Fréttatíminn - 17.12.2010, Blaðsíða 104

Fréttatíminn - 17.12.2010, Blaðsíða 104
Yrsa í Chile í jólabókaflóðinu Metsöluhöfundurinn Yrsa Sig- urðardóttir, sem hefur slegið í gegn um þessi jól með hrollvekj- unni Ég man þig, er fjarri góðu gamni nú þegar jólabókaverð- tíðin nær hámarki. Hún er stödd í Chile þar sem hún vinnur að jarðhitaverkefni á vegum verk- fræðistofunnar Verkís. Það kemur þó ekki í veg fyrir góða sölu því samkvæmt útgefanda hennar, Veröld, er búist við að bókin seljist í sextán þúsund eintökum sem er mun meira heldur en hennar fyrri bækur. -óhþ HELGARBLAÐ Hrósið… ... fær Lee C. Buchheit, formaður samn- inganefndar Íslands í Icesave-málinu, sem náði margfalt betri samningi við Breta og Hollendinga en forverar hans í formanns- stóli samninganefndarinnar. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Gillz og Tobba á topp 10 Lífskúnstnerarnir Egill Gillz Einarsson og Tobba Marinós eru bæði á lista yfir tíu mest seldu bækurnar í síðustu viku samkvæmt metsölulista Félags íslenskra bókaútgefenda sem kom út á miðvikudag. Lífsleikni Gillz, bók Egils, er í fimmta sæti og Dömusiðir Tobbu eru í tíunda sæti. Þær eru báðar gefnar út af Bókafélaginu. Þetta þarf þó ekki að koma á óvart þar sem bæði eru metsöluhöfund- ar; Gillz fyrir bók sína Mannasiðir Gillz, sem kom út í fyrra, og Tobba fyrir bókina Makalaus sem kom út fyrr á þessu ári. -óhþ Glæpafélag Vestfjarða velur krimma ársins Glæpafélag Vestfjarða kunngjörir í kvöld, föstudagskvöld, hvaða rithöfundur hlýtur Tindabikkj- una 2010 fyrir bestu glæpasögu ársins. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunagripurinn er veittur en hann er eftir listakon- una Marsibil Kristjáns- dóttur. Gripurinn verður afhentur við hátíðlega athöfn á barnum Langa Manga kl. 21.01 í kvöld. Auk þess verður lesið upp úr nokkrum íslenskum glæpasögum sem komu út á þessu ári. -óhþ Þeir bjarga lífum Reykskynjarar í miklu úrvali P IP A R \TB W A - S ÍA VEFVERSLUN Allt frá afasímum til snjallsíma Það er siminn.is * Ef g re it t er m eð k re di tk o rt i er h æ gt a ð d re if a ef ti rs tö ð vu nu m v ax ta la us t á al lt a ð 1 2 m án uð i. G re ið sl ug ja ld e r 25 0 kr ./ m án . E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 3 1 9 0 kr. Eftirstöðvum dreift á allt að 12 mánuði.* 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Staðgreitt: 49.900 kr. Símalán-útborgun: LG OPTIMUS ONE Flottur Android sími sem fer vel í hendi. MEÐ ÞESSUM LG OG NOKIA SÍMUM FYLGIR 1.000 kr. inneign á mánuði í eitt ár Netið í símanum á 0 kr. í einn mán.* Enski boltinn í símann á 0 kr. í einn mán. *N otkun á Íslandi, 100 MB Frelsiskort fylgir ásamt 1000 kr. inneign 0 kr. Eftirstöðvum dreift á allt að 12 mánuði.* 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Staðgreitt: 19.900 kr. Símalán-útborgun: LG COOKIE T300 Ódýr sími með snertiskjá og 2GB minniskorti. 0 kr. Eftirstöðvum dreift á allt að 12 mánuði.* 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Staðgreitt: 32.900 kr. Símalán-útborgun: NOKIA C5 Frábær Ovi sími frá Nokia. 0 kr. Eftirstöðvum dreift á allt að 12 mánuði.* 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Staðgreitt: 17.900 kr. Símalán-útborgun: DORO PHONO EASY 338 Kjörinn fyrir ömmu og afa. Á m eðan birgðir endast GLÆSILEGIR KAUPAUKAR Veldu einn: Smáhátalari fyrir símann Taska fyrir símann Bílstandur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.