Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2007, Blaðsíða 59
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Sagnaslóð 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Landslag er aldrei asnalegt 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Lög unga fólksins 19:30 Óvissuferð - allir velkomnir 20:10 Síðdegi skógarpúkanna 21:05 Sögumenn: Ég er ómenntaðasti útvarpsmaður í heimi 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Lestur Passíusálma 22:21 Litla flugan 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Út um græna grundu 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Krossgötur 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Til allra átta 14:40 Glæta 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Orð skulu standa 17:05 Fimm fjórðu 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:26 Hlustir 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Íslensk þjóðmenning - Fornminjar 21:05 Pipar og salt 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:10 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Lóðrétt eða lárétt 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Man ég fyrrum þyt á þökum 11:00 Guðsþjónusta í Grafarholtssókn 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:55 Útvarpsleikhúsið: Svefnhjólið 13:40 Sunnudagskonsert 14:15 Söngvamál 15:00 Sjónþing um Rúrí 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Vísindamaður á tali 17:00 Síðdegi skógarpúkanna 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:26 Seiður og hélog 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Afsprengi 19:50 Óskastundin 20:35 Sagnaslóð 21:15 Laufskálinn 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Til allra átta 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Twenty Four Jack Bauer og félagar halda áfram ða berjast gegn hriðjuverkum. Ef eitt hefur komið á daginn í þáttunum um harðjaxl- inn Jack þá er það að enginn er óhlutur og að Jack svífst einskyns til að verja land sitt. Í þættinum í kvöld er Jack í kapp- hlaupi við tíman og reynir hvað hann getur til að finna kjarnorkusprengjuna. Fundur með fyrrverandi forseta landsins gæti hjálpað honum. Repli-Kate Max er ungur uppfinn- ingamaður sem hittir draumadísina. Kate er falleg, vitur og sexí en vandamálið er að hún hefur engan áhuga á svona lúða. Þegar tilraun fer úrskeiðis slysast Max til þess að klóna Kate og með aðstoð vinar síns breytir hann klónuðu Kötu eftir sínu höfði. Gamanmynd frá árinu 2002 með þokkadísinni Ali Landry og James Roday úr Psych í aðalhlutverkum. SkjárEinn kl 22.35 ▲ Stöð2 kl 21.10 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 30. MARS 2007DV Dagskrá 61 Klám, hass í fötu og ómerkilegar fréttir Rás 1 fm 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 09:30 HM í sundi BEINT 11:20 Jón Ólafs Sjómenn (e) 12:00 Spaugstofan (e) 12:30 Tónlist er lífið (6:9) (e) Haukur Tó- masson og Ólafur Kjartan Sigurðarson 13:00 Íslandsmótið í badminton BEINT 16:00 Maó Mao - A Life (2:4) (e) 17:00 Sannleikurinn um Eiffel-turninn (2:2) (La legende vrai de la tour Eiffel) Frönsk heimildamynd í tveimur hlutum um turninn fræga í París sem tók fimm ár að reisa og var fullgerður 31. mars 1889, skömmu fyrir heimssýninguna. Turninn er 300 metra hár og úr járni. Margir töldu óhugsandi að byggja svo hátt mannvirki en verkfræðingurinn og arkitektinn Gustave Eiffel gerði drauminn að veruleika. 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (26:30) 18:30 Hænsnakofinn (2:4) (e) 18:38 Óli Alexander fílibomm bomm bomm (3:7) (e) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Tónlist er lífið (8:9) Sigrún Hjálmtýs- dóttir og Guðni Franzson 20:40 Speer og hann (3:3) (Speer und er) Leikin þýsk heimildamynd í þremur þáttum frá 2005 um Albert Speer og hlutverk hans innan Þriðja ríkisins. Leikstjóri er Heinrich Breloer og meðal leikenda eru Sebastian Koch, Tobias Moretti, Dagmar Manzel og Eva Haßmann. 22:10 Helgarsportið 22:35 Andstæðingurinn (L’Adversaire) Frönsk/svissnesk/spænsk bíómynd frá 2002 byggð á sannsögulegum atburðum. Eftir að maður einn myrðir konu sína, börn og foreldra leiðir rannsókn málsins í ljós að hann hefur lifað í lygi í 20 ár. Leikstjóri er Nicole Garcia og meðal leikenda eru Daniel Auteuil, Géraldine Pailhas, François Cluzet og Emmanuelle De- vos. