur Vessandi nafli A. Blæðing/sár. B. Bólga. C. Garnasmokkun. D. Garnastífla af öðrum ástæðum en garna- smokkun. E. Óákveðið (trufluð peristaltic). F. Sjúkdómur í nafla. G. Kviðslit. 0 0 0 0 0 0 0 2 TAFLA II. SamanburÖur á sjúkdómstegund í Meckels-gúl frá ýmsum löndum. Barnaspitali Hringsins Brookes (Englandi) Vaage (Noregi) Seagram (Canada) Söderlund (Svíþjóð) Weinstein (U.S.A.) Blæðing og/eða sár 7 13 18 32 36 63 Bólga (diverticulitis) 4+ (1)* 6 7 6 13 29 Garnasmokkun Garnastífla af öðrum ástæðum en 4 3 4 8 19 15 garnasmokkun 2 12 8 15 28 28 Óákveðið (truflaðar þarmahreyfingar) 3 0 0 0 0 0 Nafla-gúll 2 0 2 0 0 8 Kviðslit 1 0 0 1 4 9 Aðskotahlutir (Corpus alienum) (D* 0 2 0 0 0 Holsár (Perforation) 0 0 (3)* 5 0 0 Æxli (Neoplasma) 0 0 0 0 0 10 Alls 23 37 41 81 115 162 * Þeir, sem eru í sviga, eru taldir annars staðar, af því þeir áttu betur heima þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.