Fréttatíminn - 17.12.2010, Blaðsíða 104
Yrsa í Chile í
jólabókaflóðinu
Metsöluhöfundurinn Yrsa Sig-
urðardóttir, sem hefur slegið í
gegn um þessi jól með hrollvekj-
unni Ég man þig, er fjarri góðu
gamni nú þegar jólabókaverð-
tíðin nær hámarki. Hún er stödd
í Chile þar sem hún vinnur að
jarðhitaverkefni á vegum verk-
fræðistofunnar Verkís. Það kemur
þó ekki í veg fyrir góða sölu því
samkvæmt útgefanda hennar,
Veröld, er búist við að bókin
seljist í sextán þúsund
eintökum sem
er mun meira
heldur en
hennar
fyrri
bækur.
-óhþ
HELGARBLAÐ Hrósið…
... fær Lee C. Buchheit, formaður samn-
inganefndar Íslands í Icesave-málinu, sem
náði margfalt betri samningi við Breta og
Hollendinga en forverar hans í formanns-
stóli samninganefndarinnar.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Gillz og Tobba á topp 10
Lífskúnstnerarnir Egill Gillz
Einarsson og Tobba Marinós
eru bæði á lista yfir tíu mest
seldu bækurnar í síðustu viku
samkvæmt metsölulista Félags
íslenskra bókaútgefenda sem
kom út á miðvikudag. Lífsleikni
Gillz, bók Egils, er í fimmta sæti
og Dömusiðir Tobbu eru í tíunda
sæti. Þær eru báðar gefnar út af
Bókafélaginu. Þetta þarf þó ekki
að koma á óvart þar sem
bæði eru metsöluhöfund-
ar; Gillz fyrir bók sína
Mannasiðir Gillz,
sem kom út í fyrra,
og Tobba fyrir
bókina Makalaus
sem kom út fyrr á
þessu ári. -óhþ
Glæpafélag Vestfjarða
velur krimma ársins
Glæpafélag Vestfjarða kunngjörir
í kvöld, föstudagskvöld, hvaða
rithöfundur hlýtur Tindabikkj-
una 2010 fyrir bestu glæpasögu
ársins. Þetta er í fyrsta sinn sem
verðlaunagripurinn er veittur
en hann er eftir listakon-
una Marsibil Kristjáns-
dóttur. Gripurinn verður
afhentur við hátíðlega
athöfn á barnum Langa
Manga kl. 21.01 í kvöld.
Auk þess verður lesið upp
úr nokkrum íslenskum
glæpasögum sem komu
út á þessu ári. -óhþ
Þeir
bjarga
lífum
Reykskynjarar í miklu úrvali
P
IP
A
R
\TB
W
A
- S
ÍA
VEFVERSLUN
Allt frá afasímum
til snjallsíma
Það er
siminn.is *
Ef
g
re
it
t
er
m
eð
k
re
di
tk
o
rt
i
er
h
æ
gt
a
ð
d
re
if
a
ef
ti
rs
tö
ð
vu
nu
m
v
ax
ta
la
us
t
á
al
lt
a
ð
1
2
m
án
uð
i.
G
re
ið
sl
ug
ja
ld
e
r
25
0
kr
./
m
án
.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
4
3
1
9
0 kr.
Eftirstöðvum dreift á
allt að 12 mánuði.*
1.000 kr. inneign á
mán. í 12 mán. fylgir.
Staðgreitt: 49.900 kr.
Símalán-útborgun:
LG OPTIMUS ONE
Flottur Android sími sem fer vel í hendi.
MEÐ ÞESSUM
LG OG NOKIA
SÍMUM FYLGIR
1.000 kr. inneign
á mánuði í eitt ár
Netið í símanum
á 0 kr. í einn mán.*
Enski boltinn í símann
á 0 kr. í einn mán.
*N
otkun á Íslandi, 100 MB
Frelsiskort
fylgir ásamt
1000 kr.
inneign
0 kr.
Eftirstöðvum dreift á
allt að 12 mánuði.*
1.000 kr. inneign á
mán. í 12 mán. fylgir.
Staðgreitt: 19.900 kr.
Símalán-útborgun:
LG COOKIE T300
Ódýr sími með snertiskjá og 2GB minniskorti.
0 kr.
Eftirstöðvum dreift á
allt að 12 mánuði.*
1.000 kr. inneign á
mán. í 12 mán. fylgir.
Staðgreitt: 32.900 kr.
Símalán-útborgun:
NOKIA C5
Frábær Ovi sími frá Nokia.
0 kr.
Eftirstöðvum dreift á
allt að 12 mánuði.*
1.000 kr. inneign á
mán. í 12 mán. fylgir.
Staðgreitt: 17.900 kr.
Símalán-útborgun:
DORO PHONO EASY 338
Kjörinn fyrir ömmu og afa.
Á m
eðan birgðir endast
GLÆSILEGIR
KAUPAUKAR
Veldu einn:
Smáhátalari fyrir símann
Taska fyrir símann
Bílstandur