Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 58
Toppslagur í DHL-deildinni Sjónvarpið sýnir beint frá leik HK og Vals í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. Valur trónir á toppi deildarinnar með 27 stig en HK er í öðru sæti með 25. Vinni Valur er liðið með fjögur stig á HK þegar þrjár umferðir eru eftir og eru þá komnir með aðra hendina á titilinn. Vinni HK er allt hnífjafnt og lokaumferðirnar verða æsispennandi. The Silvia Night Show Í kvöld sýnir Skjár einn næst síðasta þáttinn í bili um Silvíu okkar Nótt. Silvía telur sig vera orðna alþjóðlega súperstjörnu eftir að hafa „slegið í gegn“ í Eurivision. Stúlkan hegðar sér eins og ein slík og fáum við að fylgjast með uppátækjum hennar og félaga. Þátturinn er þó breyttur frá fyrra formi þar sem við fylgjust bara með lífi söngkonunnar en hún er ekki lengur við stjórnvölinn. Úrslit Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna er senn á enda því Sjónvarpið sýnir í kvöld frá úrslitum keppninnar. Í úrslitum mætast Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskól- inn í Kópavogi. MR er lang sigursælasti skólinn í keppninni og hafa verið í ótrúlegu formi í ár. MK komst í úrslit á dramatískan hátt og er alveg ljóst að þar er á ferðinni lið sem gefst ekki upp. næst á dagskrá föstudagurinn 30. mars 08:50 HM í sundi BEINT 11:00 Hlé 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Snillingarnir (28:28) 18:25 Ungar ofurhetjur (20:26) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 Gettu betur - Úrslitaþátttur Úrslitaþáttur - MR - MK Spurningakeppni framhaldsskólanna. Úrslitaþáttur í beinni útsendingu úr Verinu í Reykjavík. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, spurningahöfundur og dómari Davíð Þór Jónsson, Helgi Jóhannesson stjórnar útsend- ingu og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðasonar. 21:35 Skipt um akrein (Changing Lanes) Bandarísk bíómynd frá 2002. Lögfræðingur og tryggingasali lenda í árekstri sem hefur afdrifaríkar afleiðingar fyrir þá báða. Leikstjóri er Roger Michell og meðal leikenda eru Ben Affleck, Samuel L. Jackson, Toni Collette, Sydney Pollack og Amanda Peet. 23:15 Anita og ég (Anita and Me) Bresk bíómynd frá 2002. Tólf ára indversk stúlka flyst með foreldrum sínum í ensku Miðlöndin upp úr 1970. Hún reynir hvað hún getur að eignast vini meðal heimamanna en gengur ekkert of vel. Leikstjóri er Metin Hüseyin og meðal leikenda eru Kabir Bedi, Max Beesley, Sanjeev Bhaskar, Anna Brewster, Chandeep Uppal, Kathy Burke og Lynn Redgrave. 00:45 Maðurinn með járngrímuna (e) (The Man in the Iron Mask Bandarísk bíómynd frá 1998. Loðvík XIV Frakklandskón- gur þykir grimmur harðstjóri. Hann á tvíbura- bróður sem hann hefur lokað inni og fáir vita af en djarfir menn ætla að reyna að hafa skipti á þeim bræðrum. Leikstjóri er Randall Wallace og meðal leikenda eru Leonardo Di- Caprio, Jeremy Irons, John Malkovich, Gérard Depardieu, Gabriel Byrne, Anne Parillaud og Hugh Laurie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04:25 Óstöðvandi tónlist 07:15 Beverly Hills 90210 08:00 Rachael Ray 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place 10:30 Óstöðvandi tónlist 13:15 European Open Poker 14:45 Vörutorg 15:45 Skólahreysti Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tíu forkeppnir um allt land og mun stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast í úrslit. 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond 19:30 Still Standing Þriðja þáttaröðin í þessari bráðskemmtilegu gamanseríu um hjónakornin Bill og Judy Miller og börnin þeirra þrjú. Skrautlegir fjölskyldumeðlimir og furðulegir nágrannar setja skemmtilegan svip á þáttinn. 20:00 Fyndnasti Maður Íslands 2007 (4:5) Íslenskir grínistar fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. Haldnar verða fjórar undankeppnir og þeir bestu komast áfram í úrslitin, sem fara fram í byrjun apríl. 