Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Qupperneq 61
Psych Ný og fersk bandarísk spennu- og gamansería. Þættirnir fjalla um hinn kostulega Shawn Spencer. Hann hefur einstakt auga fyrir smáatriðum og hæfileika til að leysa glæpi. Hann nýtir sér það til að ljúga að lögreglunni að hann sé skyggn og aðstoðar hana við að leysa glæpi. Þættirnir eru skemmtileg blanda af sakamálum og gamanleik. Í þessum þætti laumast Shawn og Gus inn í brúðkaup til að finna stolinn hring. 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit, 08.00 Fréttir, 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Snorrabraut 7 (5:18) 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Flakk 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Tónlist 20.00 Rás 1 á Vetrarhátíð 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.22 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Laugardagur til lukku 08.00 Fréttir 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Krossgötur 11.00 Vikulokin Umsjón: Hjördís Finnbogadóttir. 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátturinn Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta 14.40 Glæta 15.30 Með laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Fimm fjórðu 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Hlustir 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kringum kvöldið 19.30 Stefnumót 20.10 Hugsað heim 21.05 Pipar og salt 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.22 Flakk 23.10 Danslög 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08.00 Fréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir 09.03 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Masada virkið 11.00 Guðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Leyndardómurinn á prestssetrinu (4:4) 13.40 Sunnu-dagskonsert 14.10 Söngvamál Gamlir bernskuvinir. 15.00 Sögumenn: Það voru þvílík högg sem dundu á þessu heimili 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Ungir vísindamenn 17.00 Síðdegi skógarpúkanna 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Afsprengi 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Madonna á tónleikum SkjárEinn sýnir frá tónleikaferð- inni Madonna: The Confessions sem sönkonan fór í á síðasta ári. Í túrnum hélt hún 60 tónleika og 1,2 milljónir áhorfenda börðu söngkonuna augum. Sýnt er frá tónleikum sem voru haldnir í ágúst í fyrra og vöktu mikla athygli. Sérstaklega atriðið þar sem Madonna var krossfest og vakti það nokkuð blendnar tilfinningar. SkjárEinn kl. 21 ▲ SkjárEinn kl. 20.40 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 23. FEbRúAR 2007DV Dagskrá 61 James Brown hefur það gott í kistunni Rás 1 fm 92,4/93,5 08.00 Morgunstundin okkar 10.45 Jón Ólafs (e) 11.25 Spaugstofan (e) 11.50 Kraftaverkabarn (e) (Miracle Child) 13.20 Leitin að mannætukrókódílnum (e) (Capturing the Killer Croc) 14.20 Tíu fingur Edda Erlendsdóttir píanóleikari (12:12) (e) 15.20 Fimmti Bítillinn (e) (Saga Petes Best) Best of the Beatles - The Pete Best Story. Heimildamynd um Pete Best, fyrri trommuleikara Bítlanna. 16.20 Tónlist er lífið (2:9) (e) 16.50 Lithvörf (e) 17.00 Jörðin (3:6) (e) Planet Earth: Frumskógar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn 18.40 Aleinn heima (Reem Alone) Leikin barnamynd frá Jórdaníu. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Tónlist er lífið (3:9) 20.45 Við kóngsins borð (6:6) (Ved kongens bord). Norsk spennuþáttaröð. Tove Steen verður heilbrigðisráðherra með stuttum fyrirvara eftir að forveri hennar í starfi deyr með dularfullum hætti í Rússlandi. Nýja vegtyllan reynist þó bæði Tove og fjölskyldu hennar erfið. Leikstjóri er Leidulv Risan og meðal leikenda eru Anneke von der Lippe, Dennis Storhøi, Kim Haugen og Sven Nordin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.45 Helgarsportið 22.10 Ógleði (Haut les coeurs! ) Frönsk bíómynd frá 1999 um unga konu sem kemst að því um sama leyti að hún er ófrísk og með krabbamein. Leikstjóri er Sólveig Anspach og meðal leikenda eru Karin Viard, Laurent Lucas, Claire Wauthion og Julien Cottereau. 