Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 78
44 LÆKNABLAÐIÐ H 2. Allmikill þrýstingur er frá ýmsum byggðakjörnum um allt land að fá læknis- setur hjá sér og er ekki hægt að spá um hver þróunin verður á því sviði. Uppbygg- ing heilsugæslustöðva hefur hins vegar verið miðuð við skiptinguna eins og hún var ákveðin í lögunum 1973 og þannig er hún að mestu óbreytt í gildandi lögum. Samkvæmt gildandi lögum þarf að setja nokkrar reglugerðir sem munu hafa mót- andi áhrif á störf, bæði heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa í framtíðinni. í því sam- bandi má sérstaklega minna á reglugerð, sem setja á um heilsugæslustöðvar samkv. núgildandi 19. gr. og reglugerð, sem setja á um flokkun sjúkrahúsa samkvæmt nú- gildandi 24. gr. Búast má við að fljótlega verði nefndir settar til að gera tillögur um þessar tvær reglugerðir. Þá má minna á, að nauðsynlegt er að setja iæknum, sem starfa við heilsugæslustöðvar erindisbréf og setja á héraðslæknum erindisbréf að fengnum tillögum landlæknis. Að fenginni þeirri reynslu, sem fengist hefur af starfi heilsugæslustöðva undan- farin ár, er ekkert því til fyrirstöðu, að reglugerðir um heilsugæslustöðvar og um erindisbréf héraðslækna verði sett hið fyrsta og með reglugerð um sjúkrahús yrði tekin mótandi afstaða til framtíðarfyrir- komulags sjúkrahúsakerfisins, sem er orð- in mjög brýn. Þegar lög um heilbrigðisþjónustu voru sett vorið 1973 var lögð á það áhersla að uppbygging heilsugæslukerfisins hefði for- gang í dreifbýli. Þetta hefur hefur einnig orðið svo og því er það þannig nú að þétt- býliskjarnarnir í Reykjavík og á Suðvest- urlandi svo og á Akureyri búa enn við blandað fyrirkomulag heilsugæslu, heilsu- verndar samkvæmt gömlum lögum og sjúkrasamlagslækna samkvæmt samning- um Tryggingastofnunar ríkisins við Læknaféiag fslands og Læknafélag Reykja- víkur. Það lítur út fyrir að þetta þríþætta fyrirkomulag verði enn um sinn við lýði, því mikið skortir á að heimildir hafi feng- ist fyrir þeim stöðum, sem þarf fyrir lækna og hjúkrunarfræðinga, til þess að koma heilsugæslustöðvakerfinu formlega á og auðséð er, að enn mun líða nokkur tími, þar til upp'bygging heilsugæslustöðvanna sjálfra hefur tekist í þéttbýlinu. 10. desember 1978. Leiðrétting frá FÚLAPOLLI, Félagi ungra lækna Leiðrétting við frétt frá F.U.L. (FÚLI- POLLUR), sem birtist í 4. tbl. 1978: Á aðalfundi F.U.L. þ. 4. nóv. 1978 voru eftirtaldir kjörnir í stjórn: Tómas Jónsson, formaður, s. 74637, Haraldur Dungal, gjaldkeri, s. 37711, Geir Gunnlaugsson ritari, s. 83348. Meðst j órnendur: Ingvar J. Karlsson, form. fræðslunefndar, s. 85583, Jóh. Jens Kjartansson, form. kjaranefndar, s. 85583, Þórarinn Gíslason, ráðningarstj., s. 42739, Benedikt Sveinsson, form. utanríkisn., s. 31298. Varastjórn: Torfi Magnússon, Ingibjörg Georgsdóttir, Halldór Jónsson (yngri), ísafirði. Endurskoðendur: Þórir Ragnarsson, Þorvaldur Jónsson. TIL SÖLU ÓDÝRT notuð lækningaáhöld í góðu ásigkomulagi Stór vog með hæðarmæli, hjartalínuritari, efnaskiptatæki, stálskúffur fyrir spjaldskrá og fleira. Ófeigur J. Ófeigsson, læknir, sími 23933.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.