Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 50
föstudagur 30. mars 200752 Helgarblað DV Tr yg g va g a ta Lífið eftir vinnu Föstudagur Laugardagur Uffie og Steed Lord á BarnUm Það verður allt brjálað á Barnum í kvöld, en þar spilar hljómsveitin Steed Lord ásamt hinni bresk/frönsku Uffie sem gert hefur allt vitlaust í tónlistarheiminum undanfarið. frítt er inn á Barinn en þar sem takmark- aður fljöldi kemst inn þá er fólk hvatt til að mæta snemma. Partýið byrjar uppúr 23:00 og stendur frameftir nóttu. dj jói á óLíver dans-spaðinn og diskó- drottnarinn dj jói verður bakvið stálborðin á ólíver um helgina. jói er er enginn spói spýturass heldur þjálfaður í hernaðarlist- um dansgólfsins. ekki missa af þessu og brunið beint niður á olla, þar sem dansinn dunar. Steffarinn á PrikinU kvöldið hefst snemma á Prikinu í kvöld, en alt-muligt mennirnir í Playmobile fara glamra á gítarinn upp úr níu. eftir það mætir maðurinn með ferskasta afró sem sést hefur á austurlandi, dj Stef. dettu í gang, fáðu þér í svang og svo circa 12 snúninga á gólfinu. andri og gULLi á PrikinU Það er aðeins ein regla sem einkennir Prikið, en það er bannað að fara yfir strikið. Þeir andri og gulli ósóma hlusta þó aldrei á þá reglu, enda banana- hundar með meiru. eindalaust partí og sagan hermir að dyraverðirnir ætli að vera lús á því. meiStari Biggo á angeLo Stuðið verður auðvitað að eilífu inn á angelo á laugardagskvöldið. Þar kemur fram húsplöt- snúðurinn biggo, svaðalegur fír sem skiptir um gír. Hefur jafnan verið kallaður Schuma- cher plötusnúðaheimsins í gegnum tíðina. ekki væla, ekki kreista, þannig er það bara. jBk á óLíver Blaðamaður á daginn, plötusnúður á kvöldin. já Clark kent plötusnúðanna sjálfur jóhann Bjarni kolbeinsson sér um friskóið í kvöld. Sagt verður að gillzarinn ætli að mæta og spenna byssurnar, en ekkert hefur fengist staðfest í þeim efnum. en allaega, þá er það engin lygi að fjörið verður á ólíver í kvöld. Bigfoot á HverfiSBarnUm Hinn svaðalegi, svakalegi og gasalegi kiddi Bigfoot töfrar fram tónanna á Hvebbanum alla helgina. Hann tekur sér þó nokkrar vatnspásur á milli, en engu að síður er það á kristaltæru að stemmarinn verður í algleymingi. dj BörkUr á Café PariS dj Börkur færir þér tónlist af hörku á Café Paris í kvöld. Þessir marmelaðimeistari töfrar fram tónanna af miklum krafti og tvistar til að gleyma. meðal annars, fönk, rogB, jazz og smá hiphop. dettu í gang laxi!. fm957 á SóLon Þeir fm bræður Heiðar austmann og riggi g sjá um partíið á Sólon í kvöld. Heiðar er margreyndur og sjóaður í bransanum og þess vegna mun hann sjá um efri-hæðina á meðan hin ungi og æsti rikki g þeytir skífunum á 800 km hraða á þeirri neðri. aUStanátt á SóLon Uppáhald allra landsmanna sjálfur Heiðar austmann sér um kvöldið á Sólon í kvöld. Heiðar er útvarpsmaður á fm957 og veit því upp á hár hvað er heitt og hvað er þreytt, enda sefur þessi maður með puttann á púlsinum. Þannig er það bara. andrea jónS á diLLon Það er rokkamman sjálf dj andrea jónsdóttir sem verður á dillon laugardagskvöldið. andrea á fastan aðdáendahóp sem eltir hana hvert sem er, en oftast þarf ekki að elta lengra inn á dillon. dans og fjör sem líður mönnum seint úr minni. WULfgangtónLeikar á diLLon Hljómsveitin Wulfgang verður með æsilega tónleika í kvöld á skemmtistaðnum dillon. tónleikarnir hefjast klukkan 21.30 og kostar ekkert inn. Um kl. 23 mætir svo dj-parið dj rod og Stewart, grimmir til leiks og spila til lokunar. ekki spurning?, ekki smörning karlinn minn. amman á Cozy Sætir rassar dilla sér,eitthvað fyrir alla.komdu á Cozy, gleymdu þér, gleðin er að kalla, orti skáldið eitt sinn. og svo skrapp það niður á Café Cozy. Það er eitt stykki úrvalsplötusnúður sem sér um fjörið um helgina, dj amma. Partí á Pravda Það verður Háskólafjör á Pravda í kvöld og eru þess vegna allir beðnir um að fægja stúdentahúfurnar sínar og smyrja skósvertu á trýnið á sér. Plötusnúður kvöldsins eru á huldu en samkvæmt óstöðug- um heimildum úr undirheim- um reykjavíkurborgar eru það þeir áki Pain, maggi flass og dj andri sem er líklegir. Staðsetning ráðstefnunnar eða fundarins er ekki síður mikilvæg en fyrsta flokks aðbúnaður og þjónusta.Við bjóðum allt þetta; frábæra staðsetningu í hjarta borgarinnar, þrjá glæsilega sali með öllum nauðsynlegum tæknibúnaði og fyrirtaks veisluþjónustu. Kynntu þér þjónustu okkar og skoðaðu matseðla á www.veislukompaniid.is eða hringdu í síma 517 5020 og veislan er í höfn! Fundur í miðborginni Lækjargötu 2a 101 Reykjavík s 517 5020 www.veislukompaniid.is F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.