Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1989, Síða 20

Læknablaðið - 15.10.1989, Síða 20
288 LÆKNABLAÐIÐ Table I. Carcinoid tumors of the appendix 1955-1984. Distribution by year of diagnosis. Year N 1955-59 ..................................... 7 1960-64 .................................... 12 1965-69 ..................................... 11 1970-74 .................................... 20 1975-79 .................................... 12 1980-84 ..................................... 16 Total ' 78 Table II. Carcinoid tumors of the appendix 1955-1984. Distribution by age and sex. Age Females Males Total 1-10 ..................... 5 3 8 11-20 ................... 18 3 21 21-30 ................... 16 6 22 31-40 .................... 7 2 9 41-50 .................... 7 2 9 51-60 .................... 4 2 6 61-70 .................... 1 1 2 71-80 .................... 1 - 1 Total 59 19 78 Table III. Carcinoid tumors of the appendix 1955-1984. Indication for operation and histological diagnosis. Histological diagnosis Tumor and acute append- Tumor and Indication Only tumor icitis serositis Total Acute appendicitis .. 7*) 26 7 40 Recurrent abdominal pain 19 19 Incidental .... 19 - - 19 Total 45 26 7 78 *) One patient had appendicocecal intussusception and necrosis of the appendix. Table IV. Carcinoid tumors of the appendix 1955-1984. Location of tumor and histological diagnosis. Histological diagnosis Tumor and acute append- Location Only tumor icitis Total Proximal third......... 3 2 5 Middle third........... 5 5 10 Distal third.......... 40 16 56 Unknown................ 4 3 7 Total 52 26 78 Fjöldi tilfella á 5 ára tímabilum er sýndur í töflu I. Skipting hópsins eftir aldri og kyni er sýnd í töflu II. Meirihluti sjúklinga eða 76% voru konur og aldursdreifing var 4-72 ár. Meðalaldur var 29 ár, sá sami hjá konum og körlum. Böm undir 16 ára aldri voru 18 og 14 þeirra (78%) voru stúlkur. Ábendingar botnlangatöku og vefjagreiningar eru sýndar í töflu III. Algengasta ábendingin var grunur um bráða botnlangabólgu eða hjá 40 sjúklingum (51%). Þeir sjúklingar höfðu venjuleg einkenni þess sjúkdóms. Hjá 19 sjúklingum (24%) var botnlangi tekinn í leiðinni (en passant) við aðrar aðgerðir. I þeim hópi voru 16 konur þar af 13 sem gengust undir kvensjúkdómaaðgerðir. Loks voru 19 sjúklingar þar sem botnlangi var tekinn vegna þrálátra kviðverkja og var þá ýmist gerð bráð eða valin aðgerð. Þeir vom á aldrinum 4-32 ára, konur voru 12. Að undanskildum ósértœkum kviðverkjum sem höfðu staðið mjög mislengi var ekki að finna neitt sameiginlegt í sjúkrasögu eða við klíníska skoðun hjá þeim. Botnlangataka var eina aðgerðin sem gerð var. Niðurstöðum vefjagreiningar var skipt í þrjá hópa (tafla III) eftir því hvort greina mátti bráða botnlangabólgu eða holhimnubólgu á yfirborði botnlanga auk krabbalíkis. I hópnum með holhimnubólgu vom einungis konur á aldrinum 15-32 ára. Krabbalíki greindist ekki fyrir skurðaðgerð hjá neinum sjúklingi. Sú greining kom þó fram hjá skurðlækni eftir aðgerð í fimm tilfellum og hjá öðrum fimm var lýst hnút í botnlanga þó ekki komi fram hvort krabbalíki var haft í huga. Samtals em þetta 10 tilfelli (13%). Æxlinu var lýst við meinafræðilega skoðun botnlangans með berum augum í 36 tilfellum (46%). Staðsetningu œxlis í botnlanga var hægt að ákvarða hjá 71 sjúklingi (tafla IV). Var það í fjærþriðjungi hjá 56 (79%), í miðþriðjungi hjá 10 og í nærþriðjungi í 5 tilfellum. í þeim 15 tilfellum þar sem æxlið var í mið- eða nærþriðjungi var jafnframt bráð botnlangabólga hjá 7. Stœrðardreifng æxla er sýnd í töflu V. Þau mældust frá 0,05 til 1,4 cm, meðalstærð 0,6 cm, staðalskekkja ±0,04 cm. Enginn marktækur munur var á meðalstærð æxla

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.