00.00 Kastljós(e) 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Myrkfælnu draugarnir 07.15 Addi Panda 07.20 William´s Wish Wellingtons 07.25 Pocoyo 07.35 Pingu 07.45 Barney 08.10 Stubbarnir 08.35 Doddi litli og Eyrnastór 08.45 Kalli og Lóla 09.00 Könnuðurinn Dóra 09.25 Grallararnir 09.45 Kalli litli kanína og vinir hans 10.05 Litlu Tommi og Jenni 10.30 Stóri draumurinn 10.55 Ævintýri Jonna Quests 11.15 Sabrina - Unglingsnornin 11.40 Galdrastelpurnar 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Nágrannar 14.20 Nágrannar 14.40 Nágrannar 15.00 Nágrannar 15.20 Nágrannar 15.45 Meistarinn 16.35 Beauty and the Geek (4:9) 17.20 Hot Properties (13:13) 17.45 Oprah 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 19.40 Sjálfstætt fólk 20.15 Cold Case (7:24) (Óupplýst mál) 21.00 Twenty Four (6:24) (24) 21.45 Numbers (17:24) (Tölur) 22.30 60 mínútur 23.15 X-Factor (14:20) (Úrslit 8) 00.35 X-Factor - úrslit símakosninga 01.00 Óskarsverðlaunin 2007 - UPPHITUN 01.30 Óskarsveðlaunin 2007 - Bein útsending 04.30 Cold Case (7:24) 05.15 Sjálfstætt fólk 05.50 Fréttir 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05.20 Óstöðvandi tónlist 10.00 Vörutorg 11.00 2006 World Pool Championships 12.45 MotoGP - Upphitun Bein útsending frá Jerez á Spáni þar sem hitað verður upp fyrir keppnistímabilið í MotoGP mótorhjólakappakstri. SkjárEinn mun sýna beint frá öllum 18 mótum ársins og fjörið hefst 10. mars. 14.15 Out of Practice Bráðfyndin gamansería frá framleiðendum Frasier um stórfurðulega fjölskyldu þar sem nánast allir eru læknar en eiga fátt annað sameiginlegt. 14.45 Skólahreysti Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. 15.45 America’s Next Top Model - Lokaþáttur 16.45 Innlit / útlit 17.45 The O.C. 18.45 One Tree Hill 19.45 Top Gear Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 Psych Bandarísk gamansería sem sló í gegn þegar hún var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi sl. sumar en í þáttunum er bráðskemmtileg blanda af gríni og drama. 21.30 Boston Legal 22.30 Dexter 23.20 C.S.I. 00.10 Heroes Bandarísk þáttaröð sem hefur slegið í gegn og er vinsælasta nýja þáttaröðin í bandarísku sjónvarpi í vetur. Hún hefur fengið frábæra dóma og gríðarlegt áhorf. 01.10 Jericho 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 07.55 Gillette World Sport 2007 08.25 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 10.05 World Golf Championship 2007 (Accenture Match Play) Útsending frá Heimsmeistaramótinu í holukeppni. 13.05 Meistaradeild Evrópu í handbol (Cuidad Real - Portland San Antonio) 14.20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur Allt það helsta úr Meistaradeildinni. Fréttir af leikmönnum og liðum auk þess sem farið er yfir mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð og spáð í spilin fyrir næstu leiki. 14.45 Enski deildarbikarinn (Arsenal - Chelsea) Bein útsending frá úrslitaleik Arsenal og Chelsea í enska deildarbikarnum. Óhætt er að reikna með skemmtilegum leik enda þarna tvö af stærstu félögum Englands. Auk þess eru þau bæði Lundúnalið og því nokkur rígur þeirra á milli sem skapar enn meiri stemningu. 