Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 50
30 LÆKNABLAÐIÐ eru talsverð dauðsföll. Meðal þeirra manna, sem dáið hafa úr sjúkdómi í Meckels-gúl, hafa verið þó nokkrir, sem áð- ur höfðu verið skornir holskurði, án þess að gúllinn væri tekrnn burt. Þegar ástand sjúklings er þannig, að ekki þykir ráðlegt að leggja á hann ónauðsynlegt hnjask, má taka gúlinn síðar, þegar ástand sjúklings- ins er betra. Alla vega ber að útskýra fyr- irbærið nákvæmlega fyrir slíkum sjúklingi eða foreldrum hans, svo hægt sé að vera vel á verði, ef sjúklingur fær einkenni frá gúlnum seinna. Ekki þykir fært, að draga neinar stórar ályktanir af þessum samanburði á íslensk- um og erlendum sjúklingum með Meckels- gúl, til þess eru þeir of fáir. Tvennt er þó athyglisvert. Annað er, að það eru engin dauðsföll. Það er trúlega að einhverju leyti því að þakka, hversu fljótt sjúklingarnir komast undir læknishendur. Reyndar fer dauðsföllum fækkandi ár frá ári við allar skurðaðgerðir. Hitt athyglisverða atriðið er, að tiltölulega margir sjúklingar hafa gúlbólgu, en skýringin á því er mér ráð- gáta. í því sambandi væri fróðlegt að vita hvort botnlangabólga sé álíka algeng hér og erlendis. HEIMILDIR: 1. Aitken, John: Remnants of the vitello- in- testinal duct. A clinical analysis of 88 cases. Arch.Dis.Childhood 28:1-7, Feb. 1953. 2. Aubrey, D. Alan: Meckel’s Diverticulum. A Review of 66 Emergency Meckel’s Diverticulectomies. Arch.Surg. Vol 100, Feb. 1970. 3. Brookés, Victor S.: Meckels Diverticulum in Children. Brit.J.Surg., Vol XLII No 171 July 1954. 4. Dovey, P.: Calculus in a MD — A Pre- operativ Radiological Diagnosis. Brit.J. Radiol., 44, 888-890. 5. Enge, I. & Frimann-Dahl, J.: Radiologi in acute abdominal disorders due to Meckel’s diverticulum. Brit.J.Radiol., 37, 775-780. 6. Hildanus, F., quoted by Weinstein et al. 7. Jewett, Theodore C., Jr., Duszynski, Diana O. & Allen, James E.: The visualization of Meckel’s diverticulum with 99mTc-per- technetate. Ped.surg. Vol. 68, No 3, pp 567- 570. 8. Kittle, C.F. et al.: Patent omphalomesen- teric duct and its relation to the diverti- culum of Meckel. Arch.Surg. 54:10, 1947. 9. Lang, H.D. und Vinz, H.: Das Meckelsche Divertikel als Ursache eines acuten Ab- domens in der Neugeborenperiode. 10. Meckel, J.F. quoted by Soderlund. 11. Rutherford, Robert B & Ankers, David R.: Meckel’s diveriticulum: A review of 148 pediatric patients, with special reference to the pattern of bleeding and to mesodiverti- cular vascular bands. Pediatric Surg. Vol. 59, No 4, pp 618-626. 12. Seagram, C..GF.: Meckel’s Diverticulum. 10-year Review of 218 cases, patent vitelline duct 14 cases. Canad.J.Surg. 11:368-373. 13. Smithy, H.G. and Chamberlin J.A.: Per- sistence of the vitelline (omphalomesen- teric) artery as a clinical problem. 14. Steck, M.W.D. and Helwig, E.B.: Cutaneous Remnants of the omphalomesenteric Duct. Arch.Derm. Vol. 90 Nov. 1964, 463-470. 15. Soderlund, Sigrid: Meckel’s diverticulum. A clinical and histological study. Acta chir. scand. 1959 (Suppl. 248). 16. Vaage, Sigmund: Meckels divertikel og andre dysplasier av ductus omphaloenteri- cus hos mennesket. T. norske Lægeforen 1971, 91, 416-427. 17. Weinstein, E.C., Cain, J.C. & Remine, W.H.: MD: 55 years of clinical and surgical experience. Journal of the American As- sociation 182, 251-253. ENGLISH SUMMARY During the period 1957 to 1976, 26 cases of Meckel’s diverticulum were admitted to the Pediatric Department of The National Hospital, Reykjavik, Iceland. History, embryology, histology and pathology are briefly reviewed. Twenty three of the patients had an opera- tion for some complication of the diverticulum but three were found incidentally. The patient material consisted of 8 girls and 18 boys. Their age was 4 weeks to 11 years. Four patients had additional congenital abnormalities. Histological examination was performed in all removed diverticula (24 cases). Heterotopic gastric mucosa was found in 7 cases. Pancreatic tissue was present in 1 of them. In 3 diverti- cula, peptic ulceration was seen at the opera- tion but no gastric mucosa was found at the histological examination. The indications for operation were bleeding in 7 cases, inflammation in 4 cases, invagina- tion in 4 cases, obstruction ofter than invagi- nation in 2 cases, indeterminate 3 cases, dis- charge from the navel 2 cases and 1 case of hernina. These findings were similar to other reported series. The appendix was removed in 21 cases. Only 11 appendices were histologically normal. Four patients had appendicitis and diverticulitis simultaneously. Postoperative complications occurred in 2 patients, wound infection with evisceration in both cases. There were no deaths in the series.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.