Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Síða 33
FÖSTUDAGUR 30. mARS 2007DV Sport 33 Liverpool 2-1 (ú) Barcelona 4-0 (h) Sheff. Utd 0-1 (h) Man. Utd 0-1 (h) Barcelona 0-0 (ú) Aston Villa Man. United 1-0 (ú) Liverpool 1-0 (h) Lille 2-2 (ú) Middlesb. 4-1 (h) Bolton 1-0 (h) Middlesb. West Ham 0-1 (ú) Aston Villa 0-1 (h) Watford 0-4 (ú) Charlton 3-4 (h) Tottenham 2-1 (ú) Blackburn Charlton 0-1 (h) Chelsea 0-2 (ú) Man. Utd 4-0 (h) West Ham 2-2 (ú) Watford 2-0 (h) Newcastle Roma 2-2 (ú) Chievo 1-1 (ú) Ascoli 2-0 (ú) Lyon 3-1 (h) Udinese 0-0 (ú) Fiorentina Barcelona 2-1 (ú) Zaragoza 1-2 (ú) Sevilla 1-0 (ú) Liverpool 3-3 (h) R. Madrid 4-0 (ú) Recreativo Osasuna 0-1 (ú) Racing S. 1-1 (ú) Rangers 1-1 (h) Valencia 1-0 (h) Rangers 3-0 (ú) A. Bilbao Celta 0-1 (ú) Valencia 0-1 (h) Werder B. 1-1 (h) A. Bilbao 0-2 (ú) Werder B. 0-2 (ú) Sevilla B. München 2-1 (h) Wolfsburg 3-2 (ú) Hertha B. 2-1 (h) R. Madrid 1-1 (h) Werder B. 0-1 (ú) Frankfurt Benfica 1-0 (ú) Aves 1-2 (ú) PSG 2-0 (h) Leiria 3-1 (h) PSG 1-0 (ú) Amadora Liverpool og Arsenal berjast um þriðja sætið í deildinni og stoltið er mikið. Liðin hafa tvisvar mæst á Anfield í vetur og þar hefur Arsenal haft mikla yfirburði. Reyndar er það svo að Liverpool hefur eingöngu unnið tvo af síðustu sjö viðureign- um sínum gegn Arsenal á heimavelli og tvo af síðustu fimmtán leikjum gegn Arsenal. Þriðji sigur Liverpool á Arsenal mun líta dagsins ljós að þessu sinni. 1 á Lengjunni. Blackburn vann Manchester United á Old Trafford 24. september á síðustu leiktíð, 1-2. Það var fyrsti sigur Blackburn á heimavelli Manchester United frá árinu 1962 og möguleikar Blackburn verða að teljast litlar að þessu sinni. Ronaldo meiddist á æfingu með Portúgal í vikunni og ef þau meiðsli eru alvarleg gæti það skaðað lið United töluvert. United hefur hins vegar ekki beðið lægri hlut í þrettán síðustu leikjum. 1 á Lengjunni. Nú er að duga eða drepast fyrir West Ham. Ef liðið á að halda sér í úrvalsdeildinni þarf það að vinna heimaleiki sína. Þrátt fyrir dapurt gengi hafa stuðningsmenn West Ham stutt dyggilega við bakið á sínum mönnum og leikmenn liðsins þurfa að endurgjalda þann stuðning með baráttu inn á vellinum. Middlesbrough er líklega eitt mesta jójó lið deildarinnar og oft erfitt að tippa á leiki þeirra. Gengi West Ham hefur verið á þá leið að liðið sé dæmt til að falla. X á Lengjunni. Sama staða er hjá Charlton og er hjá West Ham. Liðið þarf nauðsynlega á sigri að halda og þarf einnig að treysta á tap hjá liðum sem eru rétt fyrir ofan fallsætin. Wigan er eitt þeirra liða og því er þessi leikur gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Bæði lið hafa verið að rétta eilítið úr kúttnum í síðustu leikjum, Charlton vann Newcastle í síðasta leik og Wigan bar sigurorð af Manchester City í síðasta útileik. Pardew nær að berja baráttuanda í sína leikmenn og þeir vinna. 