21:00 Survivor: Fiji (7:15) 22:00 The Silvia Night Show (7:8) Skærasta stjarna Íslendinga, Silvía Nótt, er orðin alþjóðleg súperstjarna eftir að hafa slegið í gegn í Eurovision. Silvía Nótt er mætt aftur á SkjáEinn með nýjan raunveruleikaþátt, The Silvía Night Show. 22:30 Everybody Loves Raymond 22:55 European Open Poker (6:16) 00:25 House Önnur þáttaröðin um lækninn skapstirða, dr. Gregory House. Honum er meinilla við persónuleg samskipti við sjúklinga sína en hann er snillingur í að leysa læknisfræðilegar ráðgátur. 01:15 Beverly Hills 90210 02:00 Melrose Place 02:45 Vörutorg 03:45 Tvöfaldur Jay Leno 04:35 Jay Leno 05:25 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 15:15 Iceland Expressdeildin 2007 (Njarðvík - Grindavík) 16:30 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 16:55 Meistaradeild Evrópu í handbol (Kiel - Portland San Antonio) Bein útsending frá síðari leik Kiel og Portland San Antonio í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik. 18:30 Gillette World Sport 2007 19:00 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 19:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:00 Pro bull riding (St. Louis, MO - En- terprise Rent-A-Car Classic) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar keppast menn við að halda sér á baki nauts eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. Þarna eru atvinnumenn á ferð sem náð hafa mikilli færni í að halda sér á baki við vægast sagt erfiðar aðstæður. 21:00 World Supercross GP 2006-2007 (RCA Dome) Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. Mjög reynir á kappana við þessar aðstæður en ým- sar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 22:00 Football and Poker Legends 23:40 NBA deildin (Golden State - Phoenix) Útsending frá leik Golden State Warriors og Phoenix Suns í NBA körfuboltanum. Phoenix er eitt sterkasta lið NBA deildarinnar um þes- sar mundir en lið Golden State er jafnframt áhugavert en þar leika skemmtilegir leikmenn eins og Jason Richardson. 06:00 Agent Cody Banks 2: Destination London (Njósnarinn Cody Banks 2) 08:00 Triumph of Love (Ástin sigrar) 10:00 Duplex (Grannaslagur) 12:00 Lackawanna Blues (Lackawanna-blúsinn) 14:00 Agent Cody Banks 2: Destination London 16:00 Triumph of Love 18:00 Duplex (Grannaslagur) 20:00 Lackawanna Blues 22:00 Thoughtcrimes (Hugsanaglæpir) 00:00 Assault On Precinct 13 (Árásin á 13. umdæmi) 02:00 From Disk till Dawn 3 (Blóðbragð 3) 04:00 Thoughtcrimes Stöð 2 - bíó Sýn 18:00 Upphitun 18:30 Liðið mitt 19:30 Everton - Arsenal (frá 18. mars) 21:30 Upphitun (e) 22:00 Inter - AC Milan (frá 11. mars) 00:00 Upphitun (e) 00:30 Dagskrárlok 18:00 Insider (e) 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 Fashion Television (e) 20:10 Entertainment Tonight 20:40 Sirkus Rvk 21:10 Dr. Vegas 22:00 Studio 60 (12:22) (Bak við tjöldin) Matt tekur þátt í uppboði á Netinu þar sem hæstbjóðandi fær stefnumót með Harriet en Danny heldur áfram að eltast við Jordan. 22:45 Standoff (4:19) (Hættuástand) Í þætti kvöldsins reynir sérstaklega á hæfileika Matts þegar bankaræningjar taka Emily í gíslingu. 23:30 Britney and Kevin: Chaotic 00:00 Insider 00:25 Chappelle´s Show (e) 00:55 American Inventor 01:45 Tuesday Night Book Club - NÝTT (e) Fylgstu með raunverulegum húsmæðrum ræða saman opinskátt fyrir framan myn- davélarnar. 02:35 Entertainment Tonight (e) Ef þú vilt vita hvað er að gerast í Hollywood, þá viltu ekki missa af þessum þáttum. 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Föstudagur Sjónvarpið kl. 20.15 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 22.00 ▲ Sjónvarpið kl 16.05 Föstudagur laugardagur FÖSTUDAGUR 30. MARS 200760 Dagskrá DV 08:00 Morgunstundin okkar 10:15 HM í sundi BEINT 11:45 Kastljós (e) 12:15 Gettu betur Úrslitaþáttur - MR - MK (7:7) (e) 13:40 Alpasyrpa 14:05 Íslandsmótið í handbolta BEINT HK - Haukar 15:45 Íþróttakvöld (e) 16:05 Íslandsmótið í handbolta BEINT HK - Valur, DHL-deild karla. 