Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Síða 49
DV Helgarblað föstudagur 23. febrúar 2007 49 Draugabærinn StokkSeyri Reimt við ströndina stokkseyri er orðinn draugabær en ekki á þann hátt sem margir óttuðust. Reynir Már Sigurvinsson rekur bæði kajakleiguna og töfragarðinn ásamt konu sinni. Róið um Löngudæl Kajakræðarar á stokkseyri á síðsumarkvöldi. Töfragarðurinn börnin geta hlaupið og skoðað dýrin milli þess sem þau ærslast í leiktækjunum. Frumkvöðlar frá vinstri benedikt guðmundsson, forstöðumaður Menningarverstöðvarinnar í frystihúsinu, ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri í Árborg, bjarni Harðarson, stjórnarformaður álfa og trölla, og Þór Vigfússon, stjórnarformaður drauga. DV-Mynd sunnlenska Páll Reynisson Veiðisafnið stækkar um meira en helming í júní. DV-Mynd gúndi Ís og norðurljós Von er á ís úr grænlandsjökli á ísbarinn í frystigeymslunni í gamla frystihúsinu. DV-Mynd gúndi Brennið þið vitar Þegar karlakórinn syngur lag Páls Ísólfssonar kviknar á hverjum vitanum á fætur öðrum á annesjum landsins. DV-Mynd gúndi „Við gerðum okkur alveg grein fyr- ir því frá byrjun að fiskurinn myndi fyrr eða seinna verða fyrir, sem varð raunin, því við erum flutt til Þorláks- hafnar. Við vorum samt bara glöð að víkja fyrir menningunni.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.