Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1989, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.10.1989, Qupperneq 16
284 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I. Dreifing sjúklinga og aðstandenda eftir kyni, aldri og legudeildum. Geödeildir Aörar deildir Sjúklingar Aöstandendur Sjúklingar Aöstandendur Kyn og aldur N (%) N (%) N (%) N (%) Fjöldi karla....................................... 16 12 22 17 Fjöldi kvenna...................................... 24 28 18 23 Aldur 18-30 ára.......................................... 6 (15.0) 2 (5.5) 3 (7.5) 3 (7.5) 31-60 ára......................................... 25 (62.5) 22 (61.1) 16 (40.0) 17 (42.5) 61-90 ára.......................................... 9 (22.5) 12 (33.3) 21 (52.5) 20 (50.0) Meðalaldur 46.0 52.7 57.8 50.0 Tafla II. Dreifing aðstandenda eftir kyni og fjölskyldutengslum. Geödeildir Aörar deildir Aðstandandi Karlar Konur Karlar Konur Maki ...................... 7 2 12 16 Foreldri................... 3 12 1 1 Systkini................... - 5 1 - Börn ...................... - 7 2 5 Aðrir...................... 2 2 1 1 Samtals 12 28 17 23 Tafla III. Fjöldi sjúklinga í meðferð fyrir innlögn. Læknismeöferö Geödeildir Aörar deildir í meöferð 24 24 Engin meðferð 13 12 Samtals 37 46 Þrír sjúklingar á geödeildum og fjórir sjúklingar á öörum deildum svöruöu ekki. Tafla IV. Skoðun aöstandenda á aödraganda innlag- nar. Mat aöstandenda GeÖdeildir Aörar deildir Óvænt innlögn 6 10 Yfirvofandi innlögn .. 25 13 Valinnlögn 5 17 Samtals ,.2 .. ^ ... « .. 36 40 x2 = 11.16 df = 2 P<0.01 Fjórir aöstandendur sjúklinga á geödeildum tóku ekki þátt í könnuninni. b) Spurningar fyrir aðstandendur: Hversu lengi hafði sjúklingur verið veikur fyrir innlögn? Hver er þín skoðun á formi innlagnar (bar hana óvænt að eða var hún yfirvofandi eða valin)? Hver átti frumkvæðið að innlögninni? Fannst aðstandendum að sjúklingur þyrfti á innlögn að halda? Hvemig fannst aðstandendum staðið að innlögninni? Öllum upplýsingum var síðan safnað saman í gagnagrunn í tölvu og þær flokkaðar og skráðar. Við tölfræðilega útreikninga var notað kí-kvaðratspróf (»Chi Square Test of Independence«). NIÐURSTÖÐUR A töflu I sést að sjúklingamir skiptust í 38 karla og 42 konur en aðstandendur í 29 karla og 51 konu. Sjúklingar á geðdeildum voru að meðaltali u.þ.b. 12 árum yngri en sjúklingar á skurðdeild og lyfjadeild og er marktækur munur á aldursdreifingu þessara tveggja hópa (p<0,05). Yngsti sjúklingurinn var 18 ára og sá elsti 78 ára. Ekki reyndist marktækur munur á aldursdreifingu aðstandenda (p<0,30). Tafla II sýnir að fleiri aðstandendur sjúklinga á geðdeildum vom foreldrar, en algengara var að makar væru aðstandendur sjúklinga á öðrum deildum. Tafla III sýnir að sami fjöldi sjúklinga eða um 65% hafði verið í meðferð við sama sjúkdómi og leiddi til innlagnar. Upplýsingar aðstandenda sýndu að enginn marktækur munur var á tímalengd veikinda fyrir innlögn, hjá báðum sjúklingahópunum. Með óvæntri innlögn (sjá töflu IV) er átt við að innlögn hafi komið aðstandendum á óvart. Yfirvofandi innlögn merkir þau tilvik er ástand sjúklings versnaði og aðstandendum duldist ekki að innlögn var óhjákvæmileg. Valinnlögn (elective admission) var fyrirfram ákveðin í samráði við sjúkling.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.