Læknablaðið - 01.03.1979, Qupperneq 26
12
LÆKNABLAÐIÐ
Table I: Age and sex distribution.
Age <40 41—50 51—60 61—70
Sex MF MF MF MF
Number 1 24 3 59 17 64 17
%_____________ 0.4(0.9) 9.8(10.9) 27.5(27.9) 29.3(28.4)
The age and sex distribution of the patients.
In parentheses the age percentage in the
original groups (330 patients).
>71
M F
56 35
33.0(31.8)
komu. Flestir sjúklingar voru lagðir á
hjartagæsludeild og engin aldursmörk sett.
Fólk eldra en 70 ára vistaðist þó oft á al-
mennri legudeild, væri skortur á vistunar-
rými á hjartagæsludeild.
Tímabil þau, sem könnuð voru og hér
verða tekin til umræðu, má skipta svo:
Heildartími (total delay); Tími sá, er
líður frá byrjun einkenna til komu á
sjúkrahúsið (276 sjúklingar).
Töf sjúklings (patient’s delay): Tími frá
byrjun einkenna, þar til sjúklingur ákveð-
ur að leita sér hjálpar (188 sjúklingar).
Töf læknis (doctor’s delay): Tími frá
því, að læknir er tilkvaddur, þar til hann
ákveður innlögn (102 sjúklingar).
Töf sjúkrabíls (ambulance delay): Tími
sá, er líður, frá því hringt er eftir sjúkra-
bíl, þar til sjúklingur kemur á sjúkrahús
(148 sjúklingar).
Staðtölulegur samanburður á sjúklinga-
hópum var gerður með Mann-Whitney U-
—o— c:tí hospital i5t6-s)
---A--- 'iATIONAL HCSPITAL 1966*66
---X— CITY M0SPITAL 1972 - 7S PRtSEIiT STLDT
Figure 1A: The total delay of admission pre-
sented as a cumulative percentage of the pa-
tients admitted at a given time after the onset
of symptoms. By comparison, earlier data from
the City Hospital and National Hospital.
prófum. x2 aðferð var beitt við samanburð
á dánartölu.
NIÐURSTÖÐUR
Á mynd 1A er sýndur heildartími sjúk-
lingahópsins og til samanburðar dregnir
ferlar fyrir heildartíma úr fyrri athugun-
um hérlendis. Meðaltal (mean) reyndist
vera 21 klukkustund, en miðgildi (median)
4 klukkustundir og 20 mínútur (4.20). Mið-
gildi er hér raunhæfara til notkunar og
samanburðar en meðaltal. Veldur því útlit
dreififerils, sem mjög er teygður í aðra átt
(skewed distribution). Miðgildi í fyrri
Borgarspítalarannsókn var 11.30 klukku-
stundir30 og Landspítalarannsókn 9.35
klukkustundir.20 Flutningstími hefur því
styst mjög á Reykjavíkursvæðinu síðan
% Totat detay of admissior
—O--- COCHRANE 1976
—'A-- SKÆGGESTAD 1977
— ®— ERHARDT 1974
— •— PANTRIDGE 1967)
{KUBIK 1974 L MCCU
PANTRI0GE 1969J
— X— CITY HOSPITALIPRESENT STUDY)
Figure 1B: Total deiay in tlie present study,
compared witli several otlier recent studies.
The curves from Kubik’s and Pantridge’s
(1969) studies were similar. MCCU: mobile
coronary care unit.