Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 49
DV Helgarblað föstudagur 23. mars 2007 51 Hárfínt ráð mjög gott ráð fyrir dökkhærðar stelpur sem eru með ljósa rót í hárinu er að setja dökkan augnskugga í rótina til að fela hana. Þetta er einstaklega hentugt svona síðustu dagana áður en maður á pantaðann tíma í klippingu og lit og getur alveg reddað manni áður en haldið er út á lífið. næs netverslun Netverslun vikunnar er http://www. shopbop.com en þar er hægt að versla allt sem hugurinn girnist í fatnaði, skóm, töskum og nærfötum frá fullt af flottum hönnuðum. anna gulla Eggertsdóttir hefur verið búsett í svíþjóð frá unga aldrei en fluttist til Íslands fyrir rúmu ári síðan ásamt Idu vinkonu sinni. saman hafa þær stöllur verið duglegar við að hanna og sauma kjóla og föt undir merkinu Hurra auk þess að spila saman í hljómsveitinni markus og markus sem er einstaklega forvitnileg sveit. Nafn? anna gulla Starf? Listamaður og athafnakona. Aldur? 22 ára Stíllinn þinn? mín skilgreining myndi vera blanda af Kreml Highshool og Crazy Ivan stílnum. Uppáhalds verslun? rauða kross verslunin í Borås í svíþjóð, starfsfolkið þar er frábært og alltaf gott að koma þangað. Uppáhalds flíkin? „Just do it“Wife Beater hlýrabolurinn sem Ida vinkona mín á og ég er dugleg að stela frá henni. Hvað er möst að eiga í sumar? fótboltaskór eru algjört möst. Hvaða flík keyptirðu þér síðast? 15 kjola i Valparaiso í Chile en ég var þar í 2 mánuði í vetur. Hverju gengurðu aldrei í en tímir samt ekki að henda? svarti þröngi Catwoman samfesting- urinn minn úr blúndunni. Djammdress helgarinnar? Kanski að maður smelli sér bara í svarta þrönga Catwoman blúndusamfestinginn svo hann liggji ekki áfram ónotaður inni í skáp. fer samt að sjálfsögðu eftir veðri. Hvað langar þig mest í akkúrat núna? Chicago Bulls derhúfu Stoltust af? Nýju Húrra fatalínunni sem ég og Ida vorum að hanna. Þessar geggjuðu töskur fást í Kron Kron en þær eru fullkomnar fyrir ferðalögin í sumar. Bakpokinn er flottur og hentugur fyrir myndavélina og vatnsbrúsann þegar haldið er í gönguferð upp á Esjuna í sumar og rauða stjörnutaskan er frábær fyrir sunddótið og nestið þegar við skundum í Nauthólsvíkina í sólbað. Bakpokinn kostar 10.800 kr. og taskan er á 6.900 kr. Við erum líka alveg að fíla töskuna hennar gwen stefani úr nýju LamB línunni sem hún sjálf hannar. Persónan Anna Gulla Töff töskur fyrir sumarið DV1980200307 Lolita tískan tröllríður nú Japan og er farin að breiða úr sér til Evrópu og nú þegar hafa nokkrar Lolita verslanir opnað í París. Lolita tískan er fyrirbæri sem á uppruna sinn í Japan á 8. áratugnum en náði ekki almennilegum vinsældum fyrr en í kringum aldamótin 2000 og hefur fylgjendum Lolita stílsins fjölgað með ári hverju. Lolita klæðnaðurinn er undir miklum áhrifum frá barnafötum Viktoríutímabils- ins og mikilfenglegum búningum rococo tímans. greinilega tilvísun má líka sjá í vestræna goth tísku, pönkara tískuna og svipa fötin oft til búninga sem týpísk „french maid“ myndi klæðast við störf sín. Einn stærsti og þekktasti hönnuður Lolita fatnaðar er akinori Isobe sem hannar undir merkinu BaBY the stars shine Bright sem yfirleitt er í stytt í annað hvort bara BaBY eða BssB. fötin frá BaBY eru með fullt af flottum smáatriðum og leynist margt öðruvísi og spennandi inn á milli sem manni dauðlangar að eiga. Við skulum láta myndirnar tala sínu máli. Lolita tískan heit í Japan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.