1 á Lengjunni. Roma siglir lignan sjó í öðru sæti deildarinnar, átján stigum á eftir Inter og níu stigum ofar en erkifjendurnir í Lazio. AC Milan berst hins vegar um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en höfuðverkur liðsins á leiktíðinni hefur verið markaskor. Bæði lið eru að standa sig vel í Meistaradeildinni og eiga erfiða leiki síðar í vikunni og spurning hvort leikmenn verði hvíldir. Totti fer illa með AC Milan. 1 á Lengjunni. Þrátt fyrir að hafa ekki verið að spila eins vel og á síðustu leiktíð er Barcelona í efsta sæti deildarinn- ar og leikmenn Deportivo þurfa að eiga sinn besta leik ef þeir eiga að fá stig úr þessum leik. Síðasti sigur Deportivo á heimavelli Barcelona kom 12. apríl 2003 en þá var liðið í toppbaráttunni. Nú er öldin önnur, liðið er í tólfta sæti og hefur aðeins skorað 20 mörk í 27 leikjum. Auðveldur sigur hjá heimamönnum í þessum leik. 1 á Lengjunni. Celta Vigo þarf nauðsynlega á sigri að halda þar sem liðið er í 17. sæti spænsku deildarinnar og berst fyrir lífi sínu. Real Madrid hefur ekki verið sannfærandi á leiktíðinni en liðið á þó enn möguleika á meistaratitilinum. Það er eini bikarinn sem í boði er hjá þessu stórliði og því þurfa leikmenn liðsins að taka sig saman í andlitinu til að fá bikar í hús. Árangur Real er betri á útivelli en heimavelli á leiktíðinni en liðið nær aðeins jafntefli að þessu sinni. X á Lengjunni. Osasuna var spútniklið síðustu leiktíðar en hafa ekki náð að fylgja því nægilega vel eftir í vetur. Sevilla þarf nauðsynlega á sigri að halda til að halda í við Barcelona á toppi en liðið hefur aðeins unnið fimm af fjórtán útileikjum sínum á tímabilinu. Osasuna hefur verið að öðlast stöðugleika að undanförnu og vann góðan útisigur á Athletic Bilbao í síðasta leik. Óvæntur heimasigur. 1 á Lengjunni. Topplið Schalke hefur aðeins slakað á klónni undanfarnar vikur. Ljóst er að liðið má ekki gefa mikið meira eftir, því Werder Bremen er að narta í hælana á þeim. Meistarar Bayern München eru í fjórða sæti sem er engan veginn ásættanlegur árangur hjá þessu risastóra félagi. Bayern er sem fyrr erfitt heim að sækja og hefur aðeins tapað einum leik á heimavelli í vetur. Bæjarar vinna sinn níunda heimasigur um helgina. 1 á Lengjunni. Benfica hefur ekki tapað leik á heimavelli í deildinni í vetur, unnið níu og gert eitt jafntefli. Porto er á toppi portúgölsku deildarinnar, stigi á undan Benfica. Rígurinn á milli liðanna er gríðarlegur, enda hafa þessi tvö lið oft barist um meistaratitilinn í Portúgal. Porto vann fyrri leik liðanna á leiktíðinni, 3-2. Síðast þegar liðin mættust á heimavelli Benfica unnu heimamenn, 1-0. Porto gerir góða ferð til Lissabon að þessu sinni. 2 á Lengjunni. Arsenal 0-1 (ú) Blackburn 2-1 (h) Reading 1-1 (h) PSV 1-0 (ú) Aston Villa 0-1 (ú) Everton Blackburn 3-0 (h) Portsm. 