18:00 Táknmálsfréttir 18:10 Vesturálman (8:22) (West Wing VII) 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:40 Jón Ólafs Sjómenn 20:20 Spaugstofan 20:50 Niður með Knúsa (Death to Smoochy) Bandarísk gamanmynd frá 2002. Vinsæll skemmtikraftur í barnaþáttum er rekinn og hyggur á hefndir gegn þeim sem leysir hann af hólmi. Leikstjóri er Danny De- Vito og meðal leikenda eru Robin Williams, Edward Norton, Catherine Keener, Danny DeVito og Jon Stewart. 22:40 Ljóti morgunninn (Quite Ugly One Morning) Bresk sjónvarpsmynd frá 2004 byggð á sögu eftir Christopher Brookmyre um rannsóknarblaðamann í Edinborg sem þarf að hreinsa nafn sitt eftir að grunur fellur á hann í morðmáli. Leikstjóri er Sam Miller og meðal leikenda eru James Nesbitt, Annette Crosbie, Daniela Nardini og Mark Benton. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:15 Kaldbakur (e) (Cold Mountain) Bandarísk bíómynd frá 2003. Á síðustu dögum þrælastríðsins leggur særður hermaður upp í háskaför heim til kærustunnar sinnar. Leikstjóri er Anthony Minghella og meðal leikenda eru Jude Law, Nicole Kidman, Renée Zellweger, Philip Seymour Hoffman, Natalie Portman, Giovanni Ribisi og Donald Sutherland. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Ruff´s Patch 07:10 Barney 07:35 Myrkfælnu draugarnir (6:11) (e) 08:00 Gordon the Garden Gnome 08:10 Engie Benjy 08:20 Grallararnir 09:25 Kalli kanína og félagar 09:30 Kalli kanína og félagar 09:35 Kalli kanína og félagar 09:45 Tracey McBean 10:00 A.T.O.M. 10:25 Bring it on again (Komdu með það aftur) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:35 X-Factor (19:20) (Úrslit 3) 15:55 X-Factor - úrslit símakosninga 16:25 The New Adventures of Old Chris- tin (5:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin) 17:00 Sjálfstætt fólk 17:45 60 mínútur 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:05 Lottó 19:15 How I Met Your Mother (3:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 19:35 Joey (9:22) 20:00 Stelpurnar (13:20) 20:25 The prince and me (Prinsinn og ég) Ástarsaga í ævintýrastíl um háskólanema sem fellur fyrir nýja stráknum í skólanum en kemst svo að því að hann er danskur prins. 22:20 Kinsey (Kinsey prófessor) 00:15 There´s Something About Mary (Það er eitthvað við Mary) 02:10 ARMED AND DANGEROUS (ÖRYGGISSVEITIN) Bönnuð börnum. 03:35 Deceit (Svikráð) 05:00 How I Met Your Mother 05:25 Joey (9:22) 05:50 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05:25 Óstöðvandi tónlist 10:20 Vörutorg 11:20 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 12:05 Rachael Ray 12:50 Rachael Ray 13:35 Rachael Ray 14:20 Rachael Ray 15:05 Top Gear Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 16:00 Psych Bandarísk gamansería sem sló í gegn þegar hún var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi sl. sumar en í þáttunum er bráðskemmtileg blanda af gríni og drama. 16:50 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur í New York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði frá Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri systur sinnar, Valerie. 17:15 What I Like About You 17:40 Fyrstu skrefin 18:10 Survivor: Fiji 19:10 Game tíví 19:40 Everybody Hates Chris Gamanættir með svörtum húmor byggðir á æsku grín- leikarans og uppistandarans Chris Rock. 20:10 World’s Most Amazing Videos (2:26) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. 