Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 36
20 A ---— MORTAUTY OF ACUTE MYOCARDIAL INFARCTION (McNEULY 196«) B --X— TOTAL DELAY (PRESENT STUDY) c --O—TOTAL DELAY (PANTRIDGE 1969.MCCU) Figure 5: Line A shows the percentage morta- lity of acute myocardial infarction according to time and hours after the onset of symptoms (McNeilly 1968). Line B shows the total delay of the patient group in tlie present study. Line C shows the total delay in a study by Pant- ridge and Adgey (1969) using MCCU. Leidd hafa verið að því rök, að bjarga megi um 90% sjúklinga úr hjartadái, ef meðferð er hafin innan 4 mínútna.18 Því verða leikmenn að inna þá meðferð af hendi í fyrstu. Því skiptir miklu, að efnt verði til kennslu í frumatriðum endurlífg- unar sem víðast, t.d. í skólum og vinnustöð- um. Sérstaklega er mikilsvert að kenna fólki, er starfar þar sem fjöldi manns kemur saman, til dæmis á sundstöðum, leikhúsum, kvikmyndahúsum og öldurhús- um. Oft nægir þó ekki hjartahnoð eitt og gerviöndun til að bjarga sjúklingnum, þótt vel sé að því verið, meðan sjúklingur er fluttur í sjúkrahús. Að dómi Wilders20 var árangur slæmur nema hjartsláttartruflun væri leiðrétt hið fyrsta. Er því vænlegra, að flytja lækni eða sérþjálfað starfsfólk til sjúklingsins en öfugt. Við athugun Hamp- tons (1977)10 reyndist enginn munur á ár- angri lækna og starfsfólks, sem kunni að fara með raflosttæki og helstu lyf. Vafa- laust fæst best nýting á starfsfólki og tíma, LÆKNABLAÐIÐ ef hjartabíll er geymdur við sjúkrahús og sendur þaðan. Nýta má starfsfólk bílsins til annarra starfa milli útkalla. Þessi atriði hafa verið nokkuð reifuð hérlendis áður.21 Flest mælir með, að hafinn verði rekstur sjúkrabíls sem þessa á Reykjavíkursvæð- inu. Bifreiðin og tæki í hana eru til hér- lendis, og vantar því einungis smiðshöggið á verkið. Kostnaður verður ef til vill nokkur, en ekki ber að telja hann eftir. Ef til vill má nýta hluta af daggjaldafé spítalanna til rekstursins, ef á móti kæmi að unnt verði að útskrifa sjúklinga, þar á meðal krans- æðasjúklinga, fyrr en áður hefur verið gert. Meðallegutími kransæðasjúklinga á Borgarspítala styttist reyndar nokkuð á rannsóknarárunum eða úr 32.6 dögum í 27.2 daga. Því hefur verið haldið fram, að útskrifa megi stóran hluta kransæðastíflu- sjúklinga miklu fyrr en víðast tíðkast.20 Einnig hefur verið sýnt fram á, að lítill munur er á árangri meðferðar bráðrar kransæðastíflu í heimahúsum og á sjúkra- húsi í völdum sjúklingahópi með væg sjúk- dómseinkenni.12 Elíasi Davíðssyni kerfisfræðingi, yfir- manni tölvudeildar Borgarspítalans, er þökkuð tölvuvinna. Gunnari Sigurðssyni varaslökkviliðsstjóra er þökkuð aðstoð við öflun skýrslna um sjúkraflutninga. Gerði Helgadóttur er þökkuð vélritun. SUMMARY The total delay of admission was analysed in a group of 276 patients with acute myocar- dial infarction admitted from the Reykjavik area to the City Hospital, Reykjavík, in the years 1972—1975. The median total delay of admission was 4.20 hours, as compared with 11.30 hours in a previous study from the same hospital. The median patients' delay was 1.15 hours. A significantly longer patient’s delay was associated with an age more than 70 (3.00 hours, p<0.05H the year 1972 (3.00 hours) compared with two years 1973—75 (p<0.05), onset of symptoms during the night (2.20 hours,p<0.05) and at home (1.40 hours, p< 0.02)). Syncope before hospital admission was associated with a short patients’ delay and cardiac arrest and hypotension after admission were similarly associated. The median doctors’ delay was 35 minutes and the median ambu- lance delay was 20 minutes. The advantages of mobile coronary care and public education in cardiac resuscitation are discussed.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.