17.20 Spænski boltinn - upphitun 17.50 Spænski boltinn 19.50 World Golf Championship 2007 23.30 Enski deildarbikarinn (Arsenal - Chelsea) 06.20 To Walk with Lions (Konungur ljónanna) 08.10 Six Days, Seven Nights (Sex dagar, sjö nætur) 10.00 Along Came Polly (Svo kom Polly) 12.00 The Day After Tomorrow (Ekki á morgun heldur hinn) 14.00 To Walk with Lions 16.00 Six Days, Seven Nights 18.00 Along Came Polly 19.45 Lord of the Rings: The Return of the King (Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim) 23.00 2006 Academy Awards: The Arrivals 01.05 Godzilla 03.20 The Good, the Bad and the Ugly (Góður, illur, grimmur) stöð 2 - bíó sýn 01.30 Dagskrárlok 10.30 Að leikslokum 11.50 Liðið mitt 12.50 Wigan - Newcastle (beint) 14.50 Tottenham - Bolton (beint) 17.00 Chalton - West Ham (frá 24. feb) 19.00 Blackburn - Portsmouth (frá í dag) 21.00 Middlesbrough - Reading (frá 24. feb) 23.00 Tottenham - Bolton (frá í dag) 15.00 3. hæð til vinstri - Vikan 15.30 Ali G (e) 16.00 American Dad 3 (e) 16.30 Brat Camp USA (e) 17.15 Trading Spouses (e) 18.00 Seinfeld 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 KF Nörd (7:15) 19.55 3. hæð til vinstri (24:39) 20.00 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 20.30 The Nine - NÝTT (e) 21.20 Smith - NÝTT (e) 22.05 Planet of the Apes (Apaplánetan) Stórbrotin ævintýra- og hasarmynd. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Tim Roth, Helena Bonham Carter, Michael Clarke Duncan. Leikstjóri: Tim Burton. 2001. Bönnuð börnum. 00.05 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 00.35 Sirkus Rvk (e) 01.05 Entertainment Tonight (e) 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus sKjáR spoRt Dexter Enn ein glæný þáttaröðin á SkjáEinum. Dexter vinnur hjá lögreglunni í Miami. Hann er sjálfskipaður böðull sem myrðir þá sem eiga það skilið. Í þættinum er Dexter að skipuleggja næsta morð þegar annar morðingi kemur til skjalanna. Það sem er öllu verra er að hann veit hvað Dexter er að bralla og lætur hann vita af því. SkjárEinn kl. 22.30 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Ég er ekki maður sem er knúinn áfram af pólitískri réttsýni eða hugsjónum um æðri frétta- mennsku. Ég viðurkenni fúslega að ég les fréttir af fræga fólkinu í Holly- wood og hef gaman af. Stundum leyfi ég mér þó að efast um fréttaflutning- inn á hinni annars ágætu vefsíðu visir. is. Fréttirnar af fræga fólkinu verða nefnilega skrítnari og skrítnari með hverri vikunni sem líður. Í raun eru margar þeirra orðnar gallsúrar og oft á tíðum gjörsamlega fáránlegar. Síðustu vikur hef ég lesið fjölmargar fréttir um hinar minnstu uppákomur í lífi Paris Hilton og Britney Spears, þannig er til dæmis sagt frá því að Paris hafi haldið upp á afmælið sitt með meikklessu á nef- broddinum, sem eng- inn hinna meintu vina hennar hafði fyrir því að segja henni frá. Blaða- maður spyr svo þeirrar völdu spurningar í lok fréttar hvort afmælisgestir séu vinir Paris í raun. Þegar stórt er spurt, sagði einhver. Fréttaflutningurinn af fræga fólkinu er algjörlega hættur að snúast um það hvort eitthvað fréttnæmt hafi gerst í lífi þess, það er aukaatriði. Botninum í stjörnufréttaflutningi Vís- is var hins vegar náð með eftirminni- legum hætti á miðvikudaginn, þegar tvær fréttir í röð fjölluðu um ástand á líkum frægs fólks. Í fyrri fréttinni var sagt frá því að James Brown heitinn hefði það gott í líkkistu sinni og haft er eftir manni sem gætir líksins að sál- arsöngvarinn látni sé í góðu ástandi. Gott að vita. Seinni fréttin fjallaði svo um lík Önnu Nicole Smith. Þar var sagt frá því að unnusti Önnu hefði brostið í grát í réttarsal eftir að fréttir bárust af því að lík hennar rotnaði óeðlilega hratt. Maður veltir því fyrir sér: Ætli það hafi verið ritstjórnar- leg ákvörð- un Vísis að stórauka fréttaflutn- ing af líkum fræga fólks- ins? Valgeir Örn Ragnarsson furðar sig á fréttaflutningi á Vísi: næst á dagskrá sunnudagurinn 25. febrúar Anna Nicole Smith Vísir færir fréttir af því að lík hennar rotni hratt. James Brown Í frétt Vísis er sagt frá því að James brown hafi það gott í líkkistu sinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.