1-0 (h) Arsenal 2-1 (ú) Bolton 2-0 (h) Man. City 1-2 (h) West Ham Middlesbrough 1-1 (ú) W.B.A. 0-0 (ú) Newcastle 2-2 (h) Man. Utd 0-2 (h) Man. City 0-1 (ú) Man. Utd Wigan 1-2 (ú) Arsenal 1-1 (ú) Watford 1-0 (h) Newcastle 1-0 (ú) Man. City 0-0 (h) Fulham AC Milan 0-0 (ú) Palermo 3-1 (h) Chievo 1-0 (h) Celtic 1-2 (ú) Inter Milan 1-0 (h) Atalanta Deportivo 1-0 (ú) Sociedad 1-1 (ú) Valladolid 0-1 (h) R. Betis 0-2 (ú) A. Madrid 1-0 (h) Getafe Real Madrid 1-1 (ú) A. Madrid 1-1 (h) Getafe 1-2 (ú) B. München 3-3 (ú) Barcelona 2-0 (h) Gimnastic Sevilla 2-2 (h) Shakhtar D. 0-1 (ú) Gimnastic 3-2 (ú) Shakthar D. 2-0 (h) Celta 1-0 (ú) R. Betis Schalke 2-2 (ú) Wolfsburg 0-1 (h) Leverkusen 0-2 (h) Hamburg 1-1 (ú) Hannover 1-0 (h) Stuttgart Porto 5-0 (ú) Beira Mar 1-0 (h) Braga 1-2 (ú) Chelsea 2-1 (ú) Maritimo 0-1 (h) Sporting 1 man. United 30 24 3 3 70:20 75 2 Chelsea 30 21 6 3 54:19 69 3 Arsenal 29 16 7 6 51:24 55 4 Liverpool 30 16 6 8 44:20 54 5 Bolton 30 14 5 11 35:38 47 6 Everton 30 12 10 8 38:26 46 7 Tottenham 30 13 6 11 43:44 45 8 Reading 30 13 5 12 43:38 44 9 Portsmouth 30 11 9 10 36:31 42 10 Blackburn 30 12 4 14 36:41 40 11 Newcastle 30 10 7 13 34:39 37 12 middlesbrough 30 9 9 12 32:36 36 13 Aston Villa 30 7 13 10 29:35 34 14 Fulham 30 7 13 10 31:44 34 15 man. City 29 9 6 14 22:34 33 16 Wigan 30 9 6 15 30:44 33 17 Sheff. United 30 8 7 15 25:44 31 18 Charlton 30 7 6 17 28:49 27 19 West Ham 30 6 5 19 23:51 23 20 Watford 30 3 11 16 19:46 20 England – Premiership 1 Inter 28 24 4 0 61:23 76 2 Roma 28 17 7 4 55:22 58 3 Lazio 28 15 7 6 47:22 49 4 Palermo 29 13 8 8 43:34 47 5 AC milan 28 14 9 5 38:24 43 6 Empoli 28 11 9 8 28:27 42 7 Fiorentina 28 15 7 6 45:24 37 8 Sampdoria 28 9 8 11 35:35 35 9 Udinese 28 9 8 11 34:37 35 10 Atalanta 28 7 11 10 40:40 32 11 Catania 29 8 8 13 36:54 32 12 Torino 28 8 7 13 24:39 31 13 Livorno 28 6 11 11 27:43 29 14 Chievo 28 6 9 13 31:39 27 15 Siena 28 5 13 10 24:32 27 16 Cagliari 28 5 12 11 21:32 27 17 Reggina 28 9 9 10 38:40 25 18 messina 28 5 9 14 28:46 24 19 Parma 28 4 10 14 24:46 22 20 Ascoli 28 3 10 15 21:41 19 Ítalía – Serie A 1 Barcelona 27 15 8 4 57:25 53 2 Sevilla 27 16 5 6 48:24 53 3 Real madrid 27 14 6 7 37:24 48 4 Valencia 27 14 5 8 37:26 47 5 Real Zaragoza 27 13 7 7 40:27 46 6 A. madrid 27 12 7 8 32:23 43 7 Recreativo 27 12 5 10 35:35 41 8 Racing 27 10 10 7 30:30 40 9 Getafe 27 10 8 9 23:19 38 10 Espanyol 27 9 11 7 29:28 38 11 Villarreal 27 10 7 10 26:32 37 12 Deportivo 27 9 9 9 20:28 36 13 Osasuna 27 10 4 13 34:33 34 14 mallorca 27 9 5 13 28:39 32 15 Real Betis 27 7 10 10 25:31 31 16 Levante 27 6 10 11 23:37 28 17 Celta 27 6 9 12 27:38 27 18 A. Bilbao 27 6 8 13 27:40 26 19 Gimnastic 27 5 5 17 28:50 20 20 Real Sociedad 27 3 9 15 19:36 18 Spánn – La Liga 1 Schalke 26 16 5 5 42:25 53 2 Werder Bremen 26 15 5 6 61:33 50 3 Stuttgart 26 13 7 6 42:30 46 4 Bayern münchen 26 13 5 8 39:31 44 5 B. Leverkusen 26 11 6 9 40:35 39 6 Nurnberg 26 8 14 4 36:24 38 7 Hannover 26 9 8 9 33:37 35 8 Hertha Berlin 26 9 7 10 36:42 34 9 Aachen 26 9 6 11 41:45 33 10 Wolfsburg 26 7 11 8 27:29 32 11 