Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 20
442 LÆKNABLAÐIÐ reiknaður út frá því og birtur í töflum. í myndum voru hins vegar lagðar saman skoðanir þeirra sem voru hiklaust sammála eða samþykktu með nokkrum efasemdum annars vegar og hins vegar þeirra sem voru algjörlega andvígir eða neituðu með nokkrum efasemdum. NIÐURSTÖÐUR Aðgangur að sérfrœðingum. Myndir 1-4 (spumingar merktar Q4, Q5, Q6 og Q9) sýna skoðanir lækna á tilgangi tilvísana og nokkur rök með og á móti því fyrirkomulagi. Eins og sjá má á myndunum eru sérfræðingar alls ekki á einu máli um það að heimilislæknar eigi fyrstir að skoða sjúklingana og hvort tilvísanaskylda eigi að ríkja eða ekki. Heimilis- og öldmnarlæknar eru þessu mest sammála, háls-, nef- og eymalæknar mest andvígir. Ástæðumar eru meðal annars þær að krafa um tilvísun leiði til óþarfa fyrirhafnar eða snúninga fyrir sjúklinginn og að frelsi til að velja sér lækni í hverju sjúkdómstilviki sé þyngra á metunum en nauðsyn þess að »stýra sjúklingaflæðinu«. Heimilislæknar em yfirleitt á öndverðum meiði við aðra sérfræðinga í þessum efnum. Tafla I sýnir nánar tölfræðilegan samanburð á stigagjöf í áðumefndum fullyrðingum þar sem borin em saman svör heimilislækna og svör annarra sérgreinahópa. Eins og sjá má er munurinn marktækur í flestum tilvikum. Flestir em sammála því (svið: bamalæknar 84%, heimilislæknar 100%) að vísa beri sjúklingum strax aftur til heimilislæknis þegar ekki er lengur þörf fyrir aðra sérfræðiþjónustu (tafla I, Q10). Einnig em flestir á sama máli um það (svið: háls-, nef- og eymalæknar 88%, kvenlæknar, geðlæknar, öldrunarlæknar og lyflæknar 100%), að nauðsynlegt sé fyrir heimilislækna að fá sem gleggstar upplýsingar frá sérfræðingum til þess að halda áfram meðferð, (tafla I, Qll). Hæfni til frumvörslu. Sérfræðingar, aðrir en heimilislæknar, töldu að það væri útilokað fyrir heimilislækna að hafa nægilega víðtæka læknisfræðilega þekkingu til að fmmgreina öll sjúkdómstilfelli, jafnvel þótt alvarleg bráðatilvik væru þar undanskilin. 62% heimilislækna voru á móti þessari fullyrðingu (tafla 11, Q3). Munurinn á milli heimilislækna annars vegar og annarra sérgreina hins vegar var marktækur í mörgum tilvikum, Percentage íiáíj Disagree CZD No opinion ■■ Agree Fig. 1. Answers to the following statement (Q4): »It is desirable that all patients except more severe emergency cases should first be examined by a GP«. 0 20 40 60 80 100 Percentage E23 Disagree ■ i No opinion mm Agree Fig. 2. Answers to the following statement (Q5): »In order to get treatment by another specialist or to get a physician’s appointment at a hospital clinic a referral from the GP ought to be compulsory«. Percentage r-—r Disagree i No opinion ■■ Agree Fig. 3. Answers to the following statement (Q6): »A demand of referral from the general practitioner to another specialist or to an appointment with a physician at a hospital clinic would in too many cases mean an unnecessary detour«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.