Fréttatíminn - 17.12.2010, Qupperneq 97

Fréttatíminn - 17.12.2010, Qupperneq 97
dægurmál 97Helgin 17.-19. desember 2010 Þú færð e-kortið í Arion banka. Farðu á arionbanki.is og kynntu þér kosti e-kortsins. Alltaf í desember. Á hverju ári fá handhafar e-korta endurgreiðslu í beinhörðum peningum. Sæktu um e-kort í næsta útibúi Arion banka eða á arionbanki.is Viðskiptavinir e-kortsins fá samtals rúmlega 98 milljónir í endurgreiðslu í desember. Hvernig greiðslu færð þú?Frá bústinni brúnku til lögulegrar ljósku Breska brjóstabomban Katie Price kann þá list, betur en flestir aðrir, að vekja á sér athygli. Þetta elgtanaða, sílíkonfyllta fljóð, sem kallaði sig lengst af Jordan, hefur nú skipt um háralit. Price, sem hefur verið brúnhærð undan- farin tvö ár, sló ljósmyndara og aðra áhugamenn um frægðarfólk fullkomlega út af laginu síðast- liðinn laugardag þegar hún mætti á hnefaleikakeppni í Las Vegas, þar sem landi hennar Amir Kahn barðist, með ljóst, barmasítt hár. Var það mál manna að Price hefði farið úr því að vera bústin brúnka í lögulega ljósku. Ástæðan fyrir breytingunni ku vera sú að „ljóskur skemmta sér betur“ að því er Daily Mail heldur fram. Þessu útliti, sem sjá má á einni af meðfylgjandi myndum, var þó ekki náð án blóðs, svita og tára – og átta tíma dvalar á hár- greiðslustofu. 2007 Price litfríð og ljóshærð og skemmti sér vel. 2008 Price sem bústin brúnka, hárið eins og belgískt súkku- laði á litinn. 2010 Price sem löguleg ljóska eftir átta tíma á hárgreiðslustofu.  tónleikar StónS á Sódómu Keith hylltur Í slenska Rolling Stones-sveitin Stóns blæs til tónleika á Sódómu Reykjavík laugardag- inn 18. desember í tilefni af því að þann dag eru 67 ár liðin frá því rokkgoðsögnin Keith Richards fæddist. Stóns er skipuð landsliðsmönnum úr íslenska rokk- heiminum, köppum úr hljómsveitunum Mínus, Lights on the Highway, Motion Boys og Esju, sem eiga það sameiginlegt að hafa spila bæði á sveittum búllum og tónleika- sölum um allan heim. Stóns ætla, ásamt góðum gestum, að leika lög sem spanna feril fyrirmynda sinna í Rolling Stones, sem þeir telja „elstu, merkustu og bestu rokkhljómsveit allra tíma“. Í tilkynningu frá sveitinni er rifjað upp að Keith var á sínum tíma ítrekað valinn í erlendum tónlistar- miðlum líklegasta rokkstjarnan til þess að deyja. Hann stóð þá spádóma alla af sér og fagnar því á laugardag að komast á eftirlaunaaldurinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.