Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 40
24 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 1. FÓSTURFRÆÐI (mynd II) Meckel sannaði, að um var að ræða leif- ar af ductus omphaloentericus (öðru nafni ductus vitellinus eða ductus omphalomes- entericus), en gangur sá er til snemma á fósturskeiði og liggur útúr frumgörninni, á mótum fram- og afturgarnar og tengir hana rauðupokanum. Gangurinn þrengist nokkru seinna og rýrnar ásamt æðunum, sem honum fylgja. Hann hverfur venjulega alveg í 6. til 7. fósturviku. Sá hluti gangs- ins, sem er næstur naflanum, þrengist fyrst, og síðast sá hluti, sem er næstur görninni.1 Haldist gangurinn opinn, allur eða að hluta, koma fram margs konar sköpunargallar (sjá mynd I). Gangurinn hefur æðakerfi óháð görninni í kring, með tveimur slagæðum og tveimur bláæðum (aa. og vv. omphalomesentericae). Æðarnar hverfa venjulega um leið og gangurinn, nema hluti af hæ. slagæðinni, sem verður að a.mesenterica sup., og hluti af vi. bláæð- inni, sem verður að v.portae. Stundum hverfa þessar æðar ekki, heldur haldast opnar, eða sem lokaðir strengir frá görn- inni og fram í naflann og/eða yfir í hengið (mesenterium). Þær valda sömu fylgi- kvillahættu og aðrir strengir í kviðarhol- inu, að viðbættri blæðingarhættunni við skurðaðgerðir, þegar um opnar æðar er að ræða.13 11 VEFJAFRÆÐI Slímhúðin innan á gúlnum er af sömu gerð og slímhúðin í görnunum í kring, sem fyrr sagði, en auk þess er mjög algengt, að annars konar vefur finnist í gúlnum. Marg- ar tilgátur til skýringar á aðskotavef þess- um hafa komið fram, og gerir Brookes" stut.tlega grein fyrir þeim helztu. Lýst hef- ur verið mörgum tegundum aðskotavefs, svo sem briskirtils-, lifrar-, skeifugarnar-, ristils- og mjógirnisvef, en algengastur er magaslímhúð. Aðskotamagaslímhúð fram- leiðir bæði saltsýru og pepsin, og stjórnast framleiðslan af sömu hormónum og stjórna slímhúðinni í maganum, og kemur því út- skilnaður samtímis á báðum stöðum. Af því að lítið er um lútarkennda þarmasafa í smáþörmunum til að vinna gegn sýrunnþ veldur hún auðveldlega skaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.