Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 435 einnig við um arfbundna kólesterólhækkun FH (16). Það merkir að ein sérstök stökkbreyting er á bak við hverja einstaka eða fáar fjölskyldur með þessa sjúkdóma. Hefur þetta flækt málið allmikið þar sem flestar stökkbreytingar eru punktbreytingar. Með notkun samsætusértækra þreifa (ASO) sem lýst er í þessari grein hefur reynst unnt að auðvelda greininguna til muna þegar stökkbreytingin veldur ekki breytingu í klippistað fyrir eitthvert skerðiensím. Notuð hafa verið pör vísa til fjölföldunar frá allt að níu mismunandi DNA svæðum í sömu hvarflausninni og síðan þreifað með ýmsum þreifurum á hinu fjölfaldaða DNA (17,18), þar sem einungis þarf að nota lítinn hluta DNA magnsins í hvert sinn, um 1/50, sbr. þessa grein. Valdi stökkbreyting hins vegar breytingu í klippistað fyrir skerðiensím þá einfaldar það greininguna til muna og gerir okkur kleift að sleppa allri geislamerkingu. Með vali vfsa sitt hvorum megin við breytilegan skerðistað má fjölfalda DNA yfir það svæði í nægjanlegt magn til að klippa það með viðeigandi skerðiensími og greina með eþidíum brómíð litun og lýsingu í útfjólubláu Ijósi, eftir rafdrátt á agarosahlaupi, hvort tiltekið erfðamark er fyrir hendi eða ekki. Þetta hefur gjörbreytt allri greiningu á skerðibútalengd (RFLP) þar sem áður þurfti að beita tímafrekum aðferðum til greiningar á bútastærðum (allt að viku) en með PCR má komast að erfðamörkunum á einum til tveimur dögum. Það er því augljóst að möguleikar til sjúkdómsgreiningar og fyrirbyggjandi læknisfræði hafa margfaldast á síðustu árum og halda áfram að aukast. Þakkir: Vilmundur Guðnason þakkar Vísindasjóði og Gunnar Sigurðsson Rannsóknarsjóði Háskóla íslands fyrir veittan styrk til þessa verkefnis. Höfundar þakka Maríu Henley fyrir vélritun og aðstoð við gerð þessarar greinar. SUMMARY In this paper we describe the use of polymerase chain reaction to amplify a part of the apo-B gene containing the codon for aminoacid 3500 and the application of allele specific oligonucleotide probes to search for a point mutation in base 10699 leading to substitution of the aminoacid arginin to glutamin in position 3500. The apo-B 3500 mutation has been described as the cause for 3% of familial hypercholesterolemia F.H. in Denmark and some other populations. We searched for this mutation in the Icelandic F.H. population as well as in type Ila hypercholesterolemias of hereditary origin but without tendinous xanthomata but found none (altogether 95 unrelated individuals). We conclude that this mutation is not a major factor causing hypercholesterolemia in Iceland. HEIMILDIR 1. Connor BJ, Reyes AA, Morin C, et al. Detection of sickle cell /3-globin allele by hybridization with synthetic oligonucleotides. Proc Natl Acad Sci USA 1983; 80: 278-82. 2. Saiki RK, Bugawan TL. Hom GT, et al. Analysis of enzymatically amplified /3-globin and HLA-DQa DNA with allele specific oligonucleotides probes. Nature 1986; 324: 163-6. 3. Tybjærg-Hansen A, Gallagher J, Vincent J, et al. Familial defective apolipoprotein B-100: detection in the United Kingdom and Scandinavia, and clinical characteristics of ten cases. Atherosclerosis 1990; 80: 235-42. 4. Innerarity TL, Weisgraber KH, Amold KS, et al. Familial defective apolipoprotein B-100: Low density lipoproteins with abnormal receptor binding. Proc Natl Acad Sci USA 1987; 84: 6919-23. 5. Schuste H, Giinter R, Kormann B, et al. Familial detective apolipoprotein B-100. Comparison with familial hypercholesterolemia in 18 cases detected in Munich. Arteriosclerosis 1990; 10: 577-81. 6. Taylor R, Bryant J, Gudnason V, Sigurdsson G, Humphries S. A study of familial hypercholesterolaemia in Iceland using RFLPs. J Med Genet 1989; 26: 494-8. 7. Kunkel LM, Smith KD, Boyer SH, et al. Analysis of human Y-chromosome-specific reiterated DNA in chromosome variants. Proc Natl Acad Sci USA 1977; 74: 1245-9. 8. Tikkanen MJ. Immunogenetic polymorphisms of apolioprotein B. Abstract. The lOth Scandinavian Symposium on Atherosclerosis Research. Stockholm, Sweden 1989. 9. Talmud P, King-Underwood L, Krul E, et al. The molecular basis of truncated forms of apolipoprotein B in a kindred with compound heterozygous hypobetalipoproteinemia. J Lipid Res 1989; 30: 1773- 9. 10. Sigurðsson G, Guðnason V. Kólesteról í blóði - áhrif erfðaþátta. Læknablaðið 1990; 76: 81-92. 11. Higuchi R, Krummel B, Saiki RK. A general method of in vitro preparation and specific mutagenesis of DNA fragments: study of protein and DNA interactions. Nucleic Acids Res 1988; 15: 7351-67. 12. Lench N, Stanier P, Williamson R. Simple non- invasive method to obtain DNA for gene analysis. Lancet 1988; 18: 1356-8. 13. Rubin EM, Andrews KA, Kan YW. Newbom screening by DNA analysis of dried blood spots. Hum Genet 1989; 82: 134-6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.