21:00 High School Reunion (4:6) 21:50 Hack (2:18) 22:35 Repli-Kate 00:05 Dexter 00:55 The Silvia Night Show 01:25 Fyndnasti Maður Íslands 2007 02:25 Vörutorg 03:25 Tvöfaldur Jay Leno 04:15 Jay Leno 05:05 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 08:30 PGA Tour 2007 - Highlights 09:25 Það helsta í PGA mótaröðinni 09:50 Pro bull riding (St. Louis, MO - Enterprise Rent-A-Car Classic) 10:45 World Supercross GP 2006-2007 (RCA Dome) 11:40 NBA deildin (Golden State - Phoenix) 13:40 EM 2008 (Spánn - Ísland) 15:20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 15:50 Iceland Expressdeildin 2007 (KR - Snæfell) 17:50 Spænski boltinn (Valencia - Espanyol) 19:50 Spænski boltinn (Barcelona - Deportivo) 21:50 Ali/s Dozen Í þessum þætti númer tvö um Muhammad Ali verður farið yfir sögulegustu og mikilvægustu augnablikin á hnefaleikaferli hans. Kappinn sjálfur valdi atvi- kin sem hér verða sýnd en hann er fyrir löngu orðin goðsögn í íþróttaheiminum. 2007. 22:40 Hnefaleikar (Box - Ricky Hatton vs. Carlos Maussa) 06:00 The Whole Ten Yards (Vafasamur nágranni 2) 08:00 Try Seventeen (Bara sautján) 10:00 Cat in the Hat, The (Kötturinn með höttinn) 12:00 Finding Neverland (Leitin að Hvergilandi) 14:00 Try Seventeen 16:00 Cat in the Hat, The 18:00 Finding Neverland 20:00 The Whole Ten Yards 22:00 Elektra 00:00 Man on Fire (Í eldlínunni) 02:25 Derailed (Dauðalestin) 04:00 Elektra Stöð 2 - bíó Sýn 10:15 Upphitun (e) 10:45 Eggert á Upton Park (e) 11:15 Liverpool - Arsenal (beint) 13:35 Á vellinum með Snorra Má 13:55 Man. Utd. - Blackburn (beint) Á sama tíma eru eftirtaldir leikir sýndir beint á hliðarrásum: S2 Newcastle - Man. City S3 West Ham - Middlesbrough S4 Fulham - Portsmouth S5 Charlton - Wigan 15:55 Á vellinum með Snorra Má 16:10 Watford - Chelsea (beint) 18:30 Man. Utd. - Blackburn (frá í dag) 20:30 Bolton - Sheff. Utd. (frá í dag) 22:30 West Ham - Middlesbrough (frá í dag) 00:30 Dagskrárlok 16:35 Trading Spouses (e) 17:20 KF Nörd 18:00 Britney and Kevin: Chaotic 18:30 Fréttir 19:10 Dr. Vegas (e) 19:55 American Inventor 20:45 Gorillaz - Demon Days 22:00 X-Factor 23:05 Punk´d (Gómaður) Grallaraspóinn Ashton Kutcher snýr aftur og heldur áfram að hrekkja helstu stjörnurnar í Hollywood og taka allt saman upp á falda myndavél. (2:8) Í kvöld verða þau Doug Robb og Stephen Coletti fyrir hrekkjum Ashtons sem hlífir engum. 23:30 X-Factor - úrslit símakosninga 23:55 Gene Simmons: Family Jewels 00:25 Smith (e) Flottir þættir um flotta glæpamenn. Með aðalhlutverk fara Ray Liotta (Goodfellas), Virginia Madsen (Sideways) og Amy Smart (Starsky and Hutch. 01:10 Supernatural 02:00 Chappelle´s Show (e) 02:30 Tuesday Night Book Club - NÝTT (e) 03:20 Twenty Four - 2 (e) 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Sjónvarpið 07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía 08:00 Oprah (Moms Around The World) 08:45 Í fínu formi 2005 09:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:20 Forboðin fegurð (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:05 Amazing Race (Kapphlaupið mikla) 10:50 Whose Line Is it Anyway? 5 (Spunagrín) 11:15 Sisters (Systur) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 13:55 Valentína 14:40 The Apprentice (6:15)(Lærlingurinn) 15:25 Joey (8:22) 15:50 Titeuf 16:13 Kringlukast (BeyBlade) 16:38 Justice League Unlimited 17:03 Litlu Tommi og Jenni 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (8:22) (e) (Simpson-fjölskyldan) 20:05 The Simpsons (13:22) 20:30 X-Factor (19:20) (Úrslit 3) 21:35 Punk´d (10:16) (Gómaður) 22:00 X-Factor - úrslit símakosninga 22:25 The Full Monty (Með fullri reisn) Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Tom Wilkinson, Mark Addy, Lesley Sharp. Leikstjóri: Peter Cattaneo. 1997. 23:55 About Schmidt (Um Schmidt) Aðal- hlutverk: Jack Nicholson, Kathy Bates, Hope Davis, Dermot Mulroney. Leikstjóri: Alexan- der Payne. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 01:55 Foyle´s War 2 (Stríðsvöllur Foyles 2) 03:35 Balls of Steel (1:6) (Fífldirfska) 04:10 The Simpsons (8:22) (e) 04:30 The Simpsons (13:22) 04:55 Fréttir og Ísland í dag 06:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 31. mars Stöð tvö Stöð tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.