Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 35
Úr sérlyfjaskrá: Kávepenin, Astra, 843283. Dropakyrni; J 01 H A 02 RE 1 ml af lyfinu fullbúnu inniheldur: Phenoxymethylpenicillinum INN, kallumsalt, 250 mg (375.000 a.e.). Mixtúrukyrni; J 01 H A 02 RE 1 ml af lyfinu fullbúnu inniheldur: Phenoxymethylpenicillinum INN, kallumsalt, 50 mg (75.000 a.e.). Töflur: J 01 H A 02 RE. Hver tafla inniheldur: Phenoxymethylpenicillinum INN, kalíumsalt, 250 mg (375.000 a.e.), 500 mg (750.000 a.e.), 800 mg (1.200.000 a.e.) eða 1 g (1.500.000 a.e.). Eiginleikar: Sýkladrepandi lyf, sem verkar á flestar tegundir streptococca og Gram-neikvæðra kokka. Verkar ekki á sýkla, sem framleiöa penicillínasa, t.d. klasasýkla. Frásogast um 40% frá meltingarvegi. Helmingunartími I blóöi er um 30 mlnútur. Megniö af lyfinu útskilst með þvagi I virku formi. Lyfiö er sýruþolið. Lyfiö í formi dropa inniheldur ekki sykur. Ábendingar: Sýkingar af völdum næmra bakterla, t.d. pneumococca. Streptococcahálsbólga og munnholssýkingar. Fyrirbyggjandi gegn endocarditis viö tanndrátt og við munnholsaögerðir og gegn streptococcasýkingum hjá sjúklingum meö sögu um gigtsótt. Frábendingar: Ofnæmi gegn penicillini. Aukaverkanir: Ofnæmi svo sem útbrot. Bráöaofnæmi er sjaldgæft vió inntöku. Meltingaróþægindi svo sem niöurgangur koma fyrir, einkumviðháaskammta. Milliverkanir: Próbeneclð seinkarútskilnaöilyfsins.Skammtastærðirhandafullorðnum: Venjulegurskammturviðsýkingarer1-3g(u.þ.b. 1.500.000 - 4.000.000 a.e.) á sólarhring, gefið í þremur til fjórum jöfnum skömmtum. Við streptococcahálsbólgu og miðeymabólgu má gefa lyfiö (tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring. Sem fyrirbyggjandi meðferö við gigtsótt: 0,33g - 0,67 g (500.000 -1.000.000 a.e.) daglega. Fyrirbyggjandi fyrir aðgerðir í munnholi: 2 g (3.000.000 a.e.) V2 klst. fyrir aðgeró og slóan 0,33 g (500.000 a.e.) á 6 klst. fresti i 2 sólarhringa. Skammtastæröir handa börnum: Venjulegur skammtur er 25 - 50 mg/kg (u.þ.b. 40.000 - 80.000 a.e.) á sólarhring, gefið I þremur jöfnum skömmtum. Við streptococcahálsbólgu og miðeyrnabólgu má gefa lyfiö I tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring. Fyrirbyggjandi fyrir aðgerðir I munnholi: Börn léttari en 30 kg: 0,67 g (1.000.000 a.e.) 1/2 klst. fyrir aðgerö og slöan 0,16 g (250.000 a.e.) á 6 klst. fresti I 2 sólarhringa. Athugið: Fullbúnir dropar og mixtúra hafa 14 daga geymsluþol við 5-8°C (I kæliskáp). Pakkningar: Dropakyrni 250 mg/ml: 20 ml. Mixtúrukyrni 50 mg/ml: 125 ml; 200 ml. Töflur 250 mg: 20 stk. (þynnupakkaó); 40 stk. (þynnupakkaó). Töflur 500 mg: 14 stk. (þynnupakkað); 20 stk. (þynnupakkaö); 30 stk. (þynnupakkað); 40 stk. (þynnupakkaö); 100 stk. Töflur 800 mg: 14 stk. (þynnupakkaö); 20 stk. (þynnupakkað); 30 stk. (þynnupakkaö); 40 stk. (þynnupakkað); 100 stk. Töflur 1 g: 14 stk. (þynnupakkaö); 20 stk. (þynnupakkaö); 30 stk. (þynnupakkaö); 40 stk. (þynnupakkaö); 100 stk. Umboö á íslandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ ASTICA Astra ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.