Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 48
föstudagur 23. mars 200750 Helgarblað DV Umsjón: Krista Hall. Netfang: krista@dv.is Tískan Stuttermabolir eru máliðstuttermabolir eru eitthvað sem maður þarf að eiga nóg af á sumrin. maður getur notað þá við öll tækifæri, hvort sem það er hversdagslega við töff gallabuxur eða á djamminu við pæjulegt pils. Það er líka allt í gangi í stuttermabolum núna, víðir, þröngir, hljómsveitabolir, eighties bolir og allir litir! Helena Konráðs- dóttir veit hvað er heitt í förðun í dag Góð ráðum förðun Helena Konráðsdóttir förðunar- fræðingur hjá maC gladdi okkur með því að ný maC búð sé að fara að opna í Kringlunni í lok aprí. Í leiðinni gaf Helena okkur nokkur góð ráð til að lífga upp á lúkkið: l gerviaugnhár gera ótrúlega mikið fyrir make - uppið, þau eru puntkurinn yfir i-ið! hvort sem þau eru mikil og gervileg eða óáberndi og náttúruleg. gerviaugnhárin fást í maC debenhams og munu að sjálfsögðu koma til með að fást í nýju búðinni í Kringlunni. Þau eru til í allskonar gerðum og stærðum, hálf og heil. Límið sem er best að nota með gerviaugnhárunum heitir duo og fæst bæði í maC og apótekum. l glimmersteinar og skraut eru líka rosa heitt fyrirbæri í dag einsog sjá mátti á gusgus tónleikunum síðastliðin Laugardag. gellurnar í gusgus voru þakktar glimmer steinum og voru ekkert smá töff. glimmersteinana er líka hægt að líma framan í sig með duo líminu. l annað skemmtilegt make up ráð er að þrykkja á andlitið ýmis munstur, búa til skapalón og nota svo make up svamp og andlitsmálningu. um að gera að prófa sig líka bara sjálf áfram með liti og munstur. l flottustu glossin í dag eru frá maC og heita plushglass. Þessi gloss gefur flotta fyllingu og glansa í varirnar og er til í fullt af litum, varirnar verða meira djúsí og kyssilegar!! Vinkonurnar rikke Baumgarten og Helle Hestehave standa að baki hinu dömu- lega og djarfa danska fatamerki, Baum und Pferdgarten. tvíeykið leggur mikla áherslu á gæði en auk þess ná þær að nálgast hönnun sína á kaldhæðinn og fyndin máta og taka sjálfa sig ekkert of alvarlega. Þær eru djarfar í hönnun og er oft talað um Baum und Pferdgarten sem mótsvar skandin- avíu við ameríska hönnuðinum marc Jacobs. til gamans má geta að hún Emilí- ana okkar torrini sést oft klæðast Baum und Pferdgarten fatnaði. Baum und Pferdgarten má finna í öllum helstu tískuborgum heims, svo sem í tókíó, New York, London og París og að sjálfsögðu hér heima á Íslandi. Baum und Pferg- arten fæst í Ilse Jak- obsen versluninni á garðatorgi í garðabæ. Það er hægt að lesa nánar um Baum und Pferdgarten á heimasíð- unni þeirra : http://www. baumundpferdgarten.dk. Wood Wood er töff- aralegt danskt fata- merki sem framleiðir föt fyrir bæði stráka og stelpur. Einkenni þeirra er afslappað- ur og flottur „street” stíll sem höfðar til ungs fólks sem þorir að skera sig úr fjöldanum og klæða sig öðruvísi. Wood Wood hettu- peysurnar með einkennis- munstrinu þeirra hafa notið gríðarlegra vinsælda hér á landi jafnt sem erlendis en auk af- slappaðs hversdagsfatnaðar má finna fallega hannaðar kápur fyrir stelpurnar og flottar spari- legar skyrtur fyrir strákana. Wood Wood er selt í Kron Kron á Laugavegi á mjög viðráðanlegu veðri en auk þess er gaman að skoða heimasíðuna þeirra sem er sérstaklega smart en slóðin er http://www.woodwood.dk. Frændur okkar Danir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.