Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1989, Qupperneq 6

Læknablaðið - 15.10.1989, Qupperneq 6
278 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I. Rannsóknir gerðar á 25 einstaklingum af arf- gengri heilablæðingarætt. Til- felli Kyn Aldur Sjúkdóms- stig viö sýnistöku Mýlildi Krufning í húö Sýsta- tín-C i í mænu- vökva B 1 kvk 30 B A + 1.4 B 2 kvk 29 B A + 1.8 B 3 kvk 19 C + 2.8 B 4 kvk 21 D + 2.0 B 5 kvk 21 E - 8.4 B 6 kvk 22 E - 7.6 B 7 kvk 41 B + 2.6 B 9 kk 14 E - 12.8 B 11 kvk 28 C + 2.1 B 12 kvk 23 E - e.a. B 13 kvk 29 E - 4.2 B 14 kvk 24 C A + 4.6 B 15 kvk 39 E - e.a. B 16 kvk 48 E - 5.3 B 18 kk 35 E - 7.2 B 21 kk 17 C + e.a. B 23 kk 14 D + 2.0 B 24 kk 45 E - 5.6 B 25 kvk 24 D + 2.6 B 26 kk 23 E - 7.6 B 27 kvk 38 E - e.a. 9002 kvk 29 C A + e.a. S 124 kk 31 A A + 1.9 S 258 kk 30 A A + 1.8 S 35 kvk 53 A A + 2.3 A: látinn af völdum sjúkdóms. B: nokkur heilaáföll og mikil fötlun. C: heilaáfall eitt eöa fleiri en einkenni gengin til baka. D: af heilablæöingarætt meö lækkaö sýstatín-C í mænuvökva og/eöa taliö hafa sjúkdóminn en án einkenna og sögu. E: af heilablæöingarætt meö eölilegt sýstatín-C í mænuvökva og/eöa án sögu eöa einkenna e.a.: ekki athugaö. Tafla II. Rannsóknir á 10 viðmiðunareinstaklingum. Til- felli Kyn Aldur Sjúkdómur eöa dánarorsök Mýlildi í húö B 10 kk 19 Heilablæðing - B 22 kk 18 Heilablæðing - H 2 kvk 65 Krabbamein - H 3 kvk 19 Krabbamein - H 4 kvk 34 Krabbamein - H 5 kvk 54 Krabbamein - H 6 kvk 19 Slys - H 7 kk 25 Slys - H 8 kk 27 Slys - H 9 kvk 27 Slys - Notuð voru fjölstofna kanínumótefni og einstofna músamótefni gegn sýstatín-C, sem voru gjöf frá Dr. Anders Grubb, Málmey í Svíþjóð. Einnig var notað fjölstofna kanínumótefni gegn sýstatín-C sem voru gjöf frá Behringewerke í Þýskalandi. And-keratín, and-SAP mótefni og eðlilegt kanínusermi voru fengin frá Dakopatts a/s í Danmörku. Öll annars stigs mótefni voru fengin frá Dakopatts a/s. Flest húðsýnin voru einnig hert í 2,5% glútaraldehýði og/eða MacDowells vökva og eftirhert með osmiumtetraoxíði (OSO4) fyrir rafeindasmásjárathugun. Sýnin voru steypt inn í Spurr resin og skoðuð í Philips EM 300 rafeindasmásjá. Magn sýstatín-C í mænuvökva var mælt hjá 22 sjúklingum og einstaklingum af heilablæðingarættum með ónæmisdreifiprófi eins og áður hefur verið lýst (11). NIÐURSTÖÐUR Af þeim 25 einstaklingum af heilablæðingarættum, sem athugaðir voru með tilliti til mýlildisútfellinga í húð, reyndust 14 hafa þær. Af þessum 14 einstaklingum var sjúkdómurinn staðfestur með krufningu í 7 tilfellum. Allir 14 höfðu óeðlilega lágt sýstatín-C magn í mænuvökva að einum undanskildum (sjá töflu I). Sá einstaklingur hafði 4,6 mg/1 af sýstatín-C í mænuvökva en eðlilegt meðalgildi er 7,1 mg/1, spönnun 4,0 -13,6 (12). Með krufningu var sjúkdómurinn síðar staðfestur hjá þessum einstaklingi. Húðsýni frá 15 einstaklingum af heilblæðingarættum voru athuguð í rafeindasmásjá og af þeim reyndust sjö hafa þráðlingasamsöfnun einkennandi fyrir mýlildisefni. Þessi sýni voru öll jákvæð fyrir mýlildisefni með öðrum aðferðum. Atta tilfelli, sem voru neikvæð fyrir mýlildisefni með öðrum aðferðum, reyndust einnig neikvæð í rafeindasmásjá. í húðsýnum frá þeim 10 einstaklingum, sem ekki voru af heilablæðingarætt, og athugaðir voru til samanburðar fundust ekki mýlildisútfellingar, hvorki í ljóssmásjá né í rafeindasmásjárskoðun (sjá töflu II). Ekkert markvert sást í hematoxylín- eósín lituðum sneiðum. Útbreiðsla mýlildisútfellinganna í húðinni í Congolituðum sneiðum var sú sama og sást í sneiðum lituðum með and-sýstatín-C ónæmisperoxíðasalitun. Sægræna ljósbrotið, sem er einkennandi fyrir mýlildisefni, var þó oftast minna áberandi en litunin í ónæmisperoxíðasasneiðunum og auk þess gerði ljósbrot kollagens í leðurhúð túlkun stundum erfiða. Lýsing á útbreiðslu útfellinganna á því við um niðurstöður úr báðum litunaraðferðunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.