Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 89

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 89
LÆKNABLAÐIÐ 51 Dr. Óskar hefur tekið mjög virkan þátt i félagsstarfi lækna. Hann var einn af stofnend- um og forystumönnum læknafélagsins Eir, sem lengi hélt uppi meiri faglegri fræðslu en önnur læknafélög. Hann hafði forgöngu um undirbúning hins fyrsta norræna sérfræði- þings, er haldið var hér á landi 1988. Dr. Óskar var í stjórn Læknafélags Reykjavíkur 1946— 1947. 1 því starfi kom skýrast fram áhugi hans á siðamálum lækna og viðhaldsmenntun. Var þá stofnað til endurskoðunar á Codex Ethicus og hafizt handa um fræðslunámskeið, en dr. Óskar var um margra ára skeið í forsvari fyrir fræðslunefnd, er lagði grundvöllinn að hinum árlegu viðhaldsmenntunarnámskeiðum, sem er mikilvægasti þáttur fræðslustarfsins. William Paton Cleland is an Australian and qualified from Adelaide in 1934. He then moved to London and trained first as a physi- cian but became increasingly involved in chest surgery during the war. At the end of the war Mr. Cleland was appointed consultant thoracie surgeon to the Brompton Hospital, King’s College Hospital and The Royal Post- graduate Medical School at Hammersmith Hospital. At this time Mr. Cleland became one of the pioneers in open heart surgery in Eng- land and as such has been aetively involved in training and advising not only other centers wishing to establish open heart surgery in Britain but also in Europe, Africa and Asia as well as Australia. Mr. Cleland is a senior lecturer in thoracic surgery to The Royal Postgraduate Medical School and Postgraduate Dean at the Society of Thoracic and Cardiovascular Surgeon. He is a member of great many scientific associa- tions and a fellow of both Royal Colleges, Phvs'cians and Surgeon. Heart surgery is still not performed in Ice- land. Since Mr. Cleland started to operate Ice- landic patients 10 years ago, the majorite of patients in need of heart surgery have been under his care and he has operated approxi- mately 200 patients. This work has involved frequent visits to Iceland to examine these patients and a close cooperation with Icelandic doctors. The Icelandic Health Authorities and those doctors have been very happy with this arrangement and all agree that Mr. Cleland has shown keen interest in helping these patients without delay and that, the cooperation between Mr. Cleland and the Icelandic doctors has been very rewarding. We are therefore very glad to have Mr. Cleland join our associa- tion as an honorary member. Professor Povl Riis tog kandidat examen i 1952 og blev dr. med. frá Köbenhavns Univer- sitet i 1959. Hann blev anerkendt som specialist i intern medicin 1960. Dr. Riis blev overlæge ved medicinsk avdeling B. Gentofte i 1963 og i Herlev 1976. Han blev professor ved Köben- havns Universitet 1975. Hann har skrevet et stort antal videnskabelige artikler, især om tarmsygdomme og hans avdeling har længe været kendt for forskning pá dette omráde. Dr. Povl Riis har været hovedredaktör ved Ugeskrift for læger fra 1967, han har styret det danske lægevidenskabelige forskningsrád og siddet i ret mange forskellige udvalg og styrelser báde i Danmark og det övrige Europa. Dr. Riis har længe næret stor interesse for nordisk samarbejde men fra sin förste visit her i landet i 1968 synes han at have hen- vendt sin interesse især til Island. Han har ofte været her som forelæser og har 3 gange ledet kursus i forskningsmetodo- logy for islenske læger her i Reykjavik med 4 andre danske lærere. Denne kursus bruger vi nu som et model for den ögede kursus- virksomhed med hjælp af udenlandske lærer- kræfter som vi nu diskuterer. Povl Riis har pá mane andre máder vist sin interesse for Island og islandske læger, skrevet ledere i Ugeskriftet, arrangeret ökonomisk stötte til uddannelsesarbejde og været rádgiver for Lægeforeningens styrelse og Læknablaðsins redaktörer. De mange nære venner af Povl er glade for at han nu bliver endu fastere tilknyttet til os som æresmedlem af Læknafélag Islands. Félag íslenzkra meltingarfræða heldur ráðstefnu um ulcus penticum í Domus Medica dagana 27. og 28. apríl. Til ráðstefnunnar er boðið 3 erlendum fyr- irlesurum, Dr. Wormsley frá Skctlandi og Dr. Wulf og Dr. Amdrup frá Danmörku. Þeir eru allir bekktir fyrir rannsóknir é. orsökum og meðferð ulcus nepticum. Enn- fremur halda íslenzkir sérfræðingar erindi. Dagskrá ráðstefnunnar verður send út síð- ar. Þátttaka er ókeypis og öllum læknum heimil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.