Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1990, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.02.1990, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 115 13. Macarthur C, Newton JR, Knox EG. Effect of anti- smoking health education on infant size at birth: a randomized controlled trial. Br J Obstet Gynaecol 1987: 94: 295-300. 14. Ashford A, Gerlis R, Johnson P. Smoking in pregnancy: is the message getting through? J R Coll Gen Pract 1986; 36: 494-5. 15. Jóhannesson Þ. Nikótín - Avanaefnið í tóbaki. Heilbrigðismál 1984; 3: 24-6. 16. Jouppila P, Kirkinen P, Eik-Nes S. Acute effect of matemal smoking on the human fetal blood flow. Br J Obstet Gynaecol 1983; 90: 7-10. 17. Kelly J, Mathews KA, O’Conor M. Smoking in pregnancy: effects on mother and fetus. Br J Obstet Gynaecol 1984; 91: 111-7. 18. Asmussen I. Ultrastructure of the villi and fetal capillaries in placentas from smoking and nonsmoking mothers. Br J Obstet Gynaecol 1980; 87: 239-45. 19. Ahlsten A. Ewald U, Tuvemo T. Matemal smoking reduces prostacyclin formation in human umbilical arteries. Acta Obstet Gynecol Scand 1986; 65: 645-9. 20. Busacca M, Balconi G, Pietra A. Vergara-Dauden M, de Gaetano G, Dejana E. Matemal smoking and prostacyclin production by cultured endothelial cells from umbilical arteries. Am J Obstet Gynecol 1984; 148: 1127-30. 21. Cnattingus S, Axelsson O, Eklund G, Lindmark G. Smoking, matemal age and fetal growth. Obstet Gynecol 1985; 66 :449-52. 22. Macarthur C, Knox EG. Smoking in pregnancy: effects of stopping at different stages. Br J Obstet Gyneacol 1988; 95: 551-5. 23. Rubin DH, Krasilnikoff P, Leventhal JM, Weile B, Berget A. Effect of passive smoking on birthweight. Lancet 1986; 2: 415-7. NABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknafclag íslands og Læknafélag Reykjavikur 76. ARG. - FEBRUAR 1990 DAUÐASKILGREINING OG LÍFFÆRAFLUTNINGAR Svo sem fram kom í ágætu framsöguerindi Sigurðar Guðmundssonar á fundi í Norræna húsinu í október (Læknablaðið 1989; 75: 373- 6) hefur nútímatæknin orðið til þess, að menn hafa víða um heim endurskoðað hefðbundna skilgreiningu dauða. Nú er unnt að viðhalda vélrænt öndun og hjartslætti enda þótt öll heilastarfsemi sé endanlega hætt. Slíkur einstaklingur getur ekki andað sjálfstætt og hjartsláttur hættir nokkrum mínútum eftir að slökkt er á öndunarvél. Meðvitund og vitrænt líf er þegar endanlega slokknað. Hugtakið »heiladauði« hefur þróast út frá þessum forsendum. Ymsir eru óánægðir með orðið heiladauði og telja það geta valdið misskilningi í þessari umræðu. Er spuming, hvort »heiladrep« eða »algert heiladrep«, samanber »hjartadrep« væru ekki betri orð. Eg mun þó nota orðið »heiladauði« í þessu spjalli. Viðurkenning þess að heiladauði jafngildi dauða einstaklingsins eða leiði óhjákvæmilega til dauða hans hefur einkum haft tvennt í för með sér: Liggi fyrir staðfestur heiladauði er annars vegar að taka óhikað þá ákvörðun að lýsa sjúklinginn látinn og hætta tilgangslausum aðgerðum. Hins vegar koma nánast sem aukageta, þeir möguleikar, sem opnast til líffæraflutninga. Eg mun fara nokkrum orðum um þessa hlið málsins. Eitt skilyrði þess, að unnt sé að flytja líffæri úr látnum manni í lifandi með árangri, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.