Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1990, Page 9

Læknablaðið - 15.05.1990, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ 233 Tafla III. Tengsl ýmissa vandamála við sýklun Gram- neikvæðra stafa í hálsi sjúklinga í hópum A (39 sj.) og D (52 sj.) Hópur A Hópur D Sýklun Sýklun n N % n N % Kyn karlar 4 13 31 7 14 50 konur 5 26 19 29 38 76 Reykingar Já 2 5 40 2 4 50 nei 7 34 21 34 48 71 Gervitennur Já 9 33 27 29 43 67 nei 0 6 0 7 9 78 Elliglöp Já 7 25 28 25 35 71 nei 2 14 14 11 17 65 Ósjálfbjarga Já 5 32 15 25 32 78 nei 4 7 57 11 20 55 Saurleki Já 5 16 31 9 10 90 nei 4 23 17 27 42 64 Þvagleki Já 5 20 25 10 14 71 nei 4 19 21 26 38 68 Þvagleggur Já 2 5 40 5 5 60 nei 7 34 21 33 47 70 Sýklalyf Já 0 1 0 22 26 85* nei 9 38 24 14 26 54* * p=0,04 Tafla V. Tegundir og fjöldi Gram-neikvæðra sýkla, sem ræktuðust hjá hópum A-D. Hópur A Hópur B Hópur C Hópur D Alls Ættkvísl sýkla n n n n n (%) Escherichia 4 1 1 22 28 (24) Enterobactet ■ 1 - - 21 22 (19) Klebsiella 3 - 1 18 22 (19) Pseudomonas 1 - - 12 13 (11) Proteus - - 1 9 10 (8) Hafnia - - - 7 7 (6) Acinetobacter - 1 - 6 7 (6) Citrobacter - - 1 4 5 (4) Serratia 1 - - 2 3 (3) Alls 10 2 4 101 117 (100) Fj. jákv. rækt.* 9 2 2 72 85 n: fjöldi tilvika sem sýkill af hverri ættkvísl greindist hjá hverjum hópi %: hlutfallsleg skipting sýkla eftir ættkvislum hjá öllum hópunum *: Fjöldi jákvæðra sýna hjá hverjum hópi án tillits til fjölda sýkla í hverju Tafla IV. Tengsl sjúkdómsgreininga við sýklun Gram- neikvæðra stafa í hálsi sjúklinga í hópum A (39 sj.) og D (52 sj.) Hópur A Hópur D Sýklun Sýklun n N % n N % Innkirtlasjd. Já 1 7 14 12 16 75 nei 8 32 25 24 36 67 Lungnasjd. Já 1 5 20 5 9 56 nei 8 34 24 31 43 72 Hjarta/aeðasjd. Já 8 24 33 25 35 71 nei 1 15 7 11 17 65 Taugasjd. Já 8 33 24 28 37 76 nei 1 6 17 8 15 53 Gigtsjd./brot Já 4 17 24 17 21 81 nei 5 22 23 19 31 61 lllkynja sjd. Já 1 6 17 4 8 50 nei 8 33 24 32 44 73 Smitsjd. Já 0 6 0 20 25 80 nei 9 33 27 16 27 59 sem greindust eru sýndar í töflu V. Níu mismunandi ættkvíslir greindust alls í 117 skipti hjá hópunum öllum, þar af í 101 skipti úr 72 sýnum frá hópi D. Oftast ræktaðist E. coli eða í 28 (24%) skipti, en Enterobacter spp. og Klebsiella spp. fylgdu fast á eftir, í 22 (19%) skipti hvor. Pseudomonas spp. greindust í 13 (11%) skipti, þar af P. aeruginosa í tvö og P. maltophilia í fjögur skipti. Frá 21 sýni greindust tveir, frá fjórum greindust þrír og frá einu greindust fjórir mismunandi stofnar. Þau sýni nema tvö voru öll frá hópi D. Úr hálsi 18 sjúklinga (50%) af þeim 36, sem sýkiaðir voru í hópi D, ræktuðust fleiri en einn stofn Gram-neikvæðra stafbaktería. UMRÆÐA Niðurstöður þeirrar faraldsfræðilegu rannsóknar sem hér er kynnt sýna að algengi sýklunar Gram-neikvæðra stafbaktería í hálsi einstaklinga á öldrunardeild var marktækt hærri en hjá þeim sem annars staðar bjuggu (sneiðrannsókn). Enginn munur var á algengi tilvistar S. aureus hjá einstaklingum í

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.