Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 26
12 LÆKNABLAÐIÐ Table I: Age and sex distribution. Age <40 41—50 51—60 61—70 Sex MF MF MF MF Number 1 24 3 59 17 64 17 %_____________ 0.4(0.9) 9.8(10.9) 27.5(27.9) 29.3(28.4) The age and sex distribution of the patients. In parentheses the age percentage in the original groups (330 patients). >71 M F 56 35 33.0(31.8) komu. Flestir sjúklingar voru lagðir á hjartagæsludeild og engin aldursmörk sett. Fólk eldra en 70 ára vistaðist þó oft á al- mennri legudeild, væri skortur á vistunar- rými á hjartagæsludeild. Tímabil þau, sem könnuð voru og hér verða tekin til umræðu, má skipta svo: Heildartími (total delay); Tími sá, er líður frá byrjun einkenna til komu á sjúkrahúsið (276 sjúklingar). Töf sjúklings (patient’s delay): Tími frá byrjun einkenna, þar til sjúklingur ákveð- ur að leita sér hjálpar (188 sjúklingar). Töf læknis (doctor’s delay): Tími frá því, að læknir er tilkvaddur, þar til hann ákveður innlögn (102 sjúklingar). Töf sjúkrabíls (ambulance delay): Tími sá, er líður, frá því hringt er eftir sjúkra- bíl, þar til sjúklingur kemur á sjúkrahús (148 sjúklingar). Staðtölulegur samanburður á sjúklinga- hópum var gerður með Mann-Whitney U- —o— c:tí hospital i5t6-s) ---A--- 'iATIONAL HCSPITAL 1966*66 ---X— CITY M0SPITAL 1972 - 7S PRtSEIiT STLDT Figure 1A: The total delay of admission pre- sented as a cumulative percentage of the pa- tients admitted at a given time after the onset of symptoms. By comparison, earlier data from the City Hospital and National Hospital. prófum. x2 aðferð var beitt við samanburð á dánartölu. NIÐURSTÖÐUR Á mynd 1A er sýndur heildartími sjúk- lingahópsins og til samanburðar dregnir ferlar fyrir heildartíma úr fyrri athugun- um hérlendis. Meðaltal (mean) reyndist vera 21 klukkustund, en miðgildi (median) 4 klukkustundir og 20 mínútur (4.20). Mið- gildi er hér raunhæfara til notkunar og samanburðar en meðaltal. Veldur því útlit dreififerils, sem mjög er teygður í aðra átt (skewed distribution). Miðgildi í fyrri Borgarspítalarannsókn var 11.30 klukku- stundir30 og Landspítalarannsókn 9.35 klukkustundir.20 Flutningstími hefur því styst mjög á Reykjavíkursvæðinu síðan % Totat detay of admissior —O--- COCHRANE 1976 —'A-- SKÆGGESTAD 1977 — ®— ERHARDT 1974 — •— PANTRIDGE 1967) {KUBIK 1974 L MCCU PANTRI0GE 1969J — X— CITY HOSPITALIPRESENT STUDY) Figure 1B: Total deiay in tlie present study, compared witli several otlier recent studies. The curves from Kubik’s and Pantridge’s (1969) studies were similar. MCCU: mobile coronary care unit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.