Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1987, Qupperneq 8

Læknablaðið - 15.08.1987, Qupperneq 8
192 LÆKNABLAÐIÐ sjúklingar) og hnúðs-stigið (mynd 7) i tíu (5 sjúklingar). Af klínískum upplýsingum mátti ráða, að sýnin hefðu ekki verið valin til að sýna ákveðin vefjafræðileg stig og að sjúkdómurinn hefði sennilega fjölbreyttari vefjagerð en sýnin gáfu til kynna, þ.e. að KS gæti verið á fleiri en einu vefjafræðilegu stigi samtímis. Við mat á einstökum þáttum i vefjagerð sást að spólufrumur, rauð blóðkorn utan æða, bandvefsþræðir (mynd 8), þykkt æxlis og meðalaldur sjúklinganna fóru vaxandi með stighækkun, en plasmafrumum fækkaði og hemósíderín minnkaði. Allir, sem voru með sjúkdóminn á bletts-stigi, höfðu fengið stera, en enginn þeirra sem voru með sjúkdóminn á hnúðs- stigi. Frumuskiptingar sáust í öllum sýnum á hnúðs-stigi, en ekki í hinum. Sár sáust í fjórum vefjasýnum, sem öll voru með KS á hnúðs-stigi. Upplýsingar um meðalaldur sjúklinganna við vefjagreiningu á Kaposisarkmeini, aldursbil og Mynd 5. Húösýni frá sjúklingi með KS á bletts-stiginu. I leðurhúð (dermis) sjást áberandi og óreglulegar œðar, en lítið er af spólufrumum. Plasmafrumur sjást víða (HE-litun, stækkun 50 x ). Mynd 6. Húðsýni frá sjúklingi með KS á þykkildis-stiginu. Æðar eru áberandi í leðurhúð, en spólufrumur einnig (HE-litun, stækkun 50 x). Mynd 7. Húðsýni frá sjúklingi með KS á hnúðs-stiginu. Spólufrumur eru yfirgnæfandi, en einnig sjást þunnveggja æðar (HE-litun, stækkun 50 x). Mynd 8. Bandvefslitun (reticulin) á sama sýni og á mynd 3. Þessi litun sýnir betur æðafjöldann og bandvefsaukninguna (HE-litun, stækkun 50 x).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.