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:40 Kastljós (e) 01:10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Myrkfælnu draugarnir 07:15 Addi Panda 07:20 Barney 07:45 Stubbarnir 08:10 Könnuðurinn Dóra 08:35 Pocoyo 08:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:55 Kalli og Lóla 09:10 Grallararnir 09:35 Kalli litli kanína og vinir 09:55 Litlu Tommi og Jenni 10:20 Stóri draumurinn 10:45 Ævintýri Jonna Quests 11:10 Sabrina - Unglingsnornin 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Silfur Egils 14:00 Nágrannar (Neighbours) 14:20 Nágrannar 14:40 Nágrannar 15:00 Nágrannar 15:20 Nágrannar 15:45 Meistarinn (7:15) 16:35 Freddie (7:22) (Courtship Of Freddie´s Father) 17:00 Beauty and the Geek (9:9) (Fríða og nördinn) 17:45 Oprah (Dad Kills Twins: The Truth About Depression) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 Kompás 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Cold Case (12:24) (Óupplýst mál) Myndbandsupptaka sem finnst á netinu veitir mikilvægar upplýsingar um hvarf 17 ára unglings sem ekkert hefur spurst til í heilt ár. Bönnuð börnum. 21:10 Twenty Four (11:24) (24) 22:00 Numbers (22:24) (Tölur) 22:45 60 mínútur 23:30 X-Factor (19:20) (Úrslit 3) 00:50 X-Factor - úrslit símakosninga 01:20 Inside Out (Fiskur á þurru landi) 02:55 The Kindness of Strangers (Grunsamleg góðvild) 04:05 The Kindness of Strangers (Grunsamleg góðvild) 05:10 Cold Case (12:24) (Óupplýst mál) 05:55 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05:05 Óstöðvandi tónlist 11:00 Vörutorg 12:00 According to Jim Hlunkurinn og vitleysingurinn Jim er ótrúlega vel giftur og á undarlega vel heppnuð börn. Sprenghlægi- legir þættir fyrir alla fjölskylduna með hinum íturvaxna Jim Belushi í aðalhlutverki. 12:30 MotoGP Highlights 13:30 Snocross 14:00 High School Reunion 15:00 Skólahreysti 16:00 Britain’s Next Top Model Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Kynnir er þokkadísin Lisa Snowdon. Það er ekki síður dramatík og læti í kringum bresku stúlkurnar en þær bandarísku. 17:00 Innlit / útlit 18:00 The O.C. 18:55 Hack Mike Olshanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigubílstjóri. 19:45 Top Gear (7:23) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20:40 Psych (8:15) Bandarísk gamansería sem sló í gegn þegar hún var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi sl. sumar en í þáttunum er bráðskemmtileg blanda af gríni og drama. 21:30 Boston Legal (13:22) Þriðja þátta- röðin í þessu bráðfyndna lögfræðidrama þar sem fylgst er með skrautlegum lögfræðin- gum í Boston. 22:30 Dexter (7:12) Bandarísk þáttaröð sem slegið hefur í gegn vestan hafs. Dexter vinnur fyrir lögregluna í Miami við að rannsaka blóðslettur á daginn en á kvöldin er hann kaldrifjaður morðingi. 23:20 C.S.I. 00:10 Heroes 01:10 Jericho 02:00 Vörutorg 03:00 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 09:00 Sporðaköst II (Austurland) Skem- mtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk víða um land. Umsjónarmaður er Eggert Skúlason en dagskrárgerð annaðist Börkur Bragi Baldvinsson. 09:30 Spænski boltinn (Barcelona - Deportivo) 11:10 Iceland Expressdeildin 2007 (KR - Snæfell) 12:25 Gillette World Sport 2007 12:50 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 06/07) Allt það helsta úr Meistaradeildinni. Fréttir af leikmönnum og liðum auk þess sem farið er yfir mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð og spáð í spilin fyrir næstu leiki. 13:20 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Kiel - Portland San Antonio) 14:50 Spænski boltinn (Getafe - Zaragoza) 16:50 Spænski boltinn (Celta - Real Madrid) 18:50 NBA deildin (Pheonix - Dallas) Útsend- ing frá leik Pheonix Suns og Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum. Þessi lið eru þau skemm- tilegustu sem af er vetrar og Dallas hefur verið á gríðarlegri siglingu eftir áramót. 21:20 PGA Tour 2007 Bein útsending (Shell Houston Open) Útsending frá lokadegi á opna Houston mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Ástralinn Stuart Appleby á titil að verja en í fyrra sáust mörg góð skor. Ýmsir þekktir kylfingar hafa byrjað árið vel á mótaröðinni eins og Tiger Woods, Vijay Singh, Ernie Els, Charles Howell III og Henrik Stenson. 