Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 30
452 LÆKNABLAÐIÐ Tafla IV. Þekking á skaðsemi reykinga (hlutfallsskipting). Sammála Ósammála Svara ekki Alls Reykingar stytta ævina (91.5) (3.7) (4.7) (100.0) Reykingar í hófi á meðgöngu skaða ekki fóstur (14.5) (79.4) (6.1) (100.0) Reykingar geta valdið lungnakrabbameini (96.5) (1.4) (2.1) (100.0) Reykingar draga úr þoli og þreki . (95.7) (1.8) (2.4) (100.0) Óbeinar reykingar eru skaölausar (7.0) (87.4) (5.6) (100.0) Reykingar auka hættu á hjarta- og æðasjúkdómum (95.9) (1.5) (2.5) (100.0) Reykingar geta valdið gláku (24.9) (31.6) (43.6) (100.0) Reykingar auka bragöskyn (2.7) (89.4) (7.9) (100.0) Reykingar foreldra hafa engin áhrif á hvort börn þeirra byrja að reykja. . (15.2) (77.3) (7.5) (100.0) Reykingar geta valdið krabbameini í munni (86.8) (4.0) (9.2) (100.0) fylgja aðrar heilbrigðisstéttir. Þeir hópar sem ekki teljast til heilbrigðisstétta hafa heldur minni þekkingu á skaðsemi reykinga. Þeir sem ekki tilgreindu starfsheiti sitt hafa minnsta þekkingu á skaðsemi og fengu meðaleinkunnina 7,1. Reykingar eru óháðar kynferði starfsmanna, en tengjast aldri, starfshópum og þekkingu á skaðsemi þeirra (tafla VI). Hlutfallið milli reykingamanna og þeirra sem ekki reykja er rúmlega tvisvar sinnum hærra hjá þeim sem eru 30 til 49 ára heldur en hjá þeim sem komnir eru yfir fimmtugt. Svipað er um þekkingu, þannig er hlutfallið nærri tvisvar sinnum hærra meðal þeirra sem hafa litla þekkingu borið saman við þá sem hafa miðlungs þekkingu eða meira. Með öðrum orðum eru fleiri sem hafa litla þekkingu á skaðsemi tóbaks meðal reykingamanna en meðal þeirra sem ekki reykja. Reykingamenn eru hlutfallslega fæstir í hópi lækna (7%). Séu Tafla V. Þekking á skaðsemi reykinga, skipt eftir starfshópum (kvarði 1-10). Meöalgildi Fjöldi Læknar................................ 8.9 175 Hjúkrunarfr., sjúkral., iðjuþj., þroskaþj. ofl...................... 8.5 746 Rannsóknamenn, rannsóknatæknar 8.5 123 Sálfr., félagsráðgj., fóstrur......... 8.5 65 Næringarfr., lyfjafr., lyfjatæknar.... 8.5 32 Tæknimenn, umsjónarmenn .............. 7.9 25 Skrifstofumenn........................ 8.1 246 Ræstingamenn, vaktmenn................ 7.9 512 Ekki tilgreint........................ 7.1 39 Alls 8.3 1963 þeir hafðir sem viðmiðunarhópur kemur í ljós að hlutfallið milli reykingamanna og þeirra sem ekki reykja er 2,2 - 2,6 sinnum stærra í öllum starfshópum nema meðal ræstinga-, vakt- og aðstoðarmanna þar sem það er 6,5 Tafla VI. Reykingar eftir kyni, aldri, starfshópum og þekkingu. Kyn.......................... Aldur........................ 30-49 ára/>50 ára........ <30 ára/30-49 ára........ Starfshópar.................. Hjúkr.fólk/læknar ***)... Rannsókn.fólk/læknar.... Sálfr. o.fl./læknar...... Skrifst., tæknim./læknar .. Ræsting., aðst.fólk/læknar Þekking ..................... Lítil/miðlungs........... Miðlungs/mikil........... p *) OR **) (reykja/reykja ekki) 0.2679 0.0000 2.14 1.05 0.0000 2.60 2.23 2.45 2.62 6.50 0.0019 1.78 1.03 *) p: Tengsl teljast marktæk ef p<0.01 **) OR: Odds Ratio er reiknaö: (reykja í hópi 1/reykja ekki í hópi 1)/ (reykja í hópi 2 /reykja ekki í hópi 2) ***) Aöeins 7% lækna reykja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.