Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 433 I-----------------345 bp--------------------1 G-*-Á 10699 bp I_______________________, Apolipoprolein B gene (part of EXON 26) PCO 1 5 ASO f ASO 2 Figure 2. Position of the apo B (arg,500—>gln) mutation in basepairs (bp), and relation of PCR primers and ASO probes to the apo B gene. The two PCR primers, PC01 and PC02, are 30 bases long and are complementary to the (-) and (+) strands, respectively. PCO I: 5' GGAGCAAGTTGACCACAAGCTTAGCTTGGAA 3’ PCO 2: 5' CAGGGTGGCTTTGCTTGTATGTTCTCCGTT 3'; The two ASO probes, AS01 and AS02, are 13 bases long and span the site of the mutation (*) AS01 identifies the normal apo B allele, AS02 identifies the mutant allele. ASO I: 5’ GCACACGGTCTTC 3' ASO 2: 5' GCACACA*GTCTTC 3' -345bp Figure 3. This figure shows the detection of 345 Bp fragment, amplified from the part of exon 26 in the apo B gene containing nucleotide 10966. After electrophoresis of 10/il of the PCR reaction volume in 1% agarose and staining with ethidium bromide the gel was viewed on UV transilluminator. The marker M is a 1 kb ladder DNA. No. 1 is a sample from the positive control whereas no. 2 and 3 are from individuals, not having the mutation. mín. og IV2 mín. við 72°C. Að því loknu voru 10/zl af hvarflausninni rafdregnir í eþidíum brómíð agarosa hlaupi og skoðað undir útfjólubláu ljósi (mynd 3) til að athuga hvemig til hefði tekist. Notkun samsœtusértœkra þreifa (allele specific oiigonucleotides, ASO): Langmest af DNA frumunni er tvíþráða, þar sem þræðimir eru undnir hvor um annan vegna pörunar núkleótíða með vetnistengjum. Adenín (A) parast þýmíni (T) og gúanín (G) parast sýtósíni (C). Því nákvæmari sem samfellan er, þeim mun sterkari verður bindingin milli DNA þráðanna. Þetta er unnt að nýta sér þegar þreifað er eftir ákveðinni DNA röð. DNA sameindinni sem rannsaka á er komið á einþráða form og þreifari sem er samfallandi því DNA svæði sem greina á er látinn bindast DNA þræðinum. Með því að herða aðstæður við bindingu, t.d. með auknu hitastigi eða minnkuðum saltstyrk, þá brotna upp fleiri ósértækir bindingar. Séu DNA þreifararnir nógu stuttir getur lítil hitastigsbreyting ráðið hvort þreifarinn binst eða dettur af þegar DNA röðin er frábrugðin í einu eða fáum núkleótíðum. Þetta er forsenda samsætusértækra þreifara (ASO) (1). Til að greina stökkbreytingu í núkleótfði 10699 í apó-B geninu voru útbúnir tveir samsætusértækir þreifarar, ASO 1: 5’ GCACACGGTCTTC 3’ sem er samfallandi við eðlilega samsætu og ASO 2: 5’ GCACACA*GTCTTC 3’ sem er samfallandi við stökkbreytta samsætu. ASO voru geislamerktir á 5’ endann með [7-32P] ATP (Amersham Intemational, Amersham, U.K.) og T4 polynucleotide kinase (BRL Ltd., Cambridge, U.K.). Sértæk virkni (specific activity) var 0.1/rCi/pmol. Um 1/50 af PCR afurðinni voru fluttir yfir á Hybond- N-síur (Amersham) með notkun sogtækis (Schleicher & Schull, Dassel, F.R.G.). DNA var bundið síum með útfjólubláu ljósi í 3 mínútur. Síurnar voru síðan meðhöndlaðar nákvæmlega eins og lýst hefur verið (3). Eftir bindingu ASO við DNA bútana við 35°C þá voru síurnar þvegnar við 40°C sem var nægileg hitastigsbreyting til að brjóta upp bindingu ASO og PCR bútanna þar sem munurinn var eitt núkleótíð (sjá mynd 2). NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐA Enginn þessara 95 innbyrðis óskyldu íslensku einstaklinga reyndist hafa þessa stökkbreytingu í apó-B geninu (apo-B,M<1 galli), hvorki þeir 50 fulltrúar fjölskyldna sem hafa ættgenga kólesterólhækkun í sermi né hinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.