Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 241 (2). Þessi áhrif eru þó ekki merkjanleg í einstaklingum með »familial combined hyperlipidemia« (6). Þar sem Iýsi hefur verið bætt við venjulegt fæði án þess að mæla fituinnihald þess, hafa kólesteróllækkandi áhrif fengist í sumum tilraunum en öðrum ekki (2). I sjúklingahópnum varð marktæk lækkun á þríglýseríðum við lýsistöku og er það í samræmi við niðurstöður fjölda annarra rannsókna, bæði á heilbrigðu fólki og völdum sjúklingahópum (7). Fjölómettaðar fitusýrur mældar í plasma TG, fosfólípíðum og kólesterólester sýna að arachidónsýra helst óbreytt í þessum lípíðum, þegar lýsis er neytt, meðan EPS hækkar um það bil þrefalt, en aukning í DHS er umtalsvert minni. Þessi mismunur á aukningu EPS og DHS er athyglisverður í ljósi þess að framboð beggja þessara fitusýra í lýsinu er áþekkt (EPS 1,6 g og DHS 1,8 g í 20 ml af lýsi). Munurinn getur skýrst af því að EPS eigi greiðari leið inn í plasma fosfólípíð og kólesterólestera en DHS, eða af umbreytingum í frumum líkamans á DHS yfir í EPS (8). Ætla má að hið stóraukna framboð af ómega-3 fitusýrum í plasmalípíðum leiði til breytinga á ýmsum fituefnum í líkamanum. Sýnt hefur verið fram á, að það leiðir til aukinnar framleiðslu á þromboxan Aj og þá jafnframt minnkunar á þromboxan At. Getur það skýrt hin vemdandi áhrif ómega-3 fitusýranna gegn segamyndun. Hin nýfundnu letjandi áhrif á myndun vaxtarvakans PDGFc gætu einnig átt verulegan þátt í að skýra vemdandi áhrif lýsis gegn fjölgun sléttra vöðvafmma í innlagi slagæða. Breytingar sem kunna að verða á styrk þríglýseríða eða kólesteróls við lýsistöku eru hins vegar of litlar til að hafa afgerandi áhrif á framgang æðakölkunar. SUMMARY Much interest has been focused in recent years on the effect of fish oils on blood lipids and their possible effect in lowering the incidence and severity of cardiovascular disease. 22 men who were recovering from acute myocardial infarction were given 20 ml of cod liver oil (CLO) daily for six weeks, starting on the average either 10 days after onset of symptoms (weeks 0-6) or six weeks later (weeks 6-12). Blood samples taken at times 4, 6, 10 and 12 weeks showed that serum triglycerides were significantly lowered by CLO but total cholesterol and apolipoproteins A1 and B were unaltered. The polyunsaturated fatty acids characteristic of fish oils, eicosapentaenoic acid (EPA) and docosahexaenoic acid (DHA) increased in plasma triglycerides, phospholipids and cholesterol esters, whereas arachidonic acid remained unchanged. The beneficial effects of CLO in cardiovascular disease is most likely multifactorial, with the lowering of plasma triglycerides being a minor component. The greatly increased concentrations of EPA and DHA in body lipids affecting the antithrombotic mechanism is possibly a more important factor. HEIMILDIR 1. Bang HO, Dyerberg J. Plasma lipids and lipoproteins in Greenlandic West Coast Eskimos. Acta Med Scand 1972; 192: 85-94. 2. Kinsella JE. Seafoods and Fish Oils in Human Health and Disease. Marcel Dekker Inc. 1987: 41-105. 3. Kinsella JE. Seafoods and Fish Oils in Human Health and Disease. Marcell Dekker Inc. 1987: 1-20. 4. Fox PL, DiCorleto PE. Fish Oils Inhibit Endithelial Cell Production of Platelet-Derived Growth Factor- Like Protein. Science 1988; 241: 453-6. 5. Harðarson Þ, Kristinsson Á, Skúladóttir G, Ásvaldsdóttir H, Snorrason SP. Lýsisneysla og takttruflanir eftir hjartadrep. Læknablaðið 1988:74: 265-8. 6. Failor RA, Childs MT, Bierman EL. The Effects of omega-3 and omega-6 Fatty acid-Enriched Diets on Plasma Lipoproteins and Apolipoproteins in Familia! Combined Hyperlipidemia. Metabolism 1988: 37: 1021-8. 7. Simons LA, Hickie JB, Balasubramaniam S. On the effects of dietary n-3 fatty acids (Maxepa) on plasma lipids and lipoproteins in patients with hyperlipidemia. Atherosclerosis 1985; 54: 75-88. 8. Stoffel W, Ecker W, Assad H, Sprecher H. Enzymatic studies on the mechanism of the retroconversion of C22-polyenoic fatty acids to their C20-homologues. Hoppe-Seylers Z Physiol Chem 1970; 351: 1545.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.