Fréttatíminn - 17.12.2010, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 17.12.2010, Blaðsíða 56
náttúrulega góð jólagjöf 100% náttúrulegar snyrtivörur unnar úr lífrænt ræktuðum jurtum Þú færð mikið úrval af skemmtilegum jólagjafaöskjum frá Dr.Hauschka Dr.Hauschka snyrtivörur fyrir húðina Dr.Hauschka fæst í Yggdrasil, Heilsuveri, Fjarðarkaupum og Maður lifandi. jólagjöfin Besta Lítið barn á jólunum Gunnar Chan 29 ára „Ég er ekki mikið jólabarn í mér en jólin 2005 var ég bókstaflega eins og lítið barn á jólunum. Ég hafði lengi vel þráð hefilbekk og Eggert vinur minn varð við þeirri ósk. Við erum búnir að hefla út í eitt síðan ég fékk hann, meðal annars styttum við borðstofuborðið sem tók rúm fjögur ár. Þetta er lítil útgáfa af hefilbekk en þó jafn nothæfur og aðrir.“ Ánægð með það sem ég fæ María Rut 17 ára „Það sem mér finnst alltaf gaman að fá eru flott föt. Alltaf gaman að fá föt. Það er í rauninni misjafnt hvað er á óska- listanum ár hvert og yfirleitt er ég bara alltaf ánægð með það sem ég fæ en borðtölvan sem ég fékk jólin 2008 frá pabba stendur upp úr.“ Drauma- skórnir Soffía Dröfn 22 ára „Besta jólagjöfin sem ég hef fengið eru skór sem kærastinn minn gaf mér um síðustu jól. Þetta eru al- gjörir draumaskór, svona í hermannastíl, með hælum og hlébarðamynstri að inn- an. Ég nota þá alveg enda- laust.“ Óvænt gjöf sem gladdi Jakob Gunnarsson 17 ára „Eftirminnilegasta og besta gjöfin sem ég hef fengið er fyrsti gemsinn, jólin 2003. Mamma var svo á móti gsm- símum og ég hafði verið lengi að röfla í henni um einn. Hún þvertók fyrir það í hvert skipti og ég ímyndaði mér alltaf að ég myndi verða tuttugu og eitthvað þegar ég eignaðist minn fyrsta gemsa. Þetta var óvænt gjöf sem gladdi mig svo mikið á þeim tíma.“ Ferðuðumst um Skandinavíu Tommy Ström 22 ára „Ég myndi segja að besta jólagjöfin hafi verið utan- landsferð til Svíþjóðar sem ég fékk í fyrra fyrir mig og kærustuna. Mamma hennar gaf okkur miðana og við ferðuðumst víða um Skandinavíu; hittum foreldra mína sem búa í Svíþjóð, fórum til Malmö, Kaupmanna- hafnar og Stokkhólms. Æðisleg ferð í alla staði.“ 56 jólagjafir Helgin 17.-19. desember 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.