Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 22
444 LÆKNABLAÐIÐ ættu að fara í vitjanir. Mestur stuðningur var við að starfsfólk öldrunar- og geðdeilda færi einnig í vitjanir (60%). Öldrunarlæknar voru allir hlynntir því að þeir færu sjálfir í vitjanir, geðlæknar töldu í 60% tilvika að þeir ættu að fara í vitjanir. Bamalæknar töldu einnig í 68% tilvika að þeir ættu að fara í vitjanir. I öðmm sérgreinum voru skoðanir meira skiptar á þessu máli. Hjá heimilislæknum var þó einnig almennur stuðningur við vitjanir öldmnarlækna. Hópamir vom frekar hlynntir vitjunum geðlækna. Sérfrœðivinrta í heilsugœslunni. Myndir 7-12 sýna skoðanir lækna á því, hverjir eigi að vinna á heilsugæslustöðvum og álit sérfræðihópa á verkaskiptingunni. Eins og sjá má á myndunum telja heimilislæknar að heilsugæslustöðvamar eigi aðallega að vera mannaðar heilsugæslulæknum, en háls-, nef-, og eymalæknar, geð- og bamalæknar telja æskilegt að sérfræðingar (aðrir en heimilislæknar) vinni þar einnig í fullu starfi. Lyf-, kvensjúkdóma- og öldrunarlæknar em tvístígandi. Lítill stuðningur er við þá hugmynd að reka frumheilsugæsluna (primary health care) á göngudeildum sjúkrahúsa. Háls-, nef- og eymalæknar og bamalæknar telja að í heilsugæslunni séu unnin verk sem ættu að vera unnin af sérfræðingum. Öldrunar- og kvensjúkdómalæknar em tvístígandi, en aðrir andvígir. Heimilislæknar eru nær algjörlega ósammála þessari fullyrðingu. Einnig koma fram þær skoðanir heimilislækna að sérfræðingar vinni ýmis verkefni sem flytjast ættu til heilsugæslunnar. Bamalæknar, háls-, nef- og eymalæknar og lyflæknar eru tvístígandi, aðrir frekar sammála. Fæstir, nema bamalæknar, töldu að líta ætti á bamalækni sem heimilislækni fyrir böm, frekar en sem sérfræðing í hefðbundnum skilningi. í töflu III má sjá tölfræðilegan samanburð á stigagjöf hjá heimilislæknum borið saman við aðrar sérgreinar á fullyrðingu í myndum 7- 12. Eins og sjá má er tölfræðilega marktækur munur á milli þessara hópa í flestum tilvikum. UMRÆÐUR Fyrri rannsóknir á þessu sviði (1,2,6) sýndu að læknar hafa mjög ólík viðhorf til faglegra hluta og fer það mjög eftir sérgreinum. I þessari rannsókn kemur glöggt fram að heimilislæknar hafa önnur viðhorf en flestir sérfræðingar í öðrum greinum hvað varðar GPs Internists Gynaecologists Oto-laryngologists Geriatricians Psychiatrists Pediatricians 0 20 40 60 80 100 Percentage 2SS3 Disagree n□ No opinion ■■ Agree Fig. 7. Answers to the following statement (Q51): »The primary care ought to be carried out mainly at health service centres with only GPs employed«. Oto-laryngologists Pediatricians Psychiatrists Geriatricians Gynaecologists Internists GPs 0 20 40 60 80 100 Percentage £53 Disagree ZZ3 No opinion ■■ Agree Fig. 8. Answers to the following statement (Q52): »The primary health care ought to be carried out mainly at health service centres where other specialists are employed full-time, together with GPs«. £23 Disagree CZZ No opinion ■■ Agree Fig. 9. Answers to the following statement (Q53): »The primary health care ought to be carried out mainly at outpatient clinics in hospitals«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.