Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 475 höfðu 15 (34%). Gerð var brjóstholsástunga hjá 11 (25%). Af þeim höfðu níu vilsu (exudat) og tveir bjúgvökva (transudat). Frumurannsókn var gerð á vökvanum hjá fimm og bakteríu- og berklaræktun hjá 10. Nálarsýni frá brjósthimnu til vefjagreiningar var tekið hjá tveimur sjúklingum. Helstu oraskir BV voru: Hjartabilun 15 (34%), eftir kviðarholsaðgerð sex (14%), óþekkt orsök átta (18%), lungnarek þrír (7%), tengt lungnabólgu tveir (4,5%), briskirtilsbólga tveir (4,5%), rauðir úlfar tveir (4,5%), illkynja æxli einn (2%) og annað hjá fimm (11,5%). Niðurstöður: I. BV er algengt vandamál hjá sjúklingum á legudeildum Borgarspítala og með venjubundnum rannsóknum, það er röntgenmynd, brjóstholsástungu og í völdum tilfellum nálarsýni frá brjósthimnu, má greina orsök hjá flestum. 2. í þessari rannsókn voru hjartabilun og vökvasöfnun eftir kviðarholsaðgerð algengustu orsakir BV, en nær fimmtungur voru af óþekktri orsök. 3. Vökvasöfnun vinstra megin í brjóstholi var mun algengari í þessari rannsókn. 4. Brjóstholsástunga var einungis gerð í fjórðungi tilvika og nálarsýni til vefjagreiningar aðeins í 2 tilvikum. Líklegt er að bæta megi greiningu með því að gera ástungu hjá öllum nema þeim sem hafa hjartabilun eða eru á hröðum batavegi með minnkandi vökva á röntgenmynd. PATHOPHYSIOLOGY OF HYPERTENSION: THE ROLE OF THE NERVOUS SYSTEM Stevo Julius. University of Michigan. One hundred twenty years have passed since Carl Ludwig’s group showed that the cardiovascular center in the medulla oblongata affects blood pressure levels. One of the first clinical descriptions of hypertension (1903, Gaisbock) recognizes specific psychosomatic characteristics of patients with arterial hypertension. Why do we today, after such an auspicious start, find ourselves in a position to defend the importance of the nervous system in human hypertension? There are number of reasons, but one of the major ones was the demonstration by Von Euler of normal norepinephrine levels in essential hypertension. His observations have been corrected only a little bit; it is now clear that venous norepinephrine levels are high in young patients with borderline hypertension. In older patients venous norepinephrine levels are normal and arterial sampling is needed to show the slight difference between patients and control subjects. With this background in mind I will present data to show; a) That hyperkinetic borderline hypertension is clearly neurogenic; b) That others (notably P. Lund- Johansen) have shown a transition from this state to a high resistance established hypertension; and c) That the transition from high output to a high resistance state can not be explained by total body autoregulation. Most likely the transition reflects secondary pressure-related changes in cardiovascular responsiveness. Unfortunately, the transition mechanism proposed in point c) does not account for the other apparent transition in the course of hypertension; that from a high norepinephrine to a normal norepinephrine state. To explain this mechanism I will discuss the hypothesis of the »Blood pressure seeking properties of the central nervous system«. If one assumes that the central nervous system desires to raise the blood pressure and is able to sense the achieved level, the disappearance of high norepinephrine in the later course of hypertension is a logically expected development. Pressor responsiveness increases and less sympathetic firing is needed to achieve the blood pressure elevation. I will suggest that, in spite of apparent normal or only slightly elevated norepinephrine levels in established hypertension, the nervous system may still be the primary cause and the proximate mechanism for blood pressure elevation in many patients with hypertension. I will finish the presentation by discussing the complex interrelationship between neurogenic drive, overweight insulin resistance and hyperlipidemia exemplified from the reslults of our recent study in Tecumseh, Michigan. Clues for a possible common etiology of these diverse abnormalities will be discussed. NÝ AÐFERÐ TIL PESS AÐ META ÁHRIF BLÓÐVÖKVA Á KEKKJUN HLUTLEYSISKYRNINGA (NEUTROFÍLA) IN VITRO: TENGSL VIÐ KYRNINGAFÆÐ RAUÐRA ÚLFA (SLE) Helgi Jónsson. Rannsóknin var gerð á háskólasjúkrahúsinu í Lundi. Kekkjun hlutleysiskyminga er talin hafa þýðingu við meingerð ýmissa alvarlegra sjúkdóma eins og ARDS, öndunarbilunar eftir blóðskil (díalýsis) og kymingafæð hjá sjúklingum sem þurft hafa að nota hjarta- og lungnavél. Þýðing kekkjunar við gigtarsjúkdóma er hins vegar óljós. Ég hef þróað einfalda aðferð til þess að mæla áhrif blóðvökvaþátta á kekkjun hlutleysiskyminga, fyrst og fremst í þeim tilgangi að rannsaka starfsemi þessara fruma við gigtarsjúkdóma. Aðferð: Við 40/d af blóðvökva (37°) á venjulegu smásjárgleri er bætt 10/d af lausn sem inniheldur 10x106 hlutleysiskyminga frá frískum einstaklingi. Eftir 1 mínútu er þekjugler sett yfir og hlutfall kekkjaðra fmma talið í smásjá. Sem núllstaðall var notaður blóðvökvi frá hópi frískra einstaklinga (NHS), en jákvæður staðall var sama serum meðhöndlað með soðnu (aggregeruðu) IgG (NHS-AIG). NCA (kekkjunarvirkni blóðvökva) var síðan reiknuð á eftirfarandi hátt: % kekkjaðar frumur - % kekkjaðar frumur í NHS (blóðvökvi sem prófa á) % kekkjaðar frumur - % kekkjaöar frumur í NHS (NHS-AIG) Niðurstöður: Aukin NCA virkni var til staðar í 19/30 sjúklingum með virka rauða úlfa (SLE), en ekki hjá SLE sjúklingum með óvirkan sjúkdóm og ekki heldur hjá sjúklingum með iktsýki. Sérstaklega hátt NCA var til staðar hjá sjúklingum með nýmahnoðrabólgu (glómerúlónefrít) og hjá sumum sjúklingum með einkenni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.