Fréttatíminn - 17.12.2010, Side 90

Fréttatíminn - 17.12.2010, Side 90
90 tíska Helgin 17.-19. desember 2010 no5 - st. 41-46 kr. 4195 no4 - st. 37-42 kr. 4195 no6 - st. 37-42 kr. 4560 Tilvalin jólagjöf Grensásvegi 8 S: 517-2040 www.xena.is Opnunartími virka daga 12-18 laugardag 12-16 no3 - st. 37-42 kr. 4560 no2 - st. 37-42 kr. 4195 no1 - st. 41-46 kr. 3350  Kauptu stílinn amber rose fer eigin leiðir Óhefðbundin herferð Nýjasta herferð tískuvörufyrirtækisins Givenchy hefur nýlega verið sett af stað og vakið gríðarlega athygli. Þar er fyrirsætan Stephen Thompson í fararbroddi ásamt Daphne Groeneveld. Það sem hefur vakið mesta athygli varðandi herferðina er að andlit fyrirtækisins, Stephen, er albínói. Fyrirsæturnar sitja mjög þétt saman og hefur hár Daphne verið aflitað hvítt til þess að passa við hans háralit. Auglýsingar Givenchy brjóta í bága við hefðbundnar herferðir og leyfir skapandi hugsunarhætti að stjórna ferð- inni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirtækið tekur upp á því að nota óvenjulegar fyrirsætur því í fyrra var kyn- skiptingurinn Lea T andlit fyrirtækisins. -kp Alltaf vel til fara Ashanti Shequoiya Douglas hefur verið ein þekktasta söngkona Bandaríkjanna síðustu ár. Hún hóf feril sinn ung að aldri, hefur selt mörg hundruð þúsund platna og unnið með helstu tónlistarmönnum samtímans. Það er þó ekki eingöngu rödd hennar sem kemur henni svo langt á framabraut. Hún er bæði falleg og hefur góðan smekk þegar kemur að fatavali. Hún er alltaf vel til fara og fylgist með nýjustu tískunni. Fókus 11.990 kr. Vero Moda 3.990 kr. Cosmo 14.990 kr. Kultur 36.990 kr. Þrír sérhannaðir kjólar Einn brúðarkjóll er aldrei nóg fyrir ríka og fræga fólkið. Hin 29 ára Nicole Richie giftist söngvar- anum Joel Madden um síðustu helgi og hafði hún þrjá kjóla til skiptanna. Mikið var lagt upp úr kjólunum og fékk hún heimsþekkta hönnuði til að sérsauma þá á sig. Hún vildi hafa allt fullkomið. Þetta var mikill dagur og eftirminnilegt kvöld. Stór tjöld voru sett upp, lifandi fíll var á svæðinu og veglegar veitingar í boði. Gestalistinn var ekki af verri endanum; stór, langur og helstu stjörn- urnar mættu í sínu fínasta pússi. Það vakti þó mikla athygli að fyrrum vinkona Nicole, Paris Hilton, var ekki á svæðinu. -kp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.