Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 46
266 LÆKNABLAÐIÐ Tafla. Upplýsingar um sjúklinga sem greinst hafa meö Cryptosporidium sp. á íslandi. Aldur Sjúkrahúsvist Niðurgangur Ógleði/Uppköst Hiti Uppþornun Nýlega erlendis Aðrar upplýsingar 13 mán. .. já 3 dagar já já já nei - 18 mán. .. já 4 dagar já ? já nei undanfarandi hlaupabóla 18 mán. .. já 12 dagar nei já já nei neytti ógerilsneyddrar mjólkur; Campylobacter sýking 32 mán. .. já 1-2 vikur já já já já Salmonella sýking 6 ára.... já já já Já já nei iörakveisa skömmu áöur 11 ára .... já 2 dagar já já já nei neytti ógerilsneyddrar mjólkur 19 ára .... já 1 vika já já ? nei skert lifrarstarfsemi greind síöar 21 ára .... nei já nei ? ? nei Crohn’s sjúkdómur greindist síöar 39 ára .... já um 1 mán. nei já ? nei á ónæmisbælandi lyfjum Þrjú tilfellanna í bömum komu úr sama læknishéraði á Suðurlandi með nokkurra vikna millibili. Þetta gæti hugsanlega bent til staðbundins smits. Líklegt má telja að Cryptosporidium sé landlægt bæði í mönnum og dýmm. Sníkjudýrsins hefur þó ekki enn orðið vart í dýrum hér á landi enda þess ekki verið leitað í þeim á skipulegan hátt enn sem komið er. Meðal annars þess vegna er of snemmt að fullyrða nokkuð um hugsanlegar smitleiðir. ÞAKKIR Höfundar þakka læknum þeirra sjúklinga sem greinst hafa með Cryptosporidium sp. fyrir að hafa góðfúslega veitt upplýsingar um einstök tilfelli. SUMMARY Infections caused by the coccidian Cryptosporidium in humans in Iceland. At the Institute for Experimental Pathology, University of Iceland, Keldur, Reykjavík, routine parasitological examinations of stool samples from humans are performed. Searching for Ciyptosporidium has been included in these examinations since 1986. Among 1215 persons of all age examined from the beginning of 1986 through June 1989, most of whom had gastrointestinal symptoms, 9 (0.7%) were found to be infected with Ciyptosporidium. The diagnosis was based on the detection of Cryptosporidium oocysts in faecal samples using the formalin - ether/ethylacetat concentration method. For verification these samples were stained by a modified Ziehl-Neelsen technique. Six of the patients were children and three were adults. All patients had symptoms of gastroenteritis and eight of them were hospitalized at the time of diagnosis. In seven cases Ciyptosporidium was the only pathogen found. One of the adults was receiving immunosuppressive treatment and another adult was later diagnosed with Crohn’s disease. In all the children Cryptosporidium was diagnosed during the months of June-September and in the adults during October-December. Only one of the patients had recently travelled abroad. Five of the six children came from rural districts but the sixth acquired symptoms abroad. Three of the infected children came from the same rural district during the summer of 1987 possibly indicating a local source of infection. The data indicate that Cryptosporidium sp. is endemic in Iceland. The source of infection is not known. Studies on the prevalence of Cryptosporidium in animals in Iceland have not yet been performed. HEIMILDIR 1. Current WL. The biology of Cryptosporidium. ASM News 1988; 54: 605-1 L 2. Fayer R, Ungar BLP. Cryptosporidium spp. and cryptosporidiasis. Microbiol Rev 1986; 50: 458-83. 3. Mehihom H, ed. Parasitology in Focus. Berlin, Heidelberg, New York: Springer-Verlag 1988. 4. Piekarski G. Medical Parasitology. New York, Heidelberg, Berlin: Springer Verlag 1989. 5. Richter SH, Eydal M, Skímisson K. Sníkjudýr í mönnum á Islandi fundin við rannsóknir á ámnum 1973-1988. Læknablaðið 1990; 76: 224-5. 6. Allen AVH, Ridley DS. Further observations on the formol-ether concentration technique for faecal parasites. The J Clin Pathol 1970; 23: 545-6. 7. Young KH, Bullock SL, Melvin DM, Spmill CL. Ethyl Acetate as a Substitute for Diethyl Ether in the Formalin-Ether Sedimentatíon Technique. J Clin Microbiol 1979; 10: 852-3. 8. Henriksen SA, Pohlenz JFL. Staining of Cryptosporidia by a Modified Ziehl-Neelsen Technique. Acta Vet Scand 1981; 22: 594-6. 9. Eydal M, Skímisson K, Richter SH. Sníkjudýrið Cryptosporidium sp. greint í íslendingum. Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild, 4, 11.-12. nóv. 1988, bls. 44.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.