06:00 The Life Aquatic with Steve Zissou (Sjávarlífsævintýri Steve Zissou) 08:00 Six Days, Seven Nights (Sex dagar, sjö nætur) 10:00 Welcome to Mooseport (Velkominn til Elgshafnar) 12:00 Cheaper by the Dozen (Tólf í pakka) 14:00 Six Days, Seven Nights 16:00 Welcome to Mooseport 18:00 Cheaper by the Dozen 20:00 The Life Aquatic with Steve Zissou 22:00 The Interpreter (Túlkurinn) 00:05 Blind Horizon (Blinduð fortíð) 02:00 May 04:00 The Interpreter stöð 2 - bíó sýn 10:50 Að leikslokum (e) 11:50 Liðið mitt (e) 12:50 Fulham - Portsmouth (frá 31. mars) 14:50 Tottenham - Reading (beint) 17:00 Liðið mitt (e) 18:00 Eggert á Upton Park (e) 18:25 Roma - AC Milan (beint) 20:30 Newcastle - Man. City (frá 31. mars) 22:30 Charlton - Wigan (frá 31. mars) 00:30 Dagskrárlok 15:50 Da Ali G Show (e) 16:20 Dirty Dancing 17:15 Trading Spouses (e) 18:00 Fashion Television (e) 18:30 Fréttir 19:10 KF Nörd 20:00 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 20:30 The Nine (e) 21:15 Smith (e) 22:00 Say It Isn´t So (Það er ekki satt) Rómantísk gamanmynd. Josephine Wingfield er stóra ástin í lífi Gilberts Noble. Hann hefur aldrei verið hamingjusamari en gleði hans breytist í martröð þegar hann fréttir að Josephine sé systir hans. Þau hætta auðvitað saman en síðar kemst Gilbert að því að Josephine er ekki systir hans. Þá er Josephine á leið í hnapphelduna með öðrum manni en Gilbert er staðráðinn í að vinna hjarta hennar á nýjan leik. Aðalhlutverk: Chris Klein, Heather Graham, Orlando Jones, Sally Field. Leikstjóri: James B. Rogers. 23:35 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 00:20 Dr. Vegas (e) 01:05 Sirkus Rvk (e) 01:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus sKjáR spoRt Dexter Dexter slapp naumlega í síðasta þætti þegar að ungur drengur varð vitni af morði sem hann framkvæmdi. Í þættinum í kvöld kemst lögreglan á slóðir Ísbílsmorðingjans og handtekur mann. Dexter finnst þó eitthvað dularfullt við þetta allt og er sannfærður um að brögð séu í tafli. Dexter þarf einnig að eiga við Paul fyrrverandi eiginmann Ritu sem var að losna úr fangelsi. SkjárEinn kl 22.30 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Ég hef fengið mig fullsaddann af umræðu um kynlíf í fjölmiðl-um. Rætt um fullnæginguna, tíu leiðir til þess að gefa góð munn- mök, þvottapokaþvotturinn borgar sig, skiptir stærðin máli? Mér finnst þetta ógeðslegt. Og þegar ég sé forsíðumynd af einhverri huggulegri húsfrú sem hefur kannski grennst 50 kg á einu ári , þá finnst mér ömurlegt að þurfa að sjá fyrirsagnir um typpatott og sveppasýkingar við hliðina. Ég er kannski forpokaður, en eins og segir í ágætu lagi, „If you tolerate this, then your children will be next". Og svona meðan ég man, þá var Smáralindarbæklingur ósmekklegur. Mikið rosalega finnst sjón- varpsþáttum sem byrja á bókstafnum K gaman að sýna „skuggahliðar“ Reykja- víkurborgar. Ég er þá auð- vitað að tala um Kompás og Kastljós. En það er sama hvað ég sé mörg blörruð andlit og óeinkennisklædda lögregluþjóna að atast í rónum, ég bara skammast mín fyrir að Ísland bjóði ekki upp á aðeins harðsvíraðri glæpamenn en þetta sjabbí lið. Þetta er enginn raunveruleiki og ef þetta eru undirheimar Íslands, guði sé lof. Því þetta er smotterí og við ættum að prísa okkur sæl yfir því að hafa ekki áhyggj- ur af gengjum, sprautusjúklingum og raðmorðingjum. Götusveit lögreglun- ar grípur tvo stráka við að reykja hass í bíl í Kópavogi. Hringið í Jack Bauer, skilurðu mig. En ég áttaði mig á einu um dag- inn og það er að fjölmiðlar á Íslandi hafa næstum eyðilagt tónlistar- og skemmtibransann á Íslandi. Ég sjálfur meðtalinn. Málið er að það er svo lítið í fréttum hérna að allt kemst í blöðin. Rapphljómsveit frá Ólafsvík var stofn- uð í gær, nýr trúbador kann helling af gripum á gítar, dj systur spiluðu í sjö mínútur á skemmti- stað og ætla núna að meika það. Þetta eru sjálfsagðar fyrirsagnir, eða svona næstum því. Maður er einhvernveginn tilbúinn að taka hvaða drasl sem er og blása það upp. Í stað þess að leyfa böndunum að sýna sig og sanna og koma þeim í blöðin, þegar þær eiga það skilið. Þannig á það að vera og þannig ætla ég að óperera í framtíðinni. næst á dagskrá sunnudagurinn 1. apríl Dóri DNA er nennir ekki þessu djöfuls kynlífs og undirheima kjaftæði lengur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.