Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 92

Læknablaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 92
54 LÆKNABLAÐIÐ Miðgildi (median) heildartafar, þess tíma er líður frá byrjun einkenna til komu á sjúkra- húsið, var 4 klukkustundir og 20 mínútur og hefur styst verulega frá fyrri rannsóknum á Landspítala og Borgarspítala. Sjúklingstöf, tími er líður frá byrjun einkenna þaLr til sjúk- lingur ákveður að leita sér hjálpar, var 1 klukkustund og 15 mínútur að miðgildi. Mið- gildi sjúklingstafar karla var 1 klukkustund en kvenna 2 klukkustundir. Miðgildi sjúklingstafar fór vaxandi með hækkandi aldri, það var iengst að næturlagi um vetur og ef einkenni hófust heima. Miðgildi sjúklingstafar var lang- lengst árið 1972 (3 klukkustundir) en svipað seinni Þrjú árin (miðgildi 55 mín. til 1 klukku- stund og 20 mínútur). Sjúklingstöf reyndist lengst hjá þeim sem óljós einkenni höfðu, en skemmst hjá þeim sem fengu yfirlið sem upp- hafseinkenni. Fyrirboði hafði ekki áhrif á sjúklingstöf. Þeir, sem aldrei höfðu fengið kransæðastíflu áður, leituðu sér fyrr hjálpar en þeir, sem höfðu fengið sjúkdóminn áður. Blóðþrýstingsfall og hjartastopp í sjúkralegu tengdust styttri töf. Miðgildi læknistafar, það er tími frá því læknir er tilkvaddur þartil hann ákveður innlögn, reyndist 35 mínútur, en læknar voru í fjórðungi tilvika 2 klukkustund- ir eða lengur að ákveða innlögn sjúklings. Miðgildi sjúkrabílstafar reyndist 20 mínútur. 30 manns voru endurlífgaðir (9.1%) en af þeim komu 10 á sjúkrahúsið í hjartadái. Með hjartabíl má stytta heildartöf sem nemur læknistöf og að minnsta kosti hálfri töf sjúkra- bíls. Með fræðslu og áróðri má stjytta sjúk- lingstöf og kenna endurlifgun þeim aðilum sem mest þurfa á slíkri þjálfun að halda. ANN0NS FRA N0RDISKA HÁLS0VÁRDSHÖGSK0LAN NORDSIKA HÁLSOVÁRDSHÖGSKOLAN i Göte- borg1, en samnordisk intitution för högre utbildning och forskning inom halso- och sjukvárdsomrádet, anordnar under lásáret 1979—80 kurs i HÁLSO- OCH SJUKVÁRDSADMINISTRATION Kursen omfattar ca 8 veckor, 1—26 oktober 1979 och 8—30 april 1980. Under mellantiden skall en uppsats skrivas. Kursen ingár som en del av det block um 8 mánaders teoretisk undervisning som tilsammans med ett praktiskt ár avses leda fram t.ill en examen, ,,Master af public health“. Kursen kan ocksá genomgás separat. Málet för kursen ár att frámja utveckling, planering och samarbete inom hálso- och sjuk- várdens olika arbetsomráden. Kursprogrammet omfattar följande större av- snitt: Organisationsutveckling inom hálso- och sjuk- várden, strukt.urplanering, hálsoekonomi, evaluering och budgetering, personaladminist.ration samt be- slutsanalys. Undervisningen sker i form av bl.a. förelás- ningar, praktikfall, övningar och seminarier med diskussion av specialomráden. I huvudsak sker undervisningen pá de nordiska spráken. Visse före- lásningar och en del av kurslitteraturen ár dock pá engelska, varför kunskaper i detta sprák ár nödvándiga. Under en av kursveckorna i april för- lággs undervisningen till London. Antalet kursdeltagare beráknas t.ill ca 25, för- delade pá de nordiska lánderna. Kursen ár avsedd för tjánstemán i högre administrativ stállning inom hálso- och sjukvárden. Kursledare ár professor Edgar Borgenhammar. Stipendier, avsedda att tácka del av ökade levnadsomkostnader under kurstiden utgár med 1.500 svenska kronor per mánad för kursdeltagare. som inte ár bosatt inom Göteborgsomrádet. Resekostnader frán och till hemorten ersátts av högskolan. Ytt.erligare upplysningar kan erhállas frán Nor- diska hálsovárdshögskolan, telefon 031/418251. Ansökan (sárskild blankett rekvireras frán Hög- skolan) átföljd av meritförteckning, skall vara Högskolan tillhanda senast 15 maj 1979 under adress: NORDISKA HÁLSOVÁRDSHÖGSKOLAN Medicinaregatan S-413 46 GÖTEBORG Aðalfundur Skurðlæknafélags íslands var haldinn föstudaginn 16. febrúar 1979. Kjörin var ný stjórn: Auðólfur Gunnarsson, formaður Gunnar Gunnlaugsson, ritari Halldór Jóhannsson, gjaldkeri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.