Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1990, Qupperneq 49

Læknablaðið - 15.10.1990, Qupperneq 49
LÆKNABLAÐIÐ 413 Tafla 2. Yfirlit yfir sambærilegar athuganir á S. pyogenes snargreiningarprófum, meö upplýsingum um fjölda prófaöra einstaklinga, næmi, sértæki, jákvætt og neikvætt spádómsgildi rannsóknanna (EIA = hvatabundiö mótefnapróf, LK = latex kekkjunarpróf). Nafn prófs Framleiöandi Rannsókn Gerö prófs Fj.prófa/fj. meö fl. A Næmi <%) Sértæki (%) Spágildi jákv. ranns. Spágildi neikv. ranns. Tandem® lcon® Hybritech Asparfell Rvk. EIA 40/6 83 97 83 97 Tandem® lcon® Hybritech Hostler et al. (7) EIA 2022/352 93 99 93 99 Bactigen gpA Streptococcus® Macknin et al. (8) LK 120/59 78 84 82 80 Culturette Ten-Min. Strep ID® Marion Scientific .... Campos et al. (9) LK 415/150 62 99 99 82 CulturetteTen-Min. Strep ID® Marion Scientific .... Lieu et al. (10) LK 255/73 55 90 68 83 Culturette Ten-Min. Strep ID® Marion Scientific .... Roddey et al.(11) LK 512/201 72 98 95 98 CulturetteTen-Min. Strep ID® Marion Scientific .... Schwartz et al. (12) LK 425/211 93 90 90 93 Detect-A-Strep® Antibodies Inc Campos et al.(9) LK 415/150 64 97 86 89 Directigen gpA Strep® Hynson, Westc. & Dunning Gerber et al. (13) LK 339/108 83 99 99 93 Directigen Rapid gpA Strep Test®, Becton Dickinson. Redd (14) LK 286/86 63 97 91 83 Respiralex® Orion Diagnostica Mákelá (15) LK 240/48 92 84 59 98 TestPack Strep A® Abbott Laboratories Dobkin et al. (16) EIA 221/68 96 97 93 98 TestPack Strep A® Abbott Laboratories Schwabe et al. (17) EIA 365/100 90 97 93 96 TestPack Strep A® Abbott Laboratories Yu et al. (18) EIA 648/128 77 98 Ventrescreen Strep A® .... Macknin et al. (8) EIA 120/59 76 54 62 70 settir á sýklalyf þegar ræktunamiðurstaðan er kunn. Sértæki prófanna er gott og þyrftu þeir sem vilja nota snargreiningapróf aðeins að senda í ræktun frá þeim sjúklingum sem hafa neikvæð próf. Ekki er ráðlegt að nota þessi próf ein sér þar sem sýklarannsóknadeild er nálæg, vegna þess að ræktun er næmari og sértækari rannsókn. Með því að senda sýni í ræktun á einn stað má jafnframt fá mikilvægar faraldsfræðilegar upplýsingar svo og fylgjast með næmi bakteríanna. Próf þessi gætu verið til hjálpar læknum, sem starfa á svæðum þar sem erfitt er að koma sýnum í ræktun. Hjá sjúklingum sem hafa fengið gigtsótt eða hjá sjúklingum sem búa á svæðum með háa tíðni fylgikvilla ætti að taka hálsræktun til greiningar á hálsbólgu. Þessi rannsókn styður fyrri athuganir, sem sýna að klínískt mat er gagnslítið til að greina bakteríuhálsbólgu. Jákvætt spádómsgildi (þ.e. líkur á því að klínískur grunur um bakteríuhálsbólgu sé réttur) er aðeins 27% (eða 60%, ef gp. C og G eru einnig teknar með), en neikvætt spádómsgildi var óvenjugott, þ.e. 92% (eða 79%). Samkvæmt þessum niðurstöðum hefðu 73% verið meðhöndlaðir að þarflausu, en aðeins 8% tilfella verið ómeðhöndluð. í öðrum könnunum hefur neikvæða spádómsgildið verið mun lakara og klínískt mat talið lítið betra en hlutkesti (21, 22). Sé hlutfall réttra greininga skoðað (accuracy) er það 4+22/39=67%, þ.e. heldur betra en hlutkesti, en alls ekki fullnægjandi. Hvaða þýðingu hafa aðrir hemólýtískir keðjukokkar en af fiokki A í hálsi? Nokkrum hálsbólgufaröldrum, af völdum flokka C og G, hefur verið lýst, en óvíst er hvort þeir valda einstökum hálsbólgutilfellum (4). Snargreiningapróf fyrir keðjukokka greina aðeins flokk A, og séu eingöngu þau notuð þá verða flokkar C og G hálsbólga alltaf ógreindir. Hins vegar eru margir heilbrigðir einstaklingar með flokka C og G í hálsi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.