Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1989, Page 11

Læknablaðið - 15.10.1989, Page 11
Lágskammta þriggja þrepa pillan TÖFLUR: G 03 A B 03. Hver pakkning inniheldur 6 Ijósbrúnar töflur, 5 hvítar töflur og 10 gular töflur. Hver IJósbrun tafla Innlheldur: Levonorgestrelum INN 50 mlkróg, Ethinylestradiolum INN 30 mikróg. Hver hvft tafla Innlheldur: Levonorgestrelum INN 75 mlkróg, Ethinylestradiolum INN 40 mlkróg. Hver gul tafla Innlheldur: Levonorgestrelum INN 0,125 mg, Ethinylestradiolum INN 30 mlkróg. Elglnlelkar: Getnaöarvarnalyf, blanda af östrógen/prógestógen I breytilegu hlutfalli eftir tlöahringnum. Hindrar egglos, breytir leghálssllmi þannig, aö sæöisfrumur komast slöur I gegn og breytir einnig legbolssllmhúö þannig, aö frjóvgaö egg getur siöur búiö um sig. Frásogast vel, helmingunartlmi 24—26 klst. Umbrotiö I lifur. Ábendlngar: Getnaöarvörn. Frábendlngar: Þar sem lyfiö eykur storknunartilhneigingu blóös, á ekki aö gefa lyfiö konum meö æöabólgur I fótum, slæma æöahnúta eöa sögu um blóðrek. Lifrarsjúkdómar. öll æxli, ill-eða góökynja, sem hormón geta haft áhrif á. Sykursýki og háþrýstingur geta versnaö. Tlöatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Aukaverkanlr: Vægar: Bólur (acne), húðþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleði, höfuöverkur, mlgreni, þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidi- asis) I fæöingarvegi, útferö, milliblæöing, smáblæöing, eymsli I brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æöabólgur og stíflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóörás I bláæöum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tíöateppa I pilluhvlld. Varúö: Konum, sem reykja er miklu hættara viö alvarlegum aukaverkunum af notkun getnaöarvarnataflna, en ÖÖrum. Mllllverkanir: Getnaöarvarnatöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóöþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rifampícln geta hins vegar minnkað virkni getnaöarvarnataflna, séu þau gefin samtlmis. Einnig hafa getnaöar- varnalyf áhrif á ýmsar niöurstööur mælinga i blóöi, svo sem hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns, blóösykurs o.fl. Skammtaatærölr: Ein tafla daglega frá og meö 1. degi tiöablæöinga 121 dag samfleytt. Fyrst eru teknar 6 Ijósbrúnar töflur, þá 5 hvltar og slöan 10 gular töflur. Slöan er 7 daga hló, áöur en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og áöur. Fyrstu 14 dagana, sem tðflurnar eru teknar, veita þær ekki örugga getnaöarvörn, og þarf þvl aö nota aðra getnaöarvörn þann tlma. Þetta gildir aöeins um fyrsta mánuö meöferöarinnar. Pakknlngar: 21 stk. (þynnupakkaö); 21 stk. (þynnupakkað) x 3. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja Islenskur leiðarvlsir meö leiðbeiningum um notkun lyfsins og varnaöarorö. SlFÁN ThORARENSEN Hf SCHERING T., ., „ „V, „ „ _ ,. Postboks 30 - 2610 Rodovre Siöumula 32 108 Reykjavik Teieton01705555

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.