Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1987, Side 29

Læknablaðið - 15.04.1987, Side 29
Kannanir í Bretlandi og Bandaríkjunum, þar sem borin voru saman áhrif Zantac og címetidíns, leiddu í Ijós greinilega yfirburöi Zantac. Súlurnar sýna hlutfall endurtekinna skeifugarnarsára eftir eins árs meðferð. Sjúklingarnir fengu ýmist 150 mg. Zantac daglega eða 400 mg. címetidín. Bandaríkin:1' ZANTAC 12% Bretlandf’ ZANTAC 20% Címetidín 31% Címetidín 30% Umboðá íslandi: G. ÓLAFSSON HF. Grensásvegi 8 • P.O.Box 8640 • 128 Reykjavík " SiIvisrS.E. et al., American Jóurnal of Medicine, 1984;77(5B):33. 2) Gough, K.R., Lancet, 1984; ii:659. Töflur: Hvcr tafla innihcldur: Ranitidinum INN, klóríö, samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg. Ábendingar: Sársjúkdómur í skcifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflædis (reflux ocsophagitis). Zollingcr-Ellison syndromc. Æskilcgt cr, aö þcssar grciningar scu staöfestar mcö spcglun. Varnandi mcöferö við cndurteknu sári í skcifugörn. Til að hindra sármyndun í maga og skcifugörn vcgna strcitu hjá mikið vcikum sjúklingum. Varnandi meðfcrð við cndurtcknum blæðingum frá maga cða skeifugörn. Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið van- færum cða mjólkandi konum ncma brýn ástæða sc til. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Þreyta, höfuðvcrkur, svimi, niðurgangur cða hægðatregöa. Ofnæmisviðbrögð (ofnæmislost, útbrot, angioncurotiskt ödcm. samdráttur í bcrkjum) koma fyrir cinstaka sinnum. Fækkun á hvítum blóðkornum eða blóðflögum hafa sést nokkrum sinnum. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfscmi. Milliverkanir: Ekki þckktar. Varúð: Við nýrnabilun gctur þurft að gcfa lægri skammta lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflur: Við sársjúkdómi iskeifugörn og maga: 150 mg tvisvar á dageöa 3(K) mgað kvöldi. Mcðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur. jafnvcl þótt cinkcnni hvcrfi fyrr. Við reflux oesophagitis: 150 mg tvisvarádagí8vikur. Við Zollin- ger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki cr mælt mcðstærri dagsskömmtum cn 9(M)mg. Varnandimeðferð viðsári ískeifugörn: 150mgfyrir svefn. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið crckki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur: 20stk. (þynnupakkað); 60stk. (þynnupakkað).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.