Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 451 Tafla II. Starfsmenn og svarendur skipt eftir starfshópaskiptingu launadeildar skrifstofu Ríkisspítalanna. Allir starfsmenn Svarendur Starfshópur Fjöldi (%) Fjöldi (%) Læknar 268 (8.3) 175 (8.9) Hjúkrunarfr., sjúkral., iöjuþj., þroskaþj. ofl 1122 (34.6) 746 (38.0) Rannsóknamenn, rannsóknatæknar 206 (6.3) 123 (6.3) Sálfr., félagsráögj., fóstrur 102 (3.1) 65 (3.3) Næringarfr., lyfjafr., lyfjatæknar 56 (1.7) 32 (1.6) Tæknimenn, umsjónarmenn 109 (3.5) 25 (1.3) Skrifstofumenn 353 (10.9) 246 (12.5) Ræstingamenn, vaktmenn 994 (30.6) 512 (26.1) Ekki tilgreint 37 (1.1) 39 (2.0) Alls 3247 (100.0) 1963 (100.0) X2=43.16 d.f.=8 p<.001 Til þess að meta tengsl þeirra atriða, sem könnuð voru og til þess að leiðrétta áhrifin af mismunandi kyn- og aldursskiptingu í starfshópunum var notað logaritmískt línulegt líkan (log-linear model) (8,9). Með því er metinn væntanlegur fjöldi í hverjum hópi án truflana frá öðrum breytum. Aldri og þekkingu sem mæld voru sem samfelldar breytur var breytt í þriggja flokka breytur í líkaninu. Aldur var flokkaður í »yngri en 30 ára«, »30- 49 ára« og »50 ára og eldri« og þekking var flokkuð í »litla þekkingu« (7 eða færri atriði rétt), »miðlungsþekkingu« (8-9 atriði rétt) og »mikla þekkingu« (10 atriði rétt). Samspil þriggja eða fleiri þátta reyndist ekki skipta verulegu máli og er því notað tveggja þátta líkan. Með líkaninu er metið hvort þau atriði sem verið er að rannsaka séu hvort öðru óháð. Tengsl eru marktæk ef p<0,01. Til þess að meta vægi marktækra tengsla er reiknað »odds ratio« (10) eftir tölunum sem líkanið gefur. »Odds ratio« er hlutfallið á milli fjölda með og án ákveðins sérkennis í þeim hópum sem bornir eru saman (al/(l-al)/a2/(l-a2)). Við þessa útreikninga var sleppt hópnum sem vildi engar takmarkanir á reykingum, þar sem hann var mjög lítill. Ennfremur voru fámennustu starfshópanir teknir saman í stærri hópa. NIÐURSTÖÐUR Um fjórðungur svarenda kvaðst reykja, en þrír fjórðu þeirra sögðust ekki reykja eins og sést í töflu III. Reykingar voru ívið algengari meðal kvenna, en munurinn er ekki marktækur. Flestir svarenda voru sammála fullyrðingum Tafla III. Reykingar, skipt eftir kyni Reykja Reykja ekki Alls % % % Fjöldi Karlar................. (23.9) (76.1) (100.0) 331 Konur.................. (25.6) (74.4) (100.0) 1453 Alls .................. (25.3) (74.7) (100.0) 1784 Fjöldi.............. 451 1333 1784 X2=0.34 d.f.=1 p=>.05 um skaðsemi reykinga tengda almennu heilsufari og sjúkdómum, s.s. krabbameini og hjartasjúkdómum (tafla IV). Svörin voru hins vegar ekki eins einróma við fullyrðingum tengdum nýrri rannsóknaniðurstöðum um óbeinar reykingar, áhrif reykinga foreldra á reykingar bama og reykingar á meðgöngu. Athygli vekur að 15% svarenda virðast ekki vita um hættu reykinga foreldra fyrir fóstur og böm. Gefin var einkunn fyrir þekkingu á skaðsemi reykinga á kvarðanum 1-10. Eins og fram kemur í töflu V er þekking starfsfólks á skaðsemi reykinga almennt góð, að meðaltali 8,3. Enginn munur reyndist á þekkingu karla og kvenna. Þekkingin er meiri meðal yngra fólksins en þess eldra. Yngsti hópurinn fékk meðaleinkunnina 8,8 en elsti hópurinn fékk 7,8. Tafla V sýnir að lítill munur er á þekkingu einstakra starfshópa. Læknar hafa þó hæsta meðalgildið, 8,9, en fast í fótspor þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.