E. Cottbus 26 8 7 11 29:36 31 12 Frankfurt 26 6 12 8 33:44 30 13 mainz 26 7 9 10 23:37 30 14 Hamburg 26 5 14 7 29:27 29 15 Dortmund 26 7 8 11 29:37 29 16 Bochum 26 7 6 13 30:42 27 17 Bielefeld 26 6 8 12 31:36 26 18 Gladbach 26 6 6 14 21:32 24 Þýskaland – Bundersliga Julio Baptista Brasilíumaðurinn knái sem er í láni hjá Arsenal frá Real Madrid. Baptista var töluvert lengi að fóta sig í enska boltanum en honum hefur vaxið ásmeginn að undanförnu. Skoraði fjögur mörk í síðustu heimsókn sinni á Anfield. Matt Derbyshire Tvítugur ungmenna landsliðsmaður Englands sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína með Blackburn í vetur. Derbyshire hefur komið við sögu í 22 leikjum liðsins í vetur og skorað sex mörk. Lee Cattermole 19 ára gamall strákur sem kom í gegnum unglingastarf Middlesbrough. Lék sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins gegn Newcastle 2. janúar 2006 og var valinn maður leiksins. Keypti nýverið húsið sem Ray Parlour átti þegar hann lék með Middlesbrough. Jerome Thomas Strákur sem hóf sinn atvinnumannaferil hjá Luton Town. Fór þaðan til Arsenal en hefur leikið með Charlton frá janúar 2004. Fljótur og teknískur kantmaður sem laumar inn mörkum við og við. Rodrigo Taddei 27 ára gamall brasilískur leikmaður með ítalskt ríkisfang. Taddei hefur aldrei verið kallaður í brasilíska landsliðið og á því enn möguleika á að spila fyrir ítalska landsliðið. Hann nær vel saman við Totti í framlínu Roma en getur einnig leikið á miðjunni. Fabricio Coloccini Argentískur, hárprúður miðvörður sem hefur víða komið við þrátt fyrir ungan aldur. Coloccini er 25 ára og kom til Deportivo frá Villarreal árið 2004. Coloccini var í argentíska ungmennalands- liðinu sem vann heimsmeist- arakeppnina árið 2001. Hefur leikið 26 A-landsleiki. Roberto Soldado 27 ára gamall sóknarmaður sem er í láni frá Real Madrid. Soldado var farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Real áður en hann var lánaður til Osasuna, þar sem hann hefur skorað átta mörk í 23 deildarleikjum og er markahæsti leikmaður Osasuna. Gustavo Lopez Argentískur vinstri kantamaður sem gefið hefur flestar stoðsendingar í liði Celta Vigo. Lopez verður 34 ára í næsta mánuði en hann er á sínu 12 tímabili á Spáni. Lopez kom til Celta árið 1999 frá Real Zaragoza og er reynsl- ubolti mikill. Lukas Podolski Pólskættaður Þjóðverji sem sló í gegn á HM síðasta sumar, þar sem hann var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Podolski kom til Bayern München frá Köln síðasta sumar og hefur verið gagnrýndur töluvert fyrir frammistöðu sína í vetur. Fabrizio Miccoli Lítill og snaggaralegur framherji sem keyptur var frá Juventus, eftir að hafa verið hjá Benfica að láni um tíma. Þessi 27 ára gamli leikmaður skoraði eftirminnilegt mark gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrra. Hann er með tattoo af Che Guevara og Diego Armando Maradona. FÖSTUDAGUR 2. FebRúAR 2007 S rt leikir helgarinnar SíðuStu leikir Liver l 1-3 (h) Arsenal 3-6 (h) Arsenal 3-0 (ú) Watford 2-0 (h) Chelsea 2-1 (ú) West Ham PSV 1-1 (ú) Feyenord 2-1 (h) Den Haag 3-1 (h) Heerenv. 