Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1990, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.02.1990, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 85 í »coated pits« og er því ekki tekinn upp í frumuna. Erfðatækni hefur enn frekar varpað ljósi á gallann en genið fyrir LDL-viðtakann hefur verið einangrað (35) og sýnt hefur verið fram á að genið er staðsett á litningi 19, er 45 kilobasa (kb) stórt og með 18 tjáningarröðum (exonum) og 17 milliröðum (intronum) (35). Útbúnir hafa verið þreifar fyrir genið sem gert hafa rannsóknir á því mögulegar (35). Rannsóknir á slíkum eingenasjúkdómum með þreifum fyrir viðkomandi gen fara helst fram eftir tveimur leiðum. I fyrsta lagi má leita að meiri háttar breytingum; brottföllum og endurröðunum. Einnig má athuga skerðibútafjölbreytileika í og kringum slík gen (36) (sjá mynd 2). Á hinn bóginn hafa á milli 20 og 30 stökkbreytingar verið greindar og eru þær dreifðar víðs vegar um genið (38-43). Ljóst er að slíkur fjölbreytileiki í undirliggjandi genagöllum er fjötur um fót sjúkdómsgreiningu með erfðatækni enda hafa stökkbreytingar ekki greinst fyrir nema brot af þeim FH sjúklingum sem kannaðir hafa verið. Ljóst er því að langflestar stökkbreytingamar eru vegna breytinga í einu eða fáum nukleotíðum, svokallaðar punktbreytingar, og greinast því ekki auðveldlega nema þær valdi breytingum í klippistað skerðiensíma og hefur einungis ein slík breyting fundist (37). Algengustu auðgreinanlegu stökkbreytingamar em brottfall (39, 40). Við höfum rannsakað 17 íslenskar ættir með xanthomata tendinosum (42, 43) og fundum eina ætt þar sem 2 kb brottfall úr LDL- viðtakageninu var ábyrgt fyrir sjúkdómnum. Með frekari rannsóknum höfum við fundið að sá hluti gensins sem fallinn er brott er tjáningarröð 9 og hluti af tjáningarröð 10 og milliröðin þar á milli. Þessum galla hefur ekki verið lýst áður svo vitað sé og er hann því einstæður fyrir þessa íslensku ætt. Gallinn er auðgreinanlegur með einföldum hætti. Sé DNA klippt með Bgl-II skerðiensíminu fást DNA-bútar sem em einkennandi fyrir gallann. Þessum bútum má fylgja eftir í ættinni (mynd 3) og sýna á afgerandi máta hverjir hafa gallann og hverjir ekki, hvenær sem er á æviskeiði einstaklinganna. Þetta er því gagnlegt til skimunar í þessari ætt. exon 7 8 910 1112 1314 15 1617 18 5TTT1 ~n ~n~~ t T 1 H 3' 1 Jkb ApaLI Pvull Nco\ v K '« ! ! V V V N 16 5 N 0 5 35 ‘ N (N) N 7 9 n B A A * * it '« « ■ H 2 5 fig.2a 1-7 3 8 ‘ 1 94 Pvull Nco\ ApaLI BamHI kb kb kb 16 5 -140 ip-no 9 0 • •■-70 -9 4 +0 -6 -6 w -2 8 fig.2b -35 — m - 3 4 - ,. -17 Fig. 2. a) The gene for the LDL receptor resides on chromosome 19. It has beed cloned and a restriction map made for it (35). This figure shows a map of the 3' part of the LDL receptor gene. Exons are shown as fil- led boxes. To create a restriction fragment length poly- morphism (RFLP) there has to be variable cutting sites in the DNA. In this study (42, 43) three restriction en- zymes were used, Pvull, ApaLI and Ncol, their variable sites shown, marked (V), (A), (N) respectively. The fragments shown are those observed when Southern blot hybridizations are performed using radioactively marked 3’ probe of cDNA pLDLR3 and detected by autoradiography revealing the alleles shown in figure 2b. Fig. 3. This figure shows Bgl-ll digest of white blood cell DNA from members of an lcelandic family with fami- lial hypercholesterolemia, FH-4. The autoradiography shows an extra band of 11 kb in affected members allowing unequivocal diagnosis of the disease.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.