Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1990, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.02.1990, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 123 rannsóknimar fyrir sér með fræðilegum vangaveltum um frjálsan vilja. Vísindamaðurinn verður auk þess að tryggja sér, að hann noti réttu aðferðina og í þessu tilliti verðum við sérlega að hafa í huga að líkan okkar af mannverunni nær út fyrir hugsanamörk náttúruvísindanna. Huglæga tilfinningin, skynreynslan, sem óneitanlega er eðlislægur hluti þess að vera mannvera, verður ekki könnuð með aðferðum náttúruvísindanna. Viljum við skoða þá hlið mannlegrar náttúru verðum við að beita megindlegum aðferðum, t.d. eins og þeim sem þróaðar hafa verið innan mannfræðinnar. I tilvikum sem þessum gagnast ekki að athuga málið og leita orsaka, eins og er háttur náttúruvísindanna. Við verðum þá reyna að skilja og túlka það sem fólk tjáir, við þurfum að leita þeirra hvata sem að baki liggja. Mat á vísindastarfseminni og þar með forgangsröðun innan rannsóknasvæðisins krefst þess einnig, að gengið sé út frá vel íhuguðu horfi við manninum. Samþykki vísindasamfélagið sem heild einhverja gerð fræðilegrar smættarhyggju, leiðir það til þess að verulega hallast á. Allt of mörg mikilvæg vandamál, sem ef til vill mætti leysa, eru hunzuð vegna þess, að þau komast ekki fyrir innan marka smættarhyggjuhugsunar. Klíníski læknirinn stendur frammi fyrir sama vanda, vegna þess að hann þarf að nýta niðurstöður rannsóknanna í daglegu starfi sínu og þar af leiðandi þarf hann að hugsa um þær á sama hátt og náttúruvísindamaðurinn. Þar af leiðandi verðum við ávallt að minnast þess, að öll læknisfræðileg starfsemi beinist samkvæmt skilgreiningu að sama marki: Að efla heilbrigði og að berjast gegn sjúkdómum. Þessi hugtök tengjast kenningu okkar um manninn og læknisfræðileg starfsemi án skilmerkilegs horfs við manninum er því starfsemi án ótvíræðra markmiða. (Öm Bjamason íslenzkaði)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.