3-2 (h) Go Ahead 0-2 (ú) Roda JC Tottenham 4-0 (h) Cardiff 1-1 (ú) Fullham 2-2 (h) Arsenal 3-1 (h) Southend 1-3 (ú) Arsenal Osasuna 5-1 (h) R.Betis 2-0 (h) A. Madrid 0-1 (ú) A. Madrid 0-2 (ú) Getafe 0-3 (ú) Getafe eal Madrid 0-0 (ú) Real Betis 1-0 (h) Zaragoza 1-1 (h) Real Betis 1-0 (ú) Mallorca 0-1 (ú) Villareal Valencia 1-1 (ú) Getafe 3-0 (h) Levante 2-4 (h) Getafe 1-0 (ú) Sociedad 1-2 (ú) R. Betis Inter Milan 2 0 Empol 3 ú Torino 2 0 Empoli 3 1 h Fio entina 3 0 ampdoria W. Bremen -2 ( ) B rcelona 6-2 ( ) Frankfurt 2- ( ) Wolfsb. 3-1 ( ) Hannover 2- ( ) Leverkusen Marseille 2-0 (ú) Rennes 1-0 ( ) Le Mans 3-1 ( ) Auxerre 0-2 (ú) Le Mans 2-1 (h) Lyon Ajax 2-0 (h) Roda 2-2 (ú) NEC 2-0 (h) Utrecht 4-0 (h) Haarlem 3-2 (ú) Groningen SPÁ DV Nágrannaslagur af bestu gerð. Everton kemur vel hvílt í þennan leik enda lék þa síðast 21. janúar á eðan Liverpool spilaði á þriðjudaginn. Stór skörð hafa verið höggvin í lið Everton og Liverpool vill hefna fyrir 3–0 tap gegn grönnum sínum í fyrri leik liða na á tímabilinu. Stemmingin á Anfield un verða tólfti maður liðsins og setjum við 1 á Lengjuna. PSV hefur mikla forystu í d ildinni og hefur ekki tapað einu einasta stigi á heimavelli sínum Philips-vellinum. Fyrri leik liðanna lauk 3-1 fyrir PSV og því líklegt að heimamenn séu ei faldlega einu númeri of stórir fyir AZ Alkmaar. Við ætlum því að tippa á heim sigur á Lengjunni. Manchester United hefur haft gott tak á liðs- mönnum Martins Jol undanfarin ár. Meira að segja hefur Tottenham verið 3–0 yfir í hálfleik á móti Manchester United, en samt tapað. 6 ár eru síðan Tottenham vann United síðast á White Hart Line og liðið er einfaldlega of sterkt fyrir Totten- ham. 2 á Lengjunni. Osasuna er sýnd veiði en alls ekki gefin og þannig vann það Barcelona á heimavelli í fyrra. En þrátt fyrir ágætt gengi að undanförnu er Barcelona of stór biti fyrir Osasuna að kyngja og spáum við því útisigri á Lengjunni. Levante-liðið hefur verið við botninn í lla vetur og þrátt fyrir að vindar blási kröftuglega í höfuðborgi ni verður þetta uðveldur 3–0 leikur hjá Madrídingum. Robinho, Van Nistelrooy og Roberto Carlos sjá um markaskorun. 1 á Lengjunni. Forvitnilegur slagur á M stalla-vellinum í Valencia. Liðin haf alla tíð staðið í skugga Barcelona og Real Madrid og eru í fjórða og fimmta sæti. Bæði lið töpuðu stigum um síðustu helgi og er því nokkur j fnteflislykt af leiknum. X á Lengjun i Stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Inter h fur nú þegar unnið Roma tvisvar sinnum á tímabilinu. Einu sinni í deildinni og einu sinni í leik eistara meistaranna. Roma hefur fatast flugið að undanförnu g t ljum við að Giuseppe Meazza-völlurinn vegi þungt á sunnud g. 1 á Lengju ni. Annar stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Bremen er ekki þekkt fyrir að tapa stigum á heimavelli sínum Weserstadion, en hins vegar vann Schalke þegar liðin mættust í deildinni 25. ágúst. Við teljum að um jafnan leik verði að ræða þar sem Klose potar inn sigurmarkinu á lokasek- úndunum. 