Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 36
256 LÆKNABLAÐIÐ Meðferð gegn fylgikvillum HIV sýkingar hefur einkum beinst að fyrirbyggjandi aðgerðum gegn hinum margbreytilegu sýkingum sem oftast leiða til dauða þessara bama. Gjöf á gammaglóbúlínum í æð á þriggja til fjögurra vikna fresti er talin minnka tíðni bakteríusýkinga (46) og framskyggnar rannsóknir standa nú yfir í Bandaríkjunum varðandi notagildi þessarar meðferðár hjá bömum. Trimethoprim/sulfamethoxazole hefur mikið verið notað til að fyrirbyggja pneumocystis lungnabólgu í alnæmissjúklingum en há tíðni beinmergsaukaverkana er verulegur dragbítur á notkun þess. Annar kostur er lyfið pentamidine gefið í innúðaformi á þriggja til fjögurra vikna fresti og standa nú yfir rannsóknir á notagildi þess bæði hjá börnum sem fullorðnum (47). Fyrirbyggjandi penisillín ætti að gefa öllum HIV sýktum bömum með sögu um endurteknar pneumokokka blóðsýkingar svo og ef barnið er með einkenni um vanstarfsemi milta (48). I Bandaríkjunum er mælt með fullri bólusetningu allra HIV sýktra bama hvort sem þau eru einkennalaus eða með einkenni sýkingarinnar (49). í stað lifandi bóluefnis gegn mænusótt (OPV) er notað dautt bóluefni (IPV) bæði hjá sjúklingnum sjálfum svo og öðrum bömum á heimilinu. Þar sem mörg HIV sýkt böm hafa dáið af völdum mislinga er mælt með að gefa mislingabóluefni við 12-15 mánaða aldur þó lifandi bóluefni sé. Ekkert HIV sýkt bam sem bólusett hefur verið með mislingabóluefni hefur fengið mislinga af bólusetningunni sjálfri (49). Aðrar bólusetningar sem mikilvægt er að gefa eru: influenza. Hemophilus influenzae og pneumokokka bólusetning, sem gefin er við tveggja ára aldur (49). Eitt mikilvægasta atriðið í meðferð barna með alnæmi er að huga vel að næringu og næringarástandi þeirra. Mörg eru þau lystarlaus og með langvinnan niðurgang sem veldur næringarskorti og eykur hættuna á alvarlegum fylgikvillum. Ekki er talið ráðlegt, að HIV sýkt inóðir leggi bam sitt á brjóst vegna hættu á smiti (7). LOKAORÐ Talið er, að HIV sýking hjá bömum muni margfaldast í heiminum á næstu árum. Olíklegt er annað en að sýkt böm muni greinast á Islandi sem og í öðrum löndum í náinni framtíð. Því er mikilvægt að læknar íhugi þessa sýkingu sem mismunagreiningu eftir því sem við á, er þeir fást við veik böm. HEIMILDIR 1. Gottlieb MS, Schroff R, Schranker HM, et al. Pneumocystis carinii pneumonia and mucosal candidiasis in previously healthy homosexual men. N Engl J Med 1981; 305: 1425. 2. Siegal FP, Lopez C, Hammer GS, et al. Severe acquired immunodeficiency in male homosexuals, manifested by chronic perianal ulcerative Herpes simplex lesions. N Engl J Med 1981; 305: 1439. 3. Centers for Disease Control Task Force on Kaposis Sarcoma and Opportunistic Infections. N Engl J Med 1982; 306: 248. 4. Unexplained immunodeficiency and opportunistic infections. In: Infants-New York, New Jersey, Califomia. MMWR 1982; 31: 665. 5. Oleske J, Minnefor A, Cooper R. Immune Deficiency Syndrome in Children. JAMA 1983; 249: 2345. 6. Popovic M, Samgadharan M, Read E, et al. Detection, isolation and continuous production of cytopathic retroviruses (HTLV-III) from patients with AIDS and pre-AIDS. Science 1984; 224: 497. 7. Rogers MF, Thomas PA, Starcher ET, et al. Acquired immunodeficiency syndrome in children: Report of the Centers for Disease Control national surveillance, 1982- 1985. Pediatrics 1987; 79: 1008. 8. Falloon J, Eddy J, Wiener L, et al. Human immunodeficiency virus infection in children. J Pediatr 1989; 114: 1. 9. Wkly Epidem Rec 1989; 64: 265. 10. Centers for Disease Control: HIV/AIDS Surveillance Report September 1989: 1-16. 11. Curran JW, Jaffe HW. Hardy AH. Epidemiology of HIV Infection and AIDS in the United States. Science 1988; 239: 610. 12. Brookmeyer R, Gail MH. Minimum size of the acquired immunodeficiency syndrome (AIDS) epidemic in the United States. Lancet 1986; 2: 1320. 13. Novello AC, Wise PH, Willoughby A, et al. Final Report of the United States Department of Health and Human Services. Secretary’s Work Group on Pediatric Human Immunodeficiency Virus Infection and Disease: Content and Implication. Pediatrics 1989; 84: 547. 14. Ziegler JB, Cooper DA, Pekovish, et al. Postnatal transmission of AIDS associated retrovims from mother to infant. Lancet 1985; 1: 1980. 15. Blanche S, Rouzioux C, Moscato MLG, et al. A prospective study of infants bom to women seropositive for Human Immunodeficiency Virus type I. N Engl J Med 1989; 320: 16-43. 16. Novik LF, Bems D, Stricof R, et al. HIV seroprevalence in newboms in New York State. JAMA 1989; 261: 1745. 17. Italian Multicenter Study. Epidemiology, Clinical features and Prognostic Factors of Pediatric HIV Infection. Lancet 1988; 5: 1043.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.