Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 233 Tafla III. Tengsl ýmissa vandamála við sýklun Gram- neikvæðra stafa í hálsi sjúklinga í hópum A (39 sj.) og D (52 sj.) Hópur A Hópur D Sýklun Sýklun n N % n N % Kyn karlar 4 13 31 7 14 50 konur 5 26 19 29 38 76 Reykingar Já 2 5 40 2 4 50 nei 7 34 21 34 48 71 Gervitennur Já 9 33 27 29 43 67 nei 0 6 0 7 9 78 Elliglöp Já 7 25 28 25 35 71 nei 2 14 14 11 17 65 Ósjálfbjarga Já 5 32 15 25 32 78 nei 4 7 57 11 20 55 Saurleki Já 5 16 31 9 10 90 nei 4 23 17 27 42 64 Þvagleki Já 5 20 25 10 14 71 nei 4 19 21 26 38 68 Þvagleggur Já 2 5 40 5 5 60 nei 7 34 21 33 47 70 Sýklalyf Já 0 1 0 22 26 85* nei 9 38 24 14 26 54* * p=0,04 Tafla V. Tegundir og fjöldi Gram-neikvæðra sýkla, sem ræktuðust hjá hópum A-D. Hópur A Hópur B Hópur C Hópur D Alls Ættkvísl sýkla n n n n n (%) Escherichia 4 1 1 22 28 (24) Enterobactet ■ 1 - - 21 22 (19) Klebsiella 3 - 1 18 22 (19) Pseudomonas 1 - - 12 13 (11) Proteus - - 1 9 10 (8) Hafnia - - - 7 7 (6) Acinetobacter - 1 - 6 7 (6) Citrobacter - - 1 4 5 (4) Serratia 1 - - 2 3 (3) Alls 10 2 4 101 117 (100) Fj. jákv. rækt.* 9 2 2 72 85 n: fjöldi tilvika sem sýkill af hverri ættkvísl greindist hjá hverjum hópi %: hlutfallsleg skipting sýkla eftir ættkvislum hjá öllum hópunum *: Fjöldi jákvæðra sýna hjá hverjum hópi án tillits til fjölda sýkla í hverju Tafla IV. Tengsl sjúkdómsgreininga við sýklun Gram- neikvæðra stafa í hálsi sjúklinga í hópum A (39 sj.) og D (52 sj.) Hópur A Hópur D Sýklun Sýklun n N % n N % Innkirtlasjd. Já 1 7 14 12 16 75 nei 8 32 25 24 36 67 Lungnasjd. Já 1 5 20 5 9 56 nei 8 34 24 31 43 72 Hjarta/aeðasjd. Já 8 24 33 25 35 71 nei 1 15 7 11 17 65 Taugasjd. Já 8 33 24 28 37 76 nei 1 6 17 8 15 53 Gigtsjd./brot Já 4 17 24 17 21 81 nei 5 22 23 19 31 61 lllkynja sjd. Já 1 6 17 4 8 50 nei 8 33 24 32 44 73 Smitsjd. Já 0 6 0 20 25 80 nei 9 33 27 16 27 59 sem greindust eru sýndar í töflu V. Níu mismunandi ættkvíslir greindust alls í 117 skipti hjá hópunum öllum, þar af í 101 skipti úr 72 sýnum frá hópi D. Oftast ræktaðist E. coli eða í 28 (24%) skipti, en Enterobacter spp. og Klebsiella spp. fylgdu fast á eftir, í 22 (19%) skipti hvor. Pseudomonas spp. greindust í 13 (11%) skipti, þar af P. aeruginosa í tvö og P. maltophilia í fjögur skipti. Frá 21 sýni greindust tveir, frá fjórum greindust þrír og frá einu greindust fjórir mismunandi stofnar. Þau sýni nema tvö voru öll frá hópi D. Úr hálsi 18 sjúklinga (50%) af þeim 36, sem sýkiaðir voru í hópi D, ræktuðust fleiri en einn stofn Gram-neikvæðra stafbaktería. UMRÆÐA Niðurstöður þeirrar faraldsfræðilegu rannsóknar sem hér er kynnt sýna að algengi sýklunar Gram-neikvæðra stafbaktería í hálsi einstaklinga á öldrunardeild var marktækt hærri en hjá þeim sem annars staðar bjuggu (sneiðrannsókn). Enginn munur var á algengi tilvistar S. aureus hjá einstaklingum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.