1 á Lengjunni. Einn af stórlei jum franska boltans og ekki ólíklegt að áhorfendur verði me læti fyrir utan völlinn. Slík hegðun þekkist vel þegar þessi lið mætast. Ekkert hefur gengið hjá PSG á þ ssu tímabili en hins vegar gæti Paul Le Guen, nýi stjórinn, snúið blaðinu við. En ekki í þessum leik, 1 á Lengjunni. Það eru margir stórleikir í Evrópu þessa helgina og þetta er klárlega einn af þeim. Það munar 6 stigum á liðunum fy ir leikinn en Ajax er á heimavelli og því ætlum við að setja 1 á Lengjuna. StAðAN Everton 3-0 (h) Newcast. 1-2 (Ú) Man. City 1-4 (ú) Blacburn 1-1 (h) Reading 2-0 (ú) Wigan AZ Alkmaar 0-3 (ú) Twente 2-2 (h) Roda JC 3-1 (ú) Den Haag 5-0 (h) MVV 3-0 (h) Sparta R. an. United 2-1 (h) Aston Villa 3-1 (h) Aston Villa 1-2 (ú) Arsenal 2-1 (h) Portsmouth 4-0 (h) Watford Barcelona 3-2 (h) laves 3-0 (h) Gimnast. 1-1 (ú) R. Betis 3-1 (h) Celta Vigo 0-1(h) Zaragoza Levante 1-2 (ú) Osasuna 2-0 (h) Racing 0-3 (ú) Valencia 0-0 (h) A. Bilbao 2-4 (h) Sevilla A. Madrid 1-1 (h) Osasuna 3-1 (ú) Celta 0-2 (ú) Osasuna 1-0 (h) Osasuna 1-1 (h) Racing Roma 2-2 (ú) Parma 1-1 (ú) Livorno 2-2 (ú) AC Milan 1-0 (h) Siena 3-1 (h) AC Milan Schalke 0-0 (ú) Nurnberg 3-1 (h) Dortmund 1-0 (ú) Bielefeld 3-1 (ú) Frankfurt 2-1 (ú) Aachen PSG 0-0 (h) Toulouse 1-0 ( h) Gueugnon 0-1 (ú) Lille 0-0 (h) Sochaux 1-0 (h) Valencien. Feyenoord 3-2 (h) Sparta 1-1 (h) PSV 3-1 (h) Excelsior 1-4 (ú) Breda 3-1 (h) Waalwijk Man. td. 25 19 3 57:18 60 ls 25 16 3 4 : 54 Liv rpool 5 5 4 6 39:17 49 Arsenal 24 3 5 5: 45 b lt 25 2 8 29:27 41 Portsmouth 25 0 8 7 4: 4 38 Reading 25 1 4 10 37:3 37 everton 24 9 8 7 31:23 35 Newcastle 25 9 6 10 1: 3 33 Tottenham 24 9 6 9 29:32 33 Middlesbro 25 8 10 29:2 31 blackburn 25 4 12 28: 31 Man.City 24 8 6 10 1 :28 30 Aston Villa 25 6 1 8 27:31 29 Fulham 5 6 11 8 6: 8 29 Sheff.Utd. 25 7 12 21:33 27 Wigan 24 6 4 14 : 1 22 West Ham 25 5 5 15 1 : 0 20 Charlton 25 5 15 0:44 20 tf r 24 2 9 13 4:3 15 england – úrvalsdeild I t r 1 18 3 46:17 57 1 4 4 3 43:17 46 P lermo 1 2 3 3 : 6 3 L zio 1 9 6 6 3 :18 30 Catani 1 8 6 7 29:36 30 e li 1 7 8 6 19:19 29 Udinese 1 8 5 8 23: 5 29 Atalanta 1 7 7 7 6: 2 28 AC Milan 1 4 26:1 27 Sien 1 5 1 6 18:22 25 S mpdoria 1 6 6 9 28:30 24 Livorno 1 5 8 8 1: 2 23 Fiore tina 1 11 4 6 33:21 2 agliari 1 4 10 7 16:23 2 Torino 1 7 9 17:27 2 hievo 1 4 6 : 0 18 Messi 1 3 7 1 21:36 16 Parma 1 3 6 2 17:3 15 Reggina 1 7 6 8 6:28 1 sc li 1 2 6 3 16:34 2 ítalía – Serie A barcelona 0 2 6 2 43:18 42 ill 0 3 2 5 1: 1 41 l M ri 0 2 2 6 28:17 3 l ci 0 1 3 6 29:17 36 A.Madrid 0 0 6 4 26:14 3 R.Zaragoza 0 9 5 6 1: 1 32 G tafe 0 9 6 18:13 32 ecreativo 0 9 3 8 29:27 3 Villarr al 0 8 