Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 98
þegar bólga
skerðir hreyfingu
Depo-Medrol
sinarskeiðin
alnboginn
Depo-Medrol í liði beinir barkstera verkuninni beint að
bólgustaðnum. Meðferð iktsýki eða slitgigtar með Depo-
Medrol veitir fljótan og árangursríkan einkennabundinn bata.
Bati sá varir allt að 5 vikum.
mmtar og gjöf.
i slimbelg, í sinarskeið.
ki, slitgigt. Skammturinn veltur á stærð liðar og hversu
legur sjúkdómurinn er. Endurtaka má inndælingar með
3r til fimm vikna fresti eða lengri m.t.t. árangurs fyrstu
3U
Varúðarreglur.
Venjulegrar varúðar og frábendinga skal gæta við stað
bundna barksterameðferð. Liðástungur skal framkvæma af
gætni og sjálfsagt er að átta sig vel á anatómiunni fyrst.
Aðgátar er einkum þorf i grend við stærri taugar og æðar
Hin venjubundna öryggisráðstofun, að draga bulluna litið
eitt til baka að lokinni stungu, er nauðsynleg, til að forðast
gjof i æð. Notið ekki þá skammta, sem ætlaðir eru i voðva,
undir húð eða nærri yfirborði.
sanleg skammtastærð. r liðir (hné, ökkli, öxl) alstórir liðir (alnbogi, úlnliður) liðir (metacarpophalangeal, inter- sngeal, sternoclavicular, acromioclavicular) tis subdeltoidea, bursitis prepatellaris, tis olecrani. beint i slimbelg .... 20 80 mg 10 40 mg
4 10 mg VÖRUMERKI: DEPO. MEDROL framleitt af
4 30 mg Upjohn
lest bráð tilfelli er ekki þörf á endurteknum ælingum. Umboö á íslandi: sterarannsóknir
irskeið 4 30 mg LYF SF/Siöumúla 33/Reykjavik
liöbelgir axlar