Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 94

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 94
56 LÆKNABLAÐIÐ Fjöldi lína og dálka skal ekki vera mjög mikill. Ef fjöldi þeirra atriða, sem þarf að tjá er mjög mikiil, er oft þetra að skipta töflunni upp í tvær eða fleiri einfaldari. Ekki tjáir að setja fram hlutfallslega dreifingu eina sér, tölfræðilegar upplýs- ingar skal ávallt túlka út frá upphaflegu talnasafni. Hver tafla skal vélrituð eða teiknuð á sér blað og frágangur þraf að vera svo vand- aður, a ðhægt sé að gera myndamót eftir þeim. Töflurnar þurfa að þola smækkun. Um margar leiðir er að velja við prentun og aðra fjölföldun. Höfundar eru því hvatt- ir til að hafa samráð við ritstjórn áður en gengið er frá töflum að fullu, til þess að tryggja, að ekki komi til óþarfa tvíverkn- aður. Gildir þetta einnig um myndir, grafa og teikningar. Ekki má rita aftan á blöð þau, sem myndlýsing er á. MYNDLÝSING Myndir skal velja af kostgæfni og forð- ast ber að ofhlaða greinar með myndum. Ljósmyndir skulu vera skýrar og verða að þola nauðsynlega smækkun. Ekki má rita aftan á ljósmyndir, en þær skulu festar við blöð, sem hafa að geyma upplýsingar um númer myndar, hvað hún sýnir og aðrar þær upplýsingar, sem nauðsynlegar eru í texta. Grafar oig teikningar skulu vera skýr og snyrtileg og eftir þeim þarf að vera hægt að gera myndamót og þau þurfa að þola nauðsynlega smækkun. Þau skulu teiknuð á sérstök blöð. Mikilvægt er að grafar (súlnarit, stólpa- rit, fleyigrit, stöplarit, línurit, strikarit, tvísurrit) og teikningar séu einföld og að línur og tákn séu ekki fleiri en svo, að auðvelt sé að greina. Sérhver myndlýsing merkingar, svo sem númer (Mynd 1, Fig 1, skal vera auðskilin og henni skulu fylgja ef merkingar eru á ensku), titill, hvaðan upplýsingar eru fengnar og hvenær, hvaða mælieiningar eru notaðar, svo og skýr- ingar á táknum. Titill er venjulega settur neðan við myndina, en sú regla er ekki algild. í meginmáli skal vísa til myndlýsinga og forðast skal að eyða óþörfu máli til skýringar á myndum. I meginmáli skal gefa til kynna hvar viðkomandi mynd á heima. Sérstök fyrirmæli um fyrirkomulag og uppsetningu, skulu ekki rituð á myndir eða teikningar, heldur skal þetta koma fram á sérstökum blöðum. Myndum, sem ekki eru runnar frá höf- undum skal fylgja skýring á uppruna þeirra. EFNISÁGRIP A ensku Efniságrip (summary) á ensku skal fylgja öllum greinum, sem byggðar eru á eigin reynslu höfunda og hverju því efni, sem líklegt er að áhuga geti vakið erlend- is. HEIMILDIR Heimildir skal skrifa á sérstök blöð. Að jafnaði skulu heimildir ekki vera fleiri en 20, nema um sé að ræða yfrlitsgreinar og ekki verður komizt hjá að fara fram úr þessari tölu. Varðandi efniságrip og hand- rit gilda sömu reglur um frágang eins og áður er lýst þ.e., að hægt verði að gera myndamót beint eftir því, sé ætlunin að ,,offset“-fjölfalda. Leitast skal við að tilfæra aðeins heim- ildir, sem máli skipta. í texta er vísað til heimilda með tölustöfum. Dæmi: Því er haldið fram1 5 7 að“ o. s. frv., eða „Johnson og Smith8 telja, að“ o.s.frv. í greinarlok fylgi listi með yfirskriftinni: Heimildir. Heimildum er þar raðað í stafrófsröð höf- unda með áframhaldandi tölusetningu. Skulu nú færð nokkur dæmi um mis- munandi uppruna heimilda. a) Tímarit. Alexander, B. & Goldstein, R. Dual hemostatic defect in pseudohemophilia. J. Clin. Invest. 32:551. 1963. eða: Jensson Ó. & Wallett, L. H. Von Wille- brand’s disease in an Icelandic family. Acta Med. Scand. 187:229. 1970. Heiti tímarita eru stytt samkvæmt World Medical Periodicals, útgefið af World Medical Association, 10 Columbus Circle, New York, N.Y. 10019, U.S.A. b) Bók. Goodman, L. S. & Gilman, A. The Pharmacological basis of therapeutics, 699. [Macmillan]. New York 1970.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.