5 7 19:24 29 Osasuna 0 8 2 10 7: 6 26 espanyol 0 6 8 6 18:2 26 Racing 0 6 8 6 19: 4 2 Mallorc 0 6 5 9 18:28 23 La C runa 0 5 8 7 15:25 23 A.bilbao 0 5 7 8 3:28 22 b tis 0 5 6 9 1:2 1 lt 0 5 6 9 2:29 1 Levante 0 4 7 9 18:3 19 R.Sociedad 0 2 7 1 12:27 13 Tarrag na 0 3 4 20: 9 2 Spánn – la liga W.bremen 19 3 3 3 5 : 2 42 Schalke 19 3 3 3 34:19 42 t tt rt 19 0 5 4 3 :25 35 b y r M. 19 0 4 5 2:22 3 Hertha b. 19 8 5 3 : 0 0 Leverkusen 19 4 7 1: 8 2 Nur berg 19 5 12 2 25:1 27 Dortmund 19 6 6 24:24 25 bielefeld 19 5 8 6 26:23 2 Hannover 19 6 5 1: 23 e. ott us 19 5 6 8 2:2 2 r kf rt 19 4 9 6 25:33 21 Wolfsburg 19 4 8 7 15:20 2 A chen 19 4 10 31:38 1 b chum 19 5 4 0 2: 1 1 Mainz 19 3 8 8 13:30 1 Gladbach 19 4 4 1 14:2 1 Ham urger 19 1 12 6 18:24 15 Þýskaland – úrvals ild FylgStu með ÞeSSum Mikel Arteta Hefur blómstrað í vetur og er loksins að sýna sitt rétta andlit í búningi Everton. Leikstíll hans er svipaður og Xabis Alonso og verður forvitnilegt að sjá baráttu þeirra á miðri miðjunni. Grétar Rafn Steinsson Hefur keppnisskap sem á sér fáar hliðstæður. Læðir sér stöku sinnum fram og nær að pota inn einu og einu marki. Hefur náð ótrúlega langt með mikilli vinnu og á alveg skilið að vera í einu besta liði Hollands. Dimitar Berbatov Markaskorari af guðs náð. Eftir misjafna byrjun hefur þessi Búlgari sýnt sínar allra bestu hliðar og þurfa þeir Vidic og Ferdinand að vera vel vakandi á sunnudag, annars er hætt við að Berbatov refsi þeim grimmilega. Javier Savi la Litli Argentínumaðurinn hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum vikum og hreinlega raðað inn mörkum. Hefur verið orðaður burt frá Barcelona í allan vetur en barátta hans og markheppni virðist hafa náð til Riikjards þjálfara. Olivier Kapo Frakki sem lék með Auxerre áður e hann söðlaði um og lék eitt ár með Juventus. Hefur skorað 4 mörk í 16 leikjum eð Levante í ár sem er nok uð gott mi að við miðju n. Sergio Aguero 19 ára Argentínumaður sem kom til Atletico frá Independi- ente fyrir stórfé í sumar. Hefur skorað 5 mörk í 20 leikjum en lagt upp ófá mörk. Hann og Fernando Torres ná æ betur saman og mynda spennandi framlínu. Christian Wilhelmsson Kom til Roma nú í janúar- glugganum. Fljótur, fylginn sér og ótrúlega lunkinn leikmaður sem finnst ekki leiðinlegt að skora á móti Íslendingum. Tim Borowski Þekktur fyrir sín þrumuskot en þessi stóri miðjumaður (194 sm) hefur einnig afburða sendingagetu. Jafnvígur á hægri og vinstri og er oftar en ekki borinn saman við sjálfan Michael Ballack. Samir Nasri Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Nasri spilað 75 leiki með Marseille. Á alsírska foreldra og minnir um margt á sjálfan Zinedine Zidane. Wesley Sneijder Fæddur í Utrecht, en kemur í gegnum hið frábæra unglingastarf Ajax. Hefur skorað 35 mörk í 115 leikjum með Ajax sem verður að teljast gott hjá smáum(170 sm